Alþýðublaðið - 18.07.1963, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.07.1963, Blaðsíða 4
MIKILVÆGUR liður í við- ræðum Bandaríkjanna, Sovét- rikjn og Bretlandsh um bann við tilraunum með kjarnorku- vopn er hafinn í Moskvu. Við- ræður þessar hafa farið fram með nokkrum hi'éum síðan 1958 en aldrei hafa möguleikar á samkomulagi verið eins góðir og nú. Þetta stafar bæði af ]»ví, að viðhorf beggja aðila hafa oröið HAILSHAM að austur og vestur hafa færzt nær hvort öðru. Með því að ná sami omuíagi um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn er vonazt til, að afstýra megi áframlialdandi eitrun andrúmsloftsins geislavirkum efnum, sem sprengingarnar skiija eftir. En einnig hafa menn óttazt dreif- ingu kjarnorkuvopna. Það er einnig vegna þessa ótta, að ilar „kjarnorkuklúbbsins" eru mættir til fundar. Alinennt er viðurkennt, að ef stórveldin undirriti ekki fljót- lega samning muni ókleift reyn ast að koma í veg fyrir að meöal voldug ríki útvegi sér kjarn orkuvopn. Frakkar hafa þeg- ar gert það, og þeir hafa til þessa neitað að taka þátt í við- ræðunum um tilraunabann. Kínverjar munu bráðlega fá kjarnorkuvopn. Spurningin verður sú, hvort Frakkar og Kínverjar muni með tímanum gangast að samningi þeim, sem kjarnorkuvei'd in reyna að sam- einast um. n □ v Bjartsýnin varðandi Moskvu- fundinn stafar af því, að nokkuð hefur gerzt, sem getur bent til ;■ þcss, að viðhorf stórveldanna hafi mildazt. í fyrsta lagi fara viðræðurnar ekki fram á hinum talsvert svipaðri og ástandið alþjóðamálum utan þessa af markaða vandamáls felur í sér gamla vettvangi: í undirnefm afvopnunarráðstefnunnar Genf. í raun og veru er Moskvu ráðstefnan nokkurs konar „topi fundur“ með staðgenglum. Ave: ell Harrimán, hinn reynd stjófnmálamaður', - sem hefur góð sambönd í Moskvu, er fuí trúi Kennedys. Macmillan hefui sent vísindamálaráðherra sinn, Hailsham lávarð. Gromyko er ifyrir rússnesku fulltrúunum, en eins og annar fulltrúi, Zorin, sagði: Það er í rauninni Krústjov, sem er fyr ir sovézku sendinefndinni. Þetta sýnir hvað Rússar tefja viðræðurnar mikilvægar. Aður en viðræðurnar hófust höfðu Kennedy og Krústjbh skipzt á bréfum síðan Kúbu- deilau stóð scm hæst í fyrra. Smám saman hefur gott sam- band komizt á milli ríkisleið- toganna. Önnur afleiðing þessa sambands er samningurinn um beint fjarritasamband milli Kreml og Hvíta hússins. Þessi 1‘ína á að stuðla að því að af- stýra missfcilningi eða rang- túlkun varðandi tilgang mót- aðilans. Auk þess hafa Rússar sagt; að þeir geti hugsað sér að fall- ast á takmarkað bann við kjarn KRUSTJOV HARRIMAN orkutilraunum. Hér er átt við tilraunir í geimnum og neðan- sjávar. Með því að útiloka neð- anjarðartilraunir geta Rússar sneitt hjá vandamálinu um eft irlit á staðnum. Vesturveldin líafa sett eftir- lit á staðnum sem ófrávíkjan- legt skilyrði fyrir undirritun samnings um bann við hvers konar til'raunum. Vesturveldin hafa áður lýst sig fylgjandi slíku takmörkuðu banni. Er ússar stinga upp á því sjálfir ættu að vera ágætir möguleikar á samningi fyrir hendi. □ □ Hængurinn er sá, að Krúst- jov hefur tengt tillöguna kröf- unni um griðasáttmála Varsjár- bandalagsins og NATO. Þetta mundi valda erfiðlcikum, sem varða bandamenn Breta og Bandaríkjamanna á meginfand- inu. Þess vegna eru lítil lík- indi til þess, að Harriman og Hailsman geti tekiö þetta raál til umræðu. A.m.k. gæti ekki verið um bindandi svar að ræða Spurningin verður þá sú, hvort Krústjov muni lialda í þessa kröfu eða falfast á undir- ritun samnings um tilrauna- bann gegn loforði um, að öryggismál Evrópu yrðu tekin til umræðu í næsta áfanga. Án efa er samband á milli afstöðu Krústjovs í tilrauna- bannsmálinu og deifunnar i her búðnm kommúnista. Þessa dag- ana eru menn vitni að fullkomn un upplausnarinnar í valda- blökk kommúnista. Nýtt ástand er risið upp, og augsýnilega er Rússum nauðsynlegt að finna nýjan grundvöll fyrir stefnu sína. Vísbendandi er, að um leið og Knistjov hefur ekki heilsað kínversku fulltrúunum liefur hann átt langan fund með fyrr verandi aðalritara NATO, Paul Henri Spaak. Nú hefur hann rætt við þá Hailsham og Harri man. Þetta varpar skýru Vjósi á þróunina. (Arbeiderbladet stytt) Bjartsýni Minningarorð: ODL : WL-fJ-JIN X OIliiV clIlUdUiðl Borgarsjúkrahúsinu í Reykjavík eftir langa og stranga sjúkdóms- legu. Hún var fædd 9.. júní 1889 og var því 74 ára og einum mánuði betur er hún lézt Foreldrar Oddnýjar voru Er- lendur Björnsson, útvegsbóndi á Álftanesi, og kona hans, María Sveinsdóttir, góðkunn hjón og hin merkustu, og stóðu að Oddnýju ættir góðar, þótt ekki verði hér raktar, enda varð þess fljótt vart, að Oddný var óvenjulegum gáfum gædd og hugðist notfæra sér þær til hins ýtrasta. Hún gekk í Kvennaskólann í Reykjavík 1903 og útskrifaðist þaðan 1905. Einnig lauk hún kennaraprófi frá Flens- borgarskólanum áið 1908. Hún var ráðin sem bókhaldari til fyrirtækis ins Garðar Gíslason og Hay í Leih í Skotlandi árið 1909. Þar starfaði hún til 1917, en auk .þessa stund- aði hún enskunám í kvöldskóla í Herist-Walt College og fleiri skól um í Edinborg. Þar kynntist hún ungum kínverskum menntamanni, Kwei Ting Sen að nafni Felidu þau hugi saman og giftust á öndverðu á:ri 1917. Vorið 1921 komu þau hjón heim til íslands með 6on sinn Erlend. Dvöldu þau hjá foreldrum Oddnýjar á Breiðabólsstöðum og vann þá maður hennar að doktors ritgerð um sálar- og uppeldis- fræði. Varði hann ritgerð þessa seinna við Edinborgarháskóla og hlaut mikið lof fyrir. Haustið 1921 fóru þau hjón aftur til Skotlands, en næsta vor koma þau enn á ný til íslands, og dvöldu fram eftir sumri, en héldu svo til Skotlands og þaðan til Kína. Var Kwei Ting Sen skipaður prófessor í sálar- og uppeldisfræði við háskólann í Amoy og gegndi því embætti til ársins 1937, en þá tók hann við prófessors embætti við háskólann í Shangai. Rækti hann það starf til 1949. Á árunum 1924-36 hafði Oddný umsjón nokkra með kvenstú dentum við liáskólann í Amoy, og var það henni ljúft starf, því að með þeim hætti toit,. hún þátt í áhugamálum manni feíns. — Árið 1937 kom hún liíjUR til íslands með börn þeirra t#,. Jón og Sig- nýju Únu og var ætlun hennar að dvelja hér í tvö ár. En það fór á annan veg. — Um þessar mundir hófst styrjöld milli Kína og Japan. Allt komst á ringul reið í Kína og jafnvel bréfavið- skipti tonælduðust mjög. Loks skall síðari heimsstyrjöldin á og sá Oddný síðan aldrei mann sinn, en hann andaðist 5. desember 1J49 55 ára að aldri. Börn Oddnýjar voru 3, Erlendur, Jón og Signý Una. Erlendur beið bana á 6. aldursári og varð foreldr um sínum og öðrum ástvinum harmdauði en lífs eru tvö hin síð- arnefndu. Eru þau systkin bæði miklum mannkostum búin og hafa staðfest ráð sitt hér á landi. Eins og sést á því, sem að framan er ritað,, hlaut Oddný mikla og margháttaða reynslu í lífinu. En hún reyndist öllum erfið leikum og vanda vaxin og sannaðist þar sem oftar, að „gullið prófast í eldinum" — Með frábærum dugn aði tókst henni að koma bömum sínum til þess þi’oska, er hugur þeirra stóð til, og sjálf var hún vaxandi kona í margs konar skiln- ingi. Hún kenndi um skeið enska tungu bæði í einkatímum og við Kvennaskólann í Reykjvaík og í námsflokkum. Fróðlega og skemmtilega bók samdi hún um Kína og kínverska menningu, og ritaði auk þess greinar í blöð og tímarit um sama efni. Hún flutti og fyrirlestra um Kína í útvarp og í ýmsum félögum og mátti segja, að hún væri góður fulltrúi og túlkur kfnverskrar menningar á landi hér um langt skeið. Oddný var andlega sinnuð kona, en hafði útsýn heimsborgaran og gat því ekki verið þröngsýn eða mjög nærsýn, þegar um trúmál var að ræða. Hún var guðspeki- ■sinni og árið 1951 tók hún þátt í stofnun nýrrar guðspegistúku I Framh. á 11. ifðn Hörpusilki er innan og ut- anhússmálning, framleidd í yfir tuttugu litum. Hörpu- silki þekur vel og er sévlega auðvelt í notkun. Fæst um land allt. 4 18. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.