Alþýðublaðið - 12.07.1963, Side 14

Alþýðublaðið - 12.07.1963, Side 14
MINNISBLRÐ FLUG Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 08.00. Væntanleg aft- ur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Skýfaxi fer til London kl. 12 30 f dag. Væntanleg aftur til R- víkur kl. 23.55 í kvöld. Vélin fer til Bergen, Osló og Khafnar fifel. 10.00 í fyrramái’ð. Innan- landsflug: í dag er áætlaö að fljúga til Akureyrar (3 fe.rðir/, ísafjarðar, Fagurhólsm’rar, Hornafjarðar, Vmeyja (2 ferð- ir), Húsavíkur og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til ðkureyrar (3 ferðir), Egilsstaöa, tsafjarðar Sauðárkróks, Skógar sands og Vmeyja (2 ferðir). ILoftleiðir h.f. Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 06.00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 07. 30. Kemur til baka frá Amster- dam og Glasgow kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Þorfinn ur karlsefni er væntanle ;.'r frá New York kl. 09.00. Fer ril Osló, Khafnar og Hamborgar kl. 10.30 Snorri Sturluson er •væntanflegu* frá Luxembi’.u-g kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30. | SKIP 1 JEimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Leith 10.7 til Rvíkur. Brúarfoss fer frá Rvík kl. 05.30 í fyrramálið 12.7 til Keflavíkur og frá Rvík síðdegis á laugardag 13.7 tii Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fer frá Npw York 19.7 til Rvíkur Fjail foss fór frá Norðfirði 10.7 til Liverpool, Avonhouth Rotter- dam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Hamborg 8.7 væntan- iegur til Rvíkur síðdegis á morg un 12.7. Kemur að bryggju um kl. 19.00. Gullfoss kom til Rvík ur 11.7 frá Khöfn og Leith. Lagarfoss er í Hamborg. Mána- foss fór frá Avonmouth 10.7 til Hull og Rvíkur. Reykjafoss fer/ frá Hamborg 13.7 til Antwerp en og, Rvikur. Selfoss fór frá Hamborg 10.7 til Turku, Kotka og Leningrad. Tröllafoss fer frá Vmeyjum í kvöld 11.7 til Imm ingham, Gautaborgar, Kristian- sand og Hamborgar. Tungufoss fer frá Khöfn 10.7 til víkur. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Khöfn kl. 14.00 í dag áleiðis til Kristiansand. Esja fór frá Rvík í gærkvöldi austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vmeyja og Rvíkur. Þyr- ill er í Fredriksstad. Skjald- breið er á Vestfjörðum á suður- leið. Herðubreið fer frá Rvík í dag vestur um land í hringferð Skipadeild S.Í.S. Hvassafell losar á Húnaflóa- höfnum. Arnarfell fór í gær frá Norðfirði til Haugesunds Jökulfell er væntanlegt til R- víkur 14. þ.m. frá Gloucester. Dísarfell kemur í kvöld til Ak- ureyrar. Litlafell er í olíuflutn ingum í Faxaflóa.. Helgafell fer væntanlega á morgun frá Sundsvall til Taranto. Hamra fell er væntanlegt til Batumi í dag fer þaðan til Rvíkur. Stapa fell er væntanlegt í dag frá Austfjörðum. I Jöklar h.f. Drangajökull er í Rvík. Lang jökull fór 10.7 frá Hamborg til Rvikur. Vatnajökull er í Rvik. Ilafskip h.f. Laxá er á Akranesi. Rangá er væntanleg til Rvíkur í morgun frá Gautaborg. Dregið hefur verið hjá borgar- fógeta, um hvíldarstól í mynda lista frá húsg.verzl. Skeifan. Upp kom nafn Frk. Brynhildar Njálsdóttur, Blómsturvöllum 14 NeskaupstaÖ. I SÚFN 1 Borgarbókasafn Reykjavíkur sími 12308. Aðalsafn Þingholts stræti 29A. Útlánadeildin er op in 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstofn er op in alla virka daga kl. 10-10 nema laugardaga kl. 10-4. Útibúið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla daga nema laugardaga. Útibúið Hofs vallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sólheima 27 opið 4-7 alla virka daga nema laug ardaga. Listasafn Einars Jónssonar rr opið daglega frá kL 1.30-3.30. Landsbókasafnið Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10-12 13-19 og 20-22 nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Útlán alla virka daga kl. 13-15. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h. laugar- dagakl. 4-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga neraa laugar- daga kl. 13-19. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1.30-4 Listasafn ríkisins er opið kl. 1.30-4 Ásgrímssafn, Bergstaðastræt i74 er opið alla daga í júlí og á- gúst nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 Árbæjarsafnið opið á hverjum degi kl. 2-6 nema mónudaga, á sunnudögum frá kl. 2-7. Veiting ar í Dillonshúsi á sama tima. Skrifstofa orlofsnefndar hús- mæðra, Aðalstræti 4 (uppi), tek ur á móti umsóknum mn orlofs dvalir alla virka daga nema iaug ardaga frá kl. 2—5. — Sími 20248. Amerísk'a bókasafnið í Bænda- höllinni við Hagatorg. Opið alla virka daga nema laugardga frá kl. 10-12 og 1-6 Slysavarðstofan í Heilsuvernd- rrstöðinni er opin allan súlar- nringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. Sími 15030. Neyðarvaktin 6Ími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga. NEGRAR GRYTTIR í CAMBRIDGE, MD. Cambridge, 11. júlí (NTB - Reuter) IIVÍTIR áhorfendur köstuðu eggj- um á blökkumenn, sem efndu til mótmælafundar í Cambridge í Maryland í dag. Þetta gerðist eft- ir að blökkumennirnir höfðu mót- mælt aðskilnaði kynþátta fyrir ut- an dómsbygginguna í bænum. Um 200 negrar söfnuðust síðan saman í negrahverfi bæjarins. Þar grýttu þeir lögregluna og köstuðu tómum flöskum. Eldur kom upp á tveim stöðum í liverfinu. Negr- arnir hugðust efna til nýrra mót- mælaaðgerða síðar um daginn. í Savannah, Georgíu-fylki beittu lögregla og brunaliðsmenn táragasi og háþrýstislöngum til þess að dreifa um 2000 blökku- mönnum, sem mótmæltu kynþátta aðskilnaði. Um 100 manns voru handteknir. Nokkrir ruddust inn í fangelsi bæj arins. Eldur var lagður að fangelsi því, sem er aðeins fyrir hvíta. Byggja sundlaug, sem einnig er íþróttahús Hættir mótmælum Framó. af 3. síðu Haft var eftiir áreiðanlegutn heimildum, að Pipinelis hefði beð ið um fundinn, þó að slíkir fundir séu ekki venjulegir í sambandi við heimsóknir þjóðhöfðingja. Yfirlýsing brezka utanríkisráðu neytisins um fundinn er talin til þess ætluð að koma í veg fyrir að atvik þau, er gerðust á meðan heimsókn konungshjónanna stóð, skaði góð samskipti ríkjanna eftir lausn Kýpur-deUunnar. Ólafsvík 11. júlí. DRAGNÓTAVEIÐI hefur verið mjög sæmileg, en fimm bátar héð- an stunda nú dragnótaveiðar. Auk þess hafa nokkrir bátar stundað handfæraveiðar, en afli þeirra hef- nr verið rýr. Hér er verið að byggja kirkju og er verið að ljúka við að slá upp fyrir neðri hæð hennar og verður hún steypt bráðlega. Þá er einnig að byrja undirbúningur sundlaug- arbyggingar í Ólafsvík, en hug- myndin er ,að hún verði yfirbyggð og þannig útbú'n að þarna verði jafnframt í þróttahús. Fjórir verkamannabústaðir eru hér í smíðum og verið er að hefja byggingu á að minnsta kosti tveim ur húsum til viðbótar. Þá er hreppurinn að vinna að vatnsveitu fyrir þorpið. Var byrj- að á þeim framkvæmdum í fyrra og er búizt við að hún komizt í samband við vatnskerfið í haust. ' Vatnið er tekið uppi í fjalli við svonefnt Gerðuberg og mun leiðsl an verða 3 til 4 km. Einnig eru hafnarframkvæmdir í undirbúningi og verið er að vinna í Ennisvegi. Sláttur er almennt hafinn og er grasspretta víðast góð. Heyskap- artíð hefur verið hagstæð síðuslu daga. EBE og Bretl. Framh. af 3 .síðu Nær alger einhugur ríkti um tUlöguna eftir fundinn í morgun. Haft er fyrir satt, að utaniríkisráð herra Hollands, Joseph Luns, hafi einn sýnt lítinn áhuga á henni. Samkvæmt tillögunni verða haldnir fundir með Bretum þriðja hvern mánuð. Að minnsta kosti i 2 fundir á ári skulu verða ráð- herrafundir. Hægt vo"ður rð taka öll efnahagsleg og pólitísk vanda- mál Evrópu til umræðu. I Eínnig er ætlunin, að nefnd Efnahagsbandalags'ns sendi sér- fræðinga til fundanna. Annar hver fundur fer fram í Brússol, j aðrir fundir í höfuðborgum rikj anna til skiptis. FJÖLBREYTT STARF BIND- INDISFÉLAGS KENNARA SVIFFLUG... Framh. af 16. siSn ippusson er nú íslandsmeistari í svifflugi, en hann hefur hlotið næst-æðsta viðurkenningarmerki, sem gefið er í heiminum fyrir svifflug, svokallað „Gull-C” — en það hlaut liann í Þýzkalandi. Þá má geta þess, að hinn al- menni flugdagur í Reykjavík verð ur 18. ágúst næstkomandi. Enn reynt að einangra Kúbu Aðaifundur Bindindisfélags ís- lenzkra kennara var haldinn í Melaskólanum i Reykjavík sunnu daginn 16. júní sl. FétLag ð nýtur etyj'ks frá Á- ferigils^arn jráðil sem gerir því kleift au vinna að vissum fram- kvæmdum, einxum útgáfumátum. Blað félagsins, Magni, kom út eins og fyrr og var sent öllum kennurum á barna- og unglinga- fræðslustigi. Vinnubók félagsins va(tðan,di bindiij/1 ^fræðsl'u kom út í annarri útgáfu, aukin og end- urbætt, og verður framvegis dreift út skv. pöntunum, með námsbók- um ríkisútgáfunnar. Gefið var út fræðsluritið „Hvað finnst þér?“ og verður sent öllum 14 ára drengj um í skólum landsins í haust. Loks vann félagið töluvert að söfnun og útgáfu blndindislesefnis fyrir börn og unglinga. Ein ritgerðasamkeppni fór fram á vegum íélagsins í Kennaraskóla íslands. Ritgerðarefnið var: Áfeng ið og vélvæðing nútímans. Ein verð laun voru veitt kr. 500 og auk þess góð bók. Verðlaunin hlaut Þórir Jónsson í Stúdentadeild skól ans. Þá átti félagsstjórnin frum- kvæði að því að fá tvo kunna um áfengisvandamálið í Kennara- ræðumenn til þess að flytja erindi skóla íslands. Menn þessir voru Helgi Ingvarsson yfirlæknir og Pétur Sigurðsson ritstjóri. Voru erindi þeirra hin merkustu. Á fundinum voru rædd ýmis framtíðarmál, sem vi.ina þarf ötul lega að á næstunni. Stjórn félagsins skipa nú: Sig- urður Gunnarsson formaður, Mar inó Stefánsson ritari, Kristinn Gíslason gjaldkeri, Helgi Þorláks son og Ólafur Þ. Kristjánsson. Hekla sendir 8000 WASHINGTON 11. júlí (NTB- Reuter). Bandaríska utanríkis- | ráðuneytið skýrði frá því í dag, ; að þess hefði verið farið á leit við Bretland, Kanada, Spán ogr Mexí kó, að aðstoð yrði veitt í því skyni að einangra Castro-stjórnina. Rík in eru beðin að takmarka flug til Kúbu. Formælandi ráðuneytisins sagði, að engin orðsending hefði borizt frá Bretum í sambandi við flug Kúbubúa á Cayman-eyju á Karíba hafi. í gær var sagt að þrjár kúbansk ar Iljúsjín- flugvélar hefðu flogið til Grand Cayman, ef til vill með | flugumenn um borð. Menn þessir fóru frá þessari nýlendu Breta ' norðvestur af Jamoica til annarra ■ staða á Karíbahafi. peysur til Fataverksmiðjan HEKLA á Ak- ureyri sendi um helgina fyrstu sendingu sína af útprjónuð- um peysum til Sovétríkjanna. Voru í send'ngunni 8000 stykkí. Von mun vera á áframhaldandi viðskiptum með þessa vöru. Blað • fíkk tær upplýsingar í verksmiðjunni í gær, að þetta Sovét væri langstærsta sendingin, sem Hekla hefði sent til út- landa Nokkuð hefur einnig verið sent til annarra landa, en þar hefur aðallcga verið ura sýnishorn að ræða og árangur af þeirri kynningu niun enn ekki liggja fyrir. 14 12. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.