Alþýðublaðið - 12.07.1963, Page 11

Alþýðublaðið - 12.07.1963, Page 11
I Kvikmyndir Bæjarbíó: Sælueyjan. Dönsk gamanmynd meö Dirch Passer og mörgum öðrum þekktum nöfnum úr danskri kvikmyndagerö. Furðu leg liugmynd, sem er skemmtilega Útfærð. Mynd sem er líkleg til að valda miklum umræðum. Á eynni Trankö í Kattegat býr gott fólk og litríkt. Ætjórnmálaerj ur eru miklar og setja þær ekemmtilegan svip á myndina. Fað ir annars höfuðpaursins er með þeim ósköpum gerr, að hann gerir allt kvenfólk vitlaust (kynótt mætti víst kalla það), ef hann rek ur upp hljóð. Hljóðin framleiðir hann, eftir að hafa borðað nokkur egg úr hinum ágæta hænsnastofni eyjarskeggja. Eggin, stjórnmálin og ástin setja mestan svip á myndina — og án þess að hér verði rakinn þráður- inn frekar, skal það fullyrt, að sú blanda er nóg til að halda mönnum hlæjandi myndina út. Hér er um að ræða all sérstæða mynd, sem gefur blessunarlega gott tækifæri til að kynnast göml um kunningjum í dönskum mynd um frá nýjum hliðum. Myndín er mjög þokkalega gerð og leikurinn vel við hæfi. Langi ykkur til að hlæja, leyfi ég mér að benda ykkur á Bæjarbíó meðan Sælueyjan er sýnd þar. En verið viðbúin öllu. — H. E. ÍÞRÓTTIR Framh. af 10 síðu Sigrún Einarsdóttir, KR 25.03 m. Arndís Björnsd. Breiðabl. 23.32 m Anna Guðmundsdóttir ÍR 23.25 m 4rl00 m. boðhlaup kvenna: A-sveit ÍR 56.4 sek. B-sveit ÍR 62.8 sek. 100 m. hlaup sveina: Jón Þorgeirsson, ÍR 13.0 sek. Geir V. Guðjónsson ÍR 13.0 sek. Einar Þorgrímsson ÍR 13.1 sek. Kristinn Þorbergsson KR 13.6 sek Kúluvarp sveina: Erlendur Valdimarsson ÍR 16.76 Kristján Óskarsson, ÍR 13.10 m. Kjartan Kolbeinsson ÍR 11.03 m. Ólafur Gunnarsson ÍR 10.60 m. 100 m. hlaup: Valbjörn Þorláksson, KR 11.4 sek. Einar Gíslason KR 11.5 Skafti Þorgrímsson ÍR 11.6 Úlfar Teitsson KR 11.6 800 m. hlaup: Kristján Mikaelsson ÍR 2:00.2 Helgi Hólm, ÍR 2:00.7 3000 m. hlaup: Halldór Jóhannesson KR 9:04,3 Gunnar Karlsson, Breiðabl. 10:15.8 1000 m. boðhlaup: Sveit ÍR 2:05.6 mín. Unglingasveit KR 2:07.4 Hástökk: Jón Þ. Ólafsson ÍR 1.95 m. Halldór Jónasson ÍR 175 m. Valbjörn Þorláksson KR 1.75 m. Erlendur Va'dimarsson, ÍR 1.65 m. Langstökk: Úlfar Teitsson IvR 689 m. Einar Frímannsson KR 673 m. Gestur Einarsson, HSK 6.48 m. Ólafur Guðmundsson ÍR 645 m. Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson KR 4,20 m. Heiðar Georgsson, ÍR 3.80 Páll Eiríksson FH 3.60 m. Kringlukast: Þorsteinn Löve ÍR 43.10 m. Friðrik Guðmundsson, KR 40.90 Björnvin Hólm ÍR 38.33 m. Spjótkast: Björgvin Hólm ÍR 56.18 m. Kristján Stefánsson ÍR 55.23 m. Kjartan Guðjónsson KR 54.61 m. Sigm. Hermundsson ÍR 48.03 m. Veit allt um skófatnað Framh. úr opnu þá helzt að vera bönd yfir rist- inni og eru þesskonar skór ekki í tízku”. „Er ekki mjög erfitt að smíða skó, sem fullnægja öllum duttl- ungum kvenmannsins?” „Jú, skórnir mega ekki vera neitt öðruvísi en venjulegir skór. Þeir verða að fylgja eftir tízku- fyrirbrigðunum. Við höfum hér nokkuð fíngerða skó með teygju í kringum opið. Hún lokar alveg fyrir það. Annars vilja skórnir gapa. Við reynum eftir beztu getu að fullnægja kröfunum. „Gera trétöfflurnar, sem eru seldar hérna, mikið gagn?” „Menn eru ekki sammála um gagnsemi þeirra. Sumar fóta- gerðir þola mjög illa trétöfflur. Það er því mikið vafamál að fara inn í verzlanir og kaupa þær án þess að láta sérfræðing rannsaka sig, sérstaklega fyrir þá, sem fá sér þær með lækn- ingu í huga. Þau eru ekki fá til- fellin, sem hafa myndast af því að fólk hafi gengið í trétöfflum. Þeir sem hafa háa rist þurfa sér- staklega að gæta sín. Ég ráð- legg töfflur, sem lækningatæki, er notaðar verða nokkra klukku- tíma á dag á sama hátt og maður færi beinlínis í fótæfingar,,. „Er ekkert vandamál í sam- bandi við karlmannsskó?” „Þeir eru nokkuð góðir og henta mjög vel fyrir innlegg. Gott væri samt, að karlmenn- irnir gengu heimavið á trétöffl- um til að liðka og styrkja fæt- urna. Það er talsvert stór hópur karlmanna, sem þurfa á innlegg- um að halda. Margir þeirra gera sér ekki grein fyrir því og aðrir gefa sé ekki tíma til að útvega sér þau”, Skóvinnustofan krefst mikils rúms. Margar eru vélarnar, sem nota þarf til að framleiða skóna og plastinnleggin. Margar hend- ur þurfa að starfa til þess að linna eftirspurninni. Að búa til skó tekur einn mannanna 16 klst. ef yfirleðrið er tilbúið, annars um 30. Keppa þarf að því að eiga byrgðir af góðu leðri og öðrum hráefnum sem nota þarf. Já, margt er það sem þarf að athuga í sambandi við þetta ábyrgðar- mikla starf. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaðux Málílutningsskrifstofa Óðinsgötu 4. Síml 1104». SMURSTQÐII Sætúni 4 - Sími 16-2-27 Billiim er smurður fljótt og veL Beljuin ailar tegtmdir af smuroUn. Leggið leið ykkar að Höfðatúni 2 Sími 24-540. Bílasala Matthíasar. FÉLAGSLÍF INNANFÉLAGSMÓT KR í dag kl. 5 verður keppt í eftir- töldum greinum á Melavelli: 80 m. grind kv., 100 m. hlaupi kv., 100 m. hl. karla, langstökki, stang- arstökki og kúluvarpi. INNANFÉLAGSMÓT ÍR Kl. 6 í dag verður keppt í 4x100 m. boðhlaupi og 80 m. grinda- hlaupi á Melavelli. FRAM vann í GÆRKVÖLDI fór fram á Méla vellinum úrslitaleikur 2. flokks 1962 milli Fram og Vestmannaeyi- inga, en leikurinn gat ekki farið fram í fyrra af ýmsum ástæðum. Úrslit urðu þau, að Fram sigraði með 3 mörkilim gegn engu. 00 'Sefijre Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gler, — 5 ára ábrygð. Pantið tímanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. SMURT BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—23.30. Sítni 16012 Brauðstofan Vesturgötu 25. Pressa fötin meðan þér bsðið. Fatapressun A. Kúld Vesturgötu 23. Tek aS mér hvers konar þýffing- ar úr og á ensku, EIÐUR GUÐNASON, löggiltur dómtúlkur og skjala- þýSandi. Nóatúni 19, simi 18574. SELFOSS OG NAGRENNI. SnyrtiskóHnn heldur námskeið í andlits- og handsnyrtingu 15.— 19. júlí í Iðnskólanum á Selfossi. — Innritun og upplýsingar í Verzlun S. Ólafsson & Co., Selfossi. Snyrtiskólinn Hverfisgötu 39, Reykjavík. Sími 13-475. LD8CAÐ vegna sumarleyfa frá 13. júlí til 6. ágúst, Hjálmar Þorsteinsson & Co. hf. Klapparstíg 28 I FERÐALAGIÐ : Búrfells bjúgu bragðast bezt. KJÖTVERZLUNIN BÖRFELL Sími 19-750. Skrifstofur vorar verða lokaðar vegna sumarleyfa dagana 15. júlí til 6. ágúst. Umráðamenn utanbæjarbáta, sem þurfa tjónaskoðunar við, góðfúslega snúi sér til Sigurjóns Einarssonar skipasmíðastöðinni Dröfn, Hafnarfirði. Samábyrgð íslands á fiskiskipum. Söltunarstúlkur óskast strax á góða söltunarstöð á Siglufirði. — Mjög mikil söltun hefur verið síðustu sólarhring- ana. — Upplýsingar hjá Jóni Gíslasyni, sími 50-1G5 eða í síma 236, Siglufirði. RÚMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 ________ _ " l V " Sími 24204 *S0«inn^B](3RNSSON 4 co- p.o. sox - reykmvik Auglýsio í Alþýðublaðinu Auglýsingasiminn er 14906 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 12. júlí 1963

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.