Alþýðublaðið - 12.07.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 12.07.1963, Blaðsíða 13
Garðyrkjuritið er nýkomið út. l»að flytur fjölbreytt efni að vanda. Ýmsar grelnar ritsins eru sérstaklega fróðlegar fyri>' ís- lenzkar húsmæður, sem margar hverjar eru að þreifa fyrir sér um geymslu garðávaxta, sem segja má, að nái auknum vin- sældum — eða með öðrum orð- um VERÐI ALGENGARI á mat bcvðuni hérlendirs með ári hverju.. En marg r eiga í erfið- leikum með að geyma grænmetið yfir veturinn, þótt tekizt hafi að rækta gullfallegar jurtir i breytilegri veðráttu hins ís- lenzka sumars. Dr. Björn Sigurbjörnsson skrif ar grein í Garðyrkjuritið um geymslu garðávaxta í frystiskáp. Hann 6egir: ,,Með páskamatnum höfum við soðnar gulrætur, litsterkar bragðgóðar og stinnar. Þá voru eftir í heimilisfrystinum aðeins nokkrir litlr plastpokar af gul- rótaruppskerunni frá haustinu 1961. Nú er það ekki til fyrir- myndar að geyma frysta garð- ávexti (garðávextir = grænmeti og rótarávextir) lengur en eitt ár, en þó var ekki hægt að merkja annað um páskana 1963 en að gulræturnar frá 1931 væru nýuppteknar. Með hátíðamatnum var auk þess blómkál, blaðlaukur (púrrur) og sperkilkál (broccoli), en allt frá sl. hausti og eins og glænýtt úr frystinum. Af öðrum garðávöxtum, sem í frystinum eru, má nefna græn- kál, hvítkál og rófur, en öllum garðávöxtunum er raðað þannig, að úr einu íláti eða poka nægi í máltíð handa 3-4. Berjaskyr er líka algengur réttur á heimil- inu fram á Góu. Blúber og jarða- ber eru svo vinsæl í eftirmat, að geymsluþol þeirra hefur aldrei komið í ljós, en er þó varla meir en nokkrir mánuðir. Frystiskápurinn, sem er venju- legur, uppréttur heimilisfrystir, rúmar allt það grænmeti, sem 3-4 manna fjölskylda þarf 2 daga vikunnar allt ár'ð, og er þá tölu- vert geymslurúm eftir fyrir önn- ur matvæli. Einn aöalmismunurinn á mat- aræði íslendinga og flestra ann- arra þjóða er, hve íslendingar neyta miklu minni grænmetis og ann^Vra garðávaxta. Þetta er rnikill galli, því að garðá- vextir eru ekki bara holl fæða, heldur alveg ónrssandi hluti af fullkominni máltíð eftir að menn hafa einu sinni vanizt slíkum borðsiðum. I-J/oll.ísipn er ekki el’nuhgis fóigin í vítamínunum, heldur jafnvel fremur í beim bætandi áhrifum, sem trefiar og st.innir frumuveggir garðávaxtanna li.afa á meltingafær'n. Grænmetis- og rótarávaxtaát hnrf ^ stórauk- ast á þessu landi, bæði tii að aujka fjöl.brevtnj í innlendum matvælategundum og t;l þess að gera máltíðir lvst"t?ri, bragð- betri og hollari. Áróður fyrír slíku á ekkert skvlt við kredd- ur um að smakka eW önnur holl og nauðsynleg matvæli úr dýra- ríkinu. Það sem öðru fremur liefur gert íslendingum erfitt fyrir um að hafa garðávexti á borðum allt árið, eru vandkvæðl á geymslu þeírra. Kartöflur og rófur ma að' vísu geyma þolanlega fram á- • vor og stundum fram á sumar í vel útbúnum geymslum. Gul- - rætur má geyma með ýmsu erf , . iðu móti, og eumir hengja ká!-’ höfuð upp í rjáfur. Sumir garð-jjg ávextir hafa verið soðnir niðurlÁ eða súrsaðir, en að undanteknum ., kartöflum og rófum er fyrst hægt , '- að tala um ferska garðávexti allt- árið með tilkomu frystingar. Frystir garðávextir af ýmsumg. tegundum eru orðnir almenn og.-i.. ódýr verzlunarvara erlendis. sumum verzlunum hér fást inn-í£ fluttir garðávextir, en mjög dýr^f - ir. Nokkjur brögð eru að því, aðýií heimili hafi sinn eigin frystiskáp |; og frysti heimaræktaða vg að-fS keypta garðávexti, en það crM hvergi nærri nógu algengt. Ein ástæðan er eflaust sú, ai hér hefur löngum verið einblím á hinar svonefndu frystikistur, sem hafa þann ókost, að tak mikið gólfpláss. Fólk hefur .e viljað kaupa upprétta frystiskáp, sem taka miklu minna plá: vegna þess, að það heldur, ai kalda loftið ,,detti“ úr þeimí^ þegar þeir eru opnaðir. Kuldacaj^ af þessum orsökum er mjög ó-fj verulegt, enda lítið um kalt loftj; í skápnum, nema hann sé nærj* tómur, og auk þess eru frystUg geymslur tiltölulega sjaldan opft' aðar. Hvort tveggja eru hins vegj; ar góðar frystigeymslur, en þægil legra er þó að raða í láréttar liill^ ur skápanna og ná úr þeim mat-, vælum, heldur en upp úr djúp- um kistum. Ef skápur eða kista er á hcim- . ilinu eða aðgangur að frystiklefa' í íshúsi, þá er ekkert því til fyrir stöðu að hafa ferska garðávexti á borðum allt árið. Ef ekki er um eigin framleiðslu að ræða, má kaupa garðávextina að hausfiru þegar þeir eru ódýrastir (gul- rætur á 10 kr. kg. sl. haust) og frysta þá. Þær eru fyrst þvegnar vel með bursta og síðan flysjaðar með sér stöku flysjunartæki. Næst eru þær skornar niður í sneiðar, ristar fjórum sinnum langsum og síðan þversum, þannig að út komi teningar. Blómkál og sperg ilkál þarf að sjálfsögðu ekki að flysja ne brytja niður. Skola bara vel af því sniglana og rista langsum í greinaklasa. Ef snigl- arnir eru óþægir má leggja blóm kálið í saltvatn, þangað til þeir forða sér. Þessi verk öll eru eins og sköpuð handa eiginmönnum. Það sem á eftir fer er vanda- samara Qg krefst nákvæmni. Nú er vatn með örlitlu af salti í far ið .að sjóða, annað hvort í stór- úm potti, eða potti, sem stórt sigti pajssar í. Eru nú garðávext irnir látnir vera í 3 mín. í pott inum eftir að suðan kemur upp aftur. þessi áthöfn er mjög nauð synieg, þvi ekki aðeins drepur . suðan bakteríur á yfirborði plaútnanna , heldur gerir hún ó- virk ýmis efni i plöntunum (en zym), sem valda rýrnun þeirra við geymslu (ekki má heldur gleymalþví, að létt soðnir garð- ávextir eru næringameiri en hrá- ir). Ef ekki passa saman pottur og sigti mega garðávextirnir auð vitað fljóta í pottinum frjálsir, en eftfr suðuna þarf að snögg- kæla þa í vatni annað hvort með því að setja þá í vask fullan af vatni með ísmolum eða renn andi vatn. Næsta skrefið er að veiða garðávextina upp úr vask inum en það er bezt með sigti svo að vatnið renni af þeim, og nú er komin aftur atvinna fyrir eiginmanninn, því að nú þarf að fylla ílátin. Hægt er að fá í verzlunum sér stök plastílát fyrir fryst mat- væli. Þau eru án efa beztu ílátin enda má nota þau aftur og aftur. Einnig má nota plastpoka (poly- ethylene). Bezt er að frysta í hverju íláti hæfllegt magn í mál -tíð handa heimilisfólki og hafa EINKLÍM FYRIR KVENFÓLKIÐ Á mínu heimili hefur verið fryst bæði eigin framleiðsla <>g aðkeypt. Athöfnin fer að sjá'.f- sögðu fram undir stjórn konu, minnar, en þar sem ég hef ávallt verið til aðstoðar, get ég lýst undirbúningi og frystingu nokk urra garðávaxta fyrir þeim, sem hafa hug á að taka upp þessa ný— breytni. Garðávextirnir þurfa að vera sem ferskastir, og það er auðvit að verra að ganga úr skugga um þetta, ef að þeir eru aðkeyptir. Þeir verða auk þess að vera heil brigðir, því að frysíingin lækn ar engin mein, þótt hún tefji fyrir framgangi skemmda. Val garðávaxta til frystingar má miða við að frysta yfirleitt að. eins þá, sem á að neyta soðinná, Þó má geyma ferskfryst ber og ávexti um nokkurn tíma. Á með- fylgjandi mynd hef ég teiknað helztu atburðina varðandi undir- búning gulrótna undir frystingu ,auk þess nokkur ílát, sem meira •er látið í vegna væntanlegra mat- argesta. Ég hef venjulega sogið loftið úr plastpokunum eftir að þeir hafa verið fylltir og snúið upp á pokann um leið og lokað honum síðan með teygju eða snæri. ílátin eru síðan sett í ■ frystiskápinn og hann stilltur á fullan hraða fyrsta sólarhringinn en þá færður niður í venjulega meðalstillingu. Svo er bezt að opna frystigeymsluna sem allra sjaldnast til þess að forðast ís- myndun í skápnum. Bezt er að taka alltaf nokkuð magn í einu Og flytja í frystihólfið í ísskápn um. Að lokum má benda á það, að fryst grænmeti á yfirleitt ekki að affrysta fyrir notkun, heldur setja það beint í pottinn. Ýtarlegri upplýsingar um fryst ingu grænmetis er að finna f Handbók bænda 1963 bls. 250. Björn Sigurbjörnsson Ingólfur Davíðsson grasafræð- ingur skrifar grein í Garðyrkju- tímaritið um Plöntulyf og notk- un þeirra. í greininni er smá- kafli um plastpotta og leirpotta, sem ýmsum mun þykja fróðleg. Ingólfur segir: „Plastpotturinn er léttari og auðveldara að skipta um jurtir í honum, Úr leirpottum gufar bæði upp úr yfirborði moldarlnn ar og út í gegnum gljúpa pott- veggina. En aðeins upp úr yfir- borði moldar í plastpottunum. Tilraunir sýndu, að útgufunin vár þrisvar sinnum meiri úr leir- pottum en plastpottum. Þess vegna þarf ekki að vökva eins mikið í plastpottum og jurtir í þeim þola lengur að vera án vökv unar.. Útgufunin lækkar hitann í pottamoldinni. Tilraunir voru gerðar með plastpptta og leir- potta inni í 20° C heitu gróður- húsi. Var hitinn í pottamoldinni mældur á 5 cm. dýpi. Útkoman varð sú, að hitinn í plastpotta- moldinni reyndist 3° hærri en í mold leirpottanna kl. 4-6 síðd. Á nóttum mældist hitamunurinn lVá-2° á C á sama veg. Rótar- vöxtur verður einnig öðruvik^ í leirpotti vaxa ræturnar mjög niður og safnast oft aðaliega m ð an til í pottinum. En ræturnar vaxa jafnar um allan moidar- klump plastpottsins. Plastpottar eru dýrari. Um fegurðina má deila endalaust. Sumum jurtum kemur a.m.k. stundum vel meiri hiti í plastpottamoldinni. En var- ast þarf ofvökvun í þeim. Þarf talþverða a4 ngu hil 45 geta Framh. á 13. síðci S s s s s s s s S s s $ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ÚTLENDIR kaupahéðnar eru þegar með allan hugann við ^ liaustið, og nú hefjast sumarútsölurnar af fullum krafti. Spá- ^ dómar um hausttízkuna eru farnir að birtast í erlendum blöff- ý um, en í kjölfar spádómanna siglir tízkan sjálf. ^ Ýmsir þykjast þess fullvissir, aff' tvíhnepptar dragtir og káp- ^ ur verði áberandi á haustmarkaðinum og svona vill eitt Lund- \ úna-tízkuhúsið, að konurnar klæðist í haust. S S ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 12. júlí 1963 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.