Alþýðublaðið - 12.07.1963, Side 15

Alþýðublaðið - 12.07.1963, Side 15
ÁSTARSAGA Á SJÚKRAHÚSIEFTIR: LUOLLA ANDREWS hjúki'unarkonan er að sjálf- sögðu hærri í tign en hún, en samt sem áður stjórnar systir Bennings deildinni og hún á að fylgjast með nemenum. Og hvernig er þá Bennirigs, deildarhjúkrunarkona, systir Er- ith? spurði Josephine varfærin. Erith hikaði. — ílún er mjög dugleg deildarhjúkrunarkona. Hún er líka vel gefin, var efst á sínum tíma. Hún hefur verið deildarhjúkrunai' ona hér í átta mánuði og á ár úðanlega fram- tíð fyrir sér í starfinu, — ef hún þá heldur áfram. Hún hafði ekki svarað spurningu Joseph- ine, og það fór ekki fram hjá neinni okkar. — Hefur deildarhjúkrunar- konan líka „ákveðnar skoðanir” spurði ég. Erith brosti. — Hvort hún hefur! En ég skal ekki sóa tím- anum i -að segja ykkur frá þeim, þið mynduð hvort eð er ekki geta fest það á minnið og Benn- ings lætur ykkur sreiðanlega taka eftir sér. Fn fvlgið mínum ráðum og revnið að komast vel af við Benninss — ef ykkur tekst bað. ge+ur lífið hérna á deildinni orðið nokkuð — frið- sælt. ■—■ Þetta var aldeib's uppörv- un, sagði ég við Josenhine, þeg- ar við Jögðnm af stað til starfa. 'Eg þarf ekki einuneis að taka tillit til óðs yfirJæknis, heldur lika flagði í deildarhjúkrunar- konumynd. Josephine hló. — Vildir þú kannski heldur vera komin aft- ur á forskólann til frú Clark? — Kæra frú Clark! Hrein- skilnislega sagt, Josephine, ___ ég vildi sannarlega. .. — Systir! JökuJköld rödd fékk okkur til að snúast á liæli. ___ Grönn, dökkhærð, miög lagleg kona í einkennisbuningi deild- ai'j júkruiiarkvenna stóð og liorfði á okkur. Þgr sem þið er- uð að Icoma beint frá forskól- anum er ykkur kannski ekki kunnugt um það, hvernig nem- endur haga sér á deildunum — enda þótt ég sé viss um, að kennslukonan hafi sagt ykkur það all oft. Eg vil þess vegna minna ykkur á, að við líðum ekki, að nemendurnir standi hlæjandi og fjasandi á göngun- um. Látið mig ekki sjá ykk— haga ykkur eins og skólastelp- ur í framtíðinni. — Nei, systir, sögðum við Josephine í kór. Hún lcit ekki svo lágt, að hún sæi framan í okkur, en horfði yfir kappana og spurði: Hvor er systir Standing? Eg sagði til mín. Hún horfði hugsi framan í mig, en tautaði svo bara: Kapp- inn yðar er skakkur. Svo gekk hún fram hjá okkur og inn á deildina. Dagarnir liðu einn af öðrum á ofsa hraða. Fyrsta vikan var liðin, áður en ég gerði mér ljóst, að hún væri byrjuð. Josephine stiklaði um deildina með morg- un-, hádegis- og kvöld-mat. Hún skar niður brauð, fyllti vatns- glös og bar burt óhreinan leir. Eg híjóp fram og aftur um deild ina, bjó um rúm, þvoði, þurrk- aði ryk og pússaði, og hreinsaði fleiri bekken og koppa en ég hélt, að til væru í öllum heimin- um. Eg skipti um vatn á blóm- unum og iærði fljótt að sýna hálfvisnuðum blöðum algjört miskunnarJeysi. Eg gleymdi allt af að líta á litlu merkimiðana á vösunum og mundi þess vegna aldrei, hver átti hvaða blóm. En þar sem þetta var á karlagangi skiptu þessir smámunir ekki ýkja miklu máli, sem betur fór. Karlmennirnir voru ekki sér- lega smámunasamix-, hvað blóm- um viðvék. — Þetta er allt í lagi, systir, — ég er ekkert á móti því að fá þessar animón- ur, þótt þær séu ekki frá kon- unni minni. Þær eru reglulega fallegar! Sjúklingarnir lijálpuðu mér á allar lundir. Þeir fylgdust ná- kvæmlega með hinum daglegu störfum. — Fyrirgefið, að ég minnist á það, fröken, en þér eruð ekki búnar að gera hjóla- stólana hreina og klukkuna vantar sjö mínútur í níu. Heild- arhjúkrunarkonan lætur yður fá orð í eyra, ef þér verðið ekki búnar klukkan níu. , Dag noltkurn hafði einn sjúkl- inganna kveikt sér í sígarettu eftir að ég var búin að þvo öskubaltkana. Granni hans skammaði hann eins duglega og Bennings skammaði mig. Dreptu strax í sigarettunni, lags maður. Vesalings maðurinn vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Hann var ný kominn og kunni ekki hin óskráðu lög. Hvers vegna? Við megura reykja til klukkan níu. — Það má vel vera, sagði heimavanai’i sjúklingur,, en ef þú lætur ösku í öskubakkann og yfii’hjúkrunai’konan eða systir Bennings kemur auga á það, þá máttu vita, að systir Standing fær að vita af því. Þess vegna reykjum við ekki, þegar hún er búin að hreinsa öskubakkana. Sá nýkomni sagðist skilja þetta og slökkti strax á sígar- ettunni. Hann lét stubbinn í skúffúna og svo blés hann ösk- unni burt. Sést nokkuð, spurði hann áhyggjufullur á svipinn, þegar ég kom þjótandi með af- þurrkunarklútinn. — Eg vil alls ekki koma yður í vandræði. 5 •— Þakka yður fyrir, — ég vona, að þér séuð ekki á móti þessu? — Alls ekki, systir. Þér hafið yðar vei’k að vinna og það er meira en nóg! Hinir kinkuðu kolli. Hjúkrunarnemarnir strita daginn út og inn. Og beir stóðu allir með okkur á móti yfir- hjúkrunarkonunni og sysur Bennings. Hafnarverkamaðurinn Higg- ins, sem var nýskorinn upp við botnlangabólgu, vinkaði til mín. Eg flýtti mér til ha.T,s. — Get ég gert nokkuð fyrir yður, Higgins? :— Ekki fyrir mig. hvíslaði hann ísmeygilega. 24. Þér ■gleymduð honum, þegar þéx þurrkuðUð af skermunum. Hann ér-rykugur og ég sá einmitt, að yfirhjúkrunai’konan tók eftir því, þégar hún taldi púlsslögin í 24. Þér ættuð að þurrka af honum strax. >— Guð bléssi yður, Higgins. Þakkir! Eg flýtti mér til 24. Systirin leit upp og kinkaði kolli. — Gott ég var farin að halda að þér hefðuð gleymt honum, sýstir. Hún hélt áfram að telja púlsslögin og ég blikkaði til Higgins, þegar ég gekk fram hjá honum. —. Hvernig fæi’i um mig, ef sjúklingarnir gættu min ekki, sagði ég við Josephine, þegar við sátum yfir kakói seinna um daginn. Þeir segja mér, ef kappinn er skakkur, ef blettir eru á svunt- unni minni, livað klukkan er, hvort yfirhjúkrunaijkonan eða systir Bennings eru í vondu skapi og hvað ég hafi gleymt að gera. Það er eins og að hafa fjörutíu aukahendur og fjörutíu aukaaugu. — Eg hef ekki auga með þeim, heldur þeir mcð ,mér. Josephine kinkaði kolli. — Ef ég hef gleymt vatnsglösunum, segja þeir: Systir, Forbes ætlar einmitt að fara að sækja vatnið, yfirsystir Þeir hylma yfir allt um leið og þeir minna mig á, hverju ég hafi gleymt. Ef einhver biður um kakó og ég gef honum kaffi, sver hann fyrir, að hann hafi nokkurn tíma skamms og við værum báðar í ef systir spyr. Það er sannarlega undursamlegt, hvað þeir eru all- ir góðir. Erith kom þjótandi inn í eld- húsið. Stelpur! Þið megið ekki drekka kakóið hérna inni. Klukk an er orðin margt og yfirsystir fer að koma. Josephine sagði, að við ættum að fara fram í fyrirlestur innan skamms og við værum báar í fríi. — Skiptir þá einhverju máli, hvort við drékkum kakóið hér eða einhvers staðar annars stað- ar? Erith horfði hræðslulega til dyranna. Á flestum öðrum deild- um skiptir það ekki máli, en hjá Bennings er ekki liðið, að nem- arnir sitji í eldhúsinu. Þið ætt- uð að koma ykkur burt, áður en Bennings sér vkkur hérna. En það var þegar ox-ðið oí seint. Bennings stóð í dyrunuxn og horfði á okkur með vanþókn- un í augnaráðinu. — Þetta er engin matstofa, sagði hún stutt- aralega. — Viljið þið gjöra svo vel, að koma á ykkur köppunum og hypja yklcur. Josephine lét frá sér kakókönnuna með tregðu. .—■ Afsakið systir, já, systir. Ilún gekk til dyra og kom um leið við olnbogann á mér. Eg var svöng og ætlaði að sloka í mig kakaóið, en olnbógaskotið varð . til þess að .kakóið skvettist upp úr könnunni og ofan á hreinu svuntuna, sem ég hafði einmitt sett á mig fyrir fyrirlesturinn. Josephine greip andann ó lofti. — Rósa! — Ó, afsakið. Þetta varð til þess, að Benn- ings sleppti sér algjörlega. — Getið þér ekki einu sinni haldið á kakókönnu án þess að sulla allt út, systir Standing? Hún snéri sér að Josephine. — Og þér, systir Forbes! Hvernig vog- ið þér yður að nota fornöfn hér á deildinni? Þér vitið, að það er bannað. r.. Josephine bað aftur afsökun- ar — einnig af því að hún sky^íti kakói á svuntuna mína. — Það var mér að kenna, systir, ég kom við olnbogann á henni. Systir Forbes, sagði Bennings jökulkalt. — Þér þurfið ekki að afsaka vinkonu yðar. Eg hef unn- ið með systur Standing, — hún horfði niður á svuntuna mína' — og ég hef þegar komizt að raun um, að ef unnt er að missa eitt- hvað eða hella einhverju niður, þá sér systir Standing fyrir því. Já, áður . . hún stanzaði í miðri setningu og andlit liennar gjör- breyttist, þegar hún leit fram á ganginn. Hún var sannarlega falleg, þegar hún brosti svona blítt og rödd liennar var engil- mjúk; þegar liún sagði: — Góðan daginn, herr.x Warr- ing. Ánægjulegt, að sjó yður hér aftur! Leið yður vel í leyfinu? Öllu þessu bætti hún viJ bros- ið. Yfirlæknirinn birtist í sirini skínandi hvítu dýrð að baki henni og sagði, að hann væri á- nægður með að vera korninn aft- ur, að liann hefði haft það gott í leyfinu og væri nú kominn á stofugang. Hann leit kæruleysis- lega inn í eldhúsið, kinkaði koiii til Erith og horfði í gegn um mig og Josephíne. Allir iæknar horfa í gegnum nemendur á fyrsta ári, — þeir eru einfald- lega ekki til. Nema þá, ef þeir hafa óhreinar svuntur. Og þótt yfirlæknii’inn virti mig ekki við- lits tók hann greinilega eftir blettunum á svuntunnx rainni. Bennings malaði eins og költ- ur við hliðina á honum. Yfir- hjúkrunarkonan er með herra Henry, herra Warring, en kann- ski ég geti fylgt yður á stofu-i ganginum? j Bennings malaði eins og kött- ur við hJiðina á honuf. Yfir- hjúkrunarkonan er með h'érira Henry, hei-ra Warring, en kárin- ski ég geti fylgt yður á stofu- ganginum? Hann sagði, að það væri ágætt og svo hurfu þau. Erith lokahi dyrunum í skyndi, svo fór hún að hlæja. Við Josephine spurii- um, hvað væri svona hlægilegt. Erith hristi liöfuðið hlæjandi. Þið skiljið það ekki .... þið er- uð of nýjar hérna. En þið hljót« en þá vil ég vera pabbinn. j ALÞÝÐUBLAÐID — 12. júli' 1963 j,l|

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.