Alþýðublaðið - 12.07.1963, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.07.1963, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Sími 1-14'7S Hún verður að hverfa (She’ll Have To Go) Ensk gamanmynd frá höfundum „Áfram”-myndanna. Anna Karina Bob Monkhouse Sýnd kl. 5 og 7. T ónabíó Skipboltl SS Timbuktu Hörkuspennandi, ný, amerísk mynd er fjallar um baráttu Frakka við uppreisnarmenn í Súdan. Victor Mature — og Yvonne DeCarlo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Kópavogsbíó Síml 19 1 85 Á morgni lífsins (Immer wenn der Tag beginnt). Mjög athyglisverð ný þýzk lit- mynd. Með aðalhlutverkið fer Ruth Leuwerik, sem kunn er fyrir leik sinn í myndinni ,Trapp fjðlskyldan.’ Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. T»RÍR LIÐÞJÁLFAR Spennandi amerísk litmynd. Sýnd kl. 5. Hafnarf iarðarbíó sunl 50 2 O Flísin í auga kölska. (Djævelensöje) Sérstæð gamanmynd gerð af snillingnum Ingmar Bergmann. Jarl Kulle Bibi Andersson Niels Poppe. Blaðaummæli: „Húmorinn er mikill, en alvar an á bak við þó enn meiri. _ Þetta er mynd, sem verða mun flestum minnisstæð sem sjá hana”. Sýnd kl. 9. SUMMER IIOLIDAY Stórfengleg dans og söngvamynd í litum og Cinema Scope. Cliff Richard Lauri Peters. Sýnd kl. 7. Nýja Bíó Sím> 1 15 44 Marietta og lögin (La Loi“) Frönsk-ítölsk stórmynd um blóðheitt fólk og viltar ástríður. Gina Loliobrigida Marcello Mastroianni (Hið ljúfa líf). Melina Mercouri (Aldrei á sunnudögum). Danskir textar". Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. & Z tóS8i#< Slml S01 64 Sælueyjan (Det tossede Paradis). Dönsk gamanmynd, sem mikið verður talað um. DET TOSSEDE PARADIS efter OLE JUUL9s Succesroman •Inttruktion: GABRIEL AXEL DIRCH PASSER OVE SPR.OGOE • KJELO PETERSEN HANS-W. PETERSEN • BODIL STEEN GHITA NORBV- LILV BROBERG JUDY GRINGER • LONE HERTZ o.m.fl. EN PALLADIUM FARVEFILM Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. 6. vika Lúxusbíllinn resrrygi/ÆgKcgiET Stjörnubíó Gidget fer til Hawaii Bráðskemmtileg ný amerísk litmynd tekin á hinum undur- fögru Hawaii-eyjum. James Darren Sýnd kl. 5, 7 og 9. Umsátrið um Sidney- stræti (The Siege of Sidney Street) Hörkuspennandi brezk Cinema- Scope mynd frá Rark byggð á sannsögulegum viðburðum. Aðalhlutverk: Donald Sinden Nicole Berger Kieron Moore Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Sígild mynd nr. 1: Nú er hlátur nývakinn sem Tjamarbær mun endur- vekja til svningar. — í þessari mynd eru það Stan Laurell og Oliver Hardy (Gög og Gokke) sem fara með aðalhlutverkin. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Haínarbíó Simi 16444 Harðsnúinn andstæðingur Hörkuspennandi og viðburða- rík amerísk Cinema Scope mynd. Jeff Chandler Orson Wells Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGaras m=* s>n Ofurmenni í Alaska Ný stórmynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Aðalhlutverk. Robert Dhery, maðurinn. sem iV'kk allan heim-' inn til að hlæja . Sýnd kl. 7. Austurbœjarbíó Simi 1 13 84 Glæpamenn í Lissabon (Lisbon) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, amerísk kvikmynd í lit- um og Cinema Scope. Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. leiiff Albvðublaoí? Ingólfs-Café Gömlu dansamir í kvöld kl. 9 Dansstjóri Kristján Þórsteinsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. BÚTÁSALA - BÚTASALA BÚTASALA í dag á alls konar efnum. EROS, Týsgötu. ítalskir * Barnavagnar Ný sending. Húsgagnaverzlun Austurbæjar Skólavörðustíg 16 — Sími 24-620. Ódýrar Drengj aterylene- buxur. MIKLATORGI. TECTYL ryðvörn. körfu- kjuklingurinn •• í hádeginu ••• á kvöldin •••••• ávallt á borðum •••• •••• í nausti 6 12. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.