Alþýðublaðið - 12.07.1963, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.07.1963, Blaðsíða 8
nVB' :::i ::a ::sk mmmt ■ in ■ >■«1 -"■S !9K lllli ;::n ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■BBBBBBBBIBBBJiBBBBBBBBBt B I ■■■ I ■* KBB ■■ I B ■'<BBB B ■■■■■■■ I ■■■ B ««* ** *««■■■• ■■■■■■■■■■ Veit ðllt STEINAR S. WAAGE ortepedi er velkunnur hér í bæ í sam- bandi við skósmíðar á fatlaða. í samráði við Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra og dr. Snorra Hallgrímsson hélt hann til Árósa í Danmörku og lagði stund á fyrrgreinda starfsgrein áriO 1951. í Ðanmörku stundaði hann. nám um fjögurra ára skeið. Síð- an hélt hann til Þýzkalands og dvaldi þar í eitt ár til að auka þekkingu sína. Hann hefur einn- ig lært fótasnyrtingu. — Hugmyndin var upphaflega sú, að skóverkstæði fyrir fatlaða ætti að vera í Landsspítalanum. Starfið bygglst mest á góðu sam- starfi við læknana. Nú miðar byggingunni svo seint áfram, að dregizt hefur að koma verkstæð- inu fyrir í réttum húsakynnum. Ég er kominn yfir alla byrjunar- erfiðleika og kann satt að segja vel við það að vinna sjálfstætt", segir Steinar. „Hefur þú átt í erfiðleikum með húsakynni?” „Styrktarfélagið studdi mig með ráðum og dáð, útvegaði mér húsnæði hjá sér og rak verk- stæðið með mér. Svo varð ég að flytja þaðan, þar sem starfsemin krafðist meira húsrýmis. Ég rak starfsemina um tíma 1 Nóatúni, Sjafnargötu, og er nú kominn hingað á Laugaveg 85“. „Hefur þú einnig lagt stund á fótsnyrtingu í sambandi við starfið?” „Nei, ég hef aldrei haft tíma til þess að sinna því, og býst varla við að geta það. „í hverju er starf þitt fólgið?” „Ég hef viðtalstíma eftir há- degi og leitar þá fólk til mín, sem héldur, að eitthvað sé bog- ið við fætur sínar. Ég hjálpa því eftir beztu getu, en í erfið- um tilfellum sendi ég það áfram til sérfræðinga. Læknar senda líka sjúklinga til mín. Fjöldi fólksins, sem kemur til mín þarf aðeins minni háttar aðstoð, inn- legg eða eitthvað því um líkt” „Þegar skórnir eru smíðaðir, er tekið gipsmót af fæti þess, sem í hlut á. Síðan eru smíðaðir tréleistar af honum og eru þeir geymdir í röð og reglu. Þeir til- heyra sérhverjum einstaklingi, og eru teknir fram, þegar maður inn, sem í hlut á, þarf að fá nýja skó. Þarf því ekki að hafa fyrir því að taka ný mál. Þetta er mjög hagstætt fyrir fólk, sem ekki býr í bænum. Það þarf ekki að koma til bæjarins í hvert sinn, sem á nýjum skóm þarf að halda. Þegar kemur i ljós að fólk þarf skó, sem ekki eru til í búðum, þá ráðlegg ég því, að fá smíðaða skó. Ég tek mál af fætinum og læt smíða þá á verkstæði mínu. Sumir halda, að það dugi að senda málin til mín, en það er gagnslaust. Það þarf meiri vand- virkni við starfið”. Ferð þú í ferðalög um landið til þess að taka mál. Ég er nýbúinn að fá bréf frá tveimur héraðslæknum. Þeir biðja mig að koma og athuga ým- Dl STUND ÞESS hefur verið getið í blöð- um, að von muni innan skamms íslenzk-þýzkrar orðabókar, og það jafnvel fleiri en einnar. Þetta er gott og lofsvert. En ein er sú orðabók, sem flesta námsmenn og marga aðra van- hagar stórlega um og það er íslenzk-ensk orðabók. þetta ritar veit að erlend menntastofnun hefur heitið styrk til þessa verks, væri viss um skilyrðum fullnægt. Langt er um liðið síðan orða bók Zoega kom út, og fæst hún nú eklti frekar en gull og gim- steinar þótt leitað sé með log- andi ljósi í bókaverzlunum. Geirsbók var ágæt á sínum tíma, en síðan hún kom út hafa bætzt hundruð orða við íslenzk- una og þúsundir við enskuna. Þörfin á því að gefa út ís- lenzk-enska orðabók er nú bæði brýn og knýjandi. Það er vandaverk að semja orðabæk- ur og ekki á allra færi. Sá er Það er ekki vanzalaust, að ekki skuli til hér á landi ís- lenzk-ensk orðabók á þeím tíma, er enska er að kalla al- heimsmál. HVENÆR mun umferðarnefnd manna sig upp í að samræma ökureglur á hringtorgunxun hér í borginni? Eins og er virð ist ríkja hreinn glundroði í þessum efnum og hafa ríkt um Iangt skeið. Það er sannarlega ekki til að draga úr slysahætt- unni að ekki skuli unnið betur að þessum málum, en raun ber vitni. EINHVERN tíma hlýtur að koma að því, að vlð fáum hinar handhægu eldspýtnabækur, eða eldspýtnabréf í stað- gömlu klunnalegu stokkanna. Stokkarnir fará Ula í vösiun og eru á flestan hátt heldur hvimleiðir. Ekki er vafi á að ýmis stórfyrirtæki hérlend mundu fáanleg til að greiða verulegan hluta kostnaðar við gerð slíkra eldspýtnabóka, en fá í staðinn auglýsingar á þeim. Fyrir utan hversu hvimleið- ir stokkarnir eru, má benda á, að þær eldspýtur, sem hingað eru fluttar hafa reynzt mörg- um dýrar. Það er nefnilega alls ekki svo sjaldgæft, að þegar kveikt er á þeim splundrist hausinn og f júki út í veður og vind. Margir hafa fengið slæma brunabletti í hvítar skyrtur vegna þessara gölluðu eldspýtna, og enn aðrir hafa fengið brot úr hausnum í aug- un, sem að sjálfsögðu er stór- hættulegt, og gæti orsakað al- varleg slys. Vonandi verður þess ekki langt að bíða, að gömlu stokk- arnir hverfi alveg, en pappírs- eldspýtur komi í staðinn. V ÞÓRUNN og Vladimir Asken- azy hafa sagt, að þau muni gefa yfirlýsingu um framtíðaráætl- anir sínar áður en þau hverfa héðan af landi. -Um fátt hefur verið meira rætt og ritað, en hvar þau muni taka sér bústað í framtíðinni; hvort það verður austantjalds eða vestan. í rauninni skiptir tiltölulega litlu máli hvar snillingar eins og Askenazy búa. Það eina sem skiptir máli í þessu sambandi er að slíkir menn fái að vera frjálsir ferða sinna, svo sem flestir megi njóta snilli þeirra. Askenazy er einn snjallasti píanóleikari, sem hér hefur leikið, og væri sannarlega ósk- andi að íslenzkir tónlistarunn- endur ættu þess kost að njóta þess að hlýða á hann að minnsta kosti einu sinni á ári. Víst væri það verulegur á- litshnekkir fyrir Rússa ef As- kenazy hjónin tækju þá ákvörð un að setjast að á vesturlönd- um. Það gæfi til kynna, að ein- hverju væri ábótavant þar eystra. Það er þó alkunna, að Rússar búa vel að listafólki sínu og launa það vel. Þrátt fyrir þetta hafa Rússar orðið að sjá á bak inörgum á- gætum listamönnum sínum, sem kosið liafa heldur að búa á vesturlöndum, og yrði það sannarlega áfall fyrir þá, ef As kenazy hjónin tækju slíka á- kvörðun. E. ■■■■■■■■■■■■.■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■«•«■■■■•■■■■■■■■■■■, ■ ■'■■■■■■■■■■ ■•■■■•■•■■■■■«■■■ •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■*•■*■■■■■■■■ ■! J, ■ ■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■«■■■■■■ ■» ■ J. «■■■! p ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■•■■■•■■■(■■■••ijj !■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! ■ ■ ■ B ■■■■■■■■■■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■«■■■■■■■ ■■■■■■■•■!« A ■■■ B ■! c I •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■I !■•■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*•.■! !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■ ■■' I ■■■■■■■B■■■B■■■•■•■■■■■■■•■■■■B•■«■■■( .«1 ------------------------)■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ mjm ■ ■ BB ■■■■■■■■■■■ ;« !■•»•■•■*■•■»■■•■■■■■•■•■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!■■ í -■■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ •*■ • ■•■■ «><•»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ *.■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■■■■■■■>•■■■ ■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• 12. júií 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.