Alþýðublaðið - 18.07.1963, Page 11

Alþýðublaðið - 18.07.1963, Page 11
Pípulagningarmenn FUNDUR í kvöld kl. 8,30 að Freyjugötu 27. — Úrval Reykja- víkur gegn Drumchapel Fundarefni: Nýir kjarasamnmgar. Sveinafélag pípulagningarmanna. Fatabreytingar Breytum tvíhnepptum jökkum í ein- hneppta. — Þrengjum buxur. Klæðaverzlun BRAGA BRYNJÓLFSSONAR, Laugavegi 46 — Sími 16-929 ÍÞRÓTTIR Framh. af 10. síðu Þrístökk: Sveinameistaramót ísl. á Akranesi Cioghina, Rúmeníu, 15.87, Taumi- nen Finnlandi, 15.77, Gurgushi- nov, Búlgaríu, 15.61 m. Kúluvarp: Simola, Finnlandi, 17.56 m., To- massovic, Júgóslavíu, 17.38 m., Kunnas, Finnlandi, 17.30 m. 800 m. boðhlaup: Salonen, Finnlandi, 1:49.6, Niem- œle, Finnlandi, 1:51.0. 200 m. hlaup: Bunæs, Noregi, 21.7, Jurcka, Rúm- eníu, 22.0 sek. Kringlukast: Haugen, Noregi, 53.12 m., Hag- lund, Svíþióð. 52.99 m. Repo, Finnlandi, 52.20 m. Stangrarstökk: Nikula, Finnlandi, 4.85 m. Ny- ström, Finnlandi. 4.60 Laitinen, Finnlandi, 4.60 m. 3000 m. hindrunarhlaup: Sirón, Finnlandi. 8:39,4, Span, Júgóslavíu 8:39.4. SVEINAMEISTARAMÓT íslands fer fram á Akranesi dagana 27. og 28. júlí. Keppt verður í eftirtöld- um greinum: Fyrri dagur: 80 m. hlaup, kúluvarp, hástökk, stangarstökk og 200 m. hlaup. Síðari dagur: 80 m. grindahlaup, kringlukast, langstökk, 800 m. hlaup og 4x100 m. boðhlaup. Þátttökurétt eiga piltar, sem fæddir eru 1947 eða síðar. Þátttaka tilkynnist Magnúsi Gunnlaugssynið co. Bjarnalaug, Akranesi, í síðasta lagi 23. júlí næstkomandi. Nýr bátur Framhald af 2. síðu. Maraþon: Pystynen, Finnlandi, 2:25.50 klst., Mustapic, Júgóslavíu 2:27.04.6. Salakka, Finnlandi, 2:29.19. 4x400 m. boðhlaup: Norðurlönd 3:13.7, Balkan 3:14.7. Tugþraut: Tugþraut: Khama, Finnlandi, 7170, Valbjöm Þorl. ísl. 6909, Sokol, Júgóslavíu 6809. Valbjörn annar Framh. af 1. síðu þraut einu sinni á árinu og hlaut j 6373 stig. Hann átti fjórða bezta | árangur af beztu tugþrautarmönn | um þessara 10 þjóða, sem þátt tóku í keppninni, en að verða ann i ar í slíkri viðureign, sem þessari er frábært. Fyrir keppnina var frjálsíþróttaskribent sænska í- þróttablaðsins ekki bjartsýnn á árangur Valbjarnar, spáði því, að bann gæti e. t. v. sigrað lakasta mann Balkanþjóðanna, en hann vann þá alla með yfirburðum! Árangur í einstökum greinum tugþrautarinnar kom ekki frá norsku fréttastofunní NTB, svo að ▼ið hringdum til Huvudstaðbladet I Helsingfors og fengum árangur Valbjarnar, en hann var þessi: 110 m. grindahlaup: 15.7 sek. Kringlukast: 38.43 m. Stangarstökk: 4.30 m. Spjótkast: 57.90 m. 1500 m.: 4:56.6 min. sem vægast sagt er mjög geig vænleg. Eftir því sem bátunum fjöigar þá fækkar skipasmiðum, sem stafar af því, að ekki hefur tekizt að skapa þeim sambærileg kjör á við aðra iðnaðarmenn, t. d; húsasmiði, en ákvæðisvinna ger ir kjör þeirra mun betri. Og hann sagði ennfremur: Þessu verður að breyta, — bæta kjör skipasmiða og flytja bátssmíðina inn í landið ekki einungis vegna þess að það sparar gjaldeyri heldur og vegna þess að þegar skip hafa verið smíðuð erlendis hefur oft borið á óvandaðri vinnu, sem bætt liefur verið úr hérlendis. íslenzkir skipasmiðir leyfa sér ekki slíka. hroðvirkni, því þá bitnar það á þeim sjálfum. — Svo mörg voru þau orð. Blaðið óskar eiganda og áhöfn til ham- ingju með hið nýja skip. Minningarorð Framh. af 4. síðu Reykjavík, stúkunnar Merkur og var varaforseti hennar um skeið. Og nú er þessi heiðurskona liorfin sjónum vorum. Hún var glæsileg kona á yngri árum og ævintýrakona í góðri nerkingu þess orðs, alltaf tilkomumikil kona og tigin. — En mundi ekki ljúfasta og stærsta ævintýrið hafa beðið hennar, nú, þegar tún lagði þreyttan líkama til hinstu hvíldar og hvaddi þennan hrjóstuga heim. Gretar Fells. ÚRVAR Reykjavíkur í 2. aldurs- flokki leikur gegn skozku piltun- um frá Drumchapel á sunnudag- inn kemur. Er þetta síðasti leikur Skotanna hér, að þessu sinni. — Leikurinn fer fram á Laugardals- vellinum og hefst kl. 8.20 um kvöldið. Reykjavíkurliðið er þann- ig skipað: Gylfi Hjálmarsson Val, markm. Þorlákur Hermannsson, Val bakv. Ársæll Kjartansson KR. v.bakv. Þórður Jónsson KR h.framv. Þorgeir Guðm. KR m.framv. Friðjón Guðmundss. Val. v.framv. Hinrik Einarss. Fram. h.útherji Baldvin Baldvinsson, Fram. h.innh Ásgeir Sigurðss. Fram, m.framv. Theódór Guðm. KR v.-innherji Hörður Markan KR v.-útherji Varam. Hallkell Hrafnkelsson, Fram, Sigurður Friðriksson, Fram. Ingvar Ingólfsson, Valur. íek a3 mér hvers konar þýðing- ar úr og á ensku, EIÐUR GUÐNASON, löggiltur dómtúlkur og skjala- þýðandi. Nóatúni 1S, sími 18574. Frá Ferðafé- lagi íslands Ferðafélag íslands ráðgerir fjórar lVá dags ferðir um næstu helgi: Hveravellir og Kerlingar- fjöll, Landmannalaugar, Þórsmörk og gönguferð á Tröllakirkju. — Lagt af stað í allar ferðirnar kl. 2 á laugardag. Nokkur sæti laus í 10 daga sumarleyfisferð 23. júlí í Öskju—Ódáðahraun og suður Sprengisand. — Upplýsingar í skrifstofu félagsins í Túngötu 5, símar 19533 og 11798. Amerískar sumar-blússur GÖTUSKÓR Hentugir í í sumarfríið. Laugaivegi 63. 2-3 lagtækir menn ó s k a s t . VÉLTÆKNI H.F. Safamýri 26, sími 380-08, og á kvöldin í síma 16-349. Gjaldskrá fyrir vinnuvélar Ný gjaldskrá fyrir vinnuvélar gengur í gildi frá og með 15. þessa mánaðar. Félag vinnuvélaeigenda. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS m.s. „Hekla" 17 dagra ferð til Þýzkalands og Hollands í september n.k. Frá Rvík föstud. 13/9 kl. 12.00 Til Hamb. þriðjud. 17/9 kl. 07.00 Frá Hamb. föstud. 20/9 kl. 11,00 Til Amsterdam laugard. 21/9 kl. 08.00 Frá Amsterdam fimmtud. 26/9 kl. 11.00 Til Rvíkur mánud. 30/9 kl. 07.00 Fargjöld fram og til baka með 1. fl. fæði og þjónustugjöldum verða frá kr. 7.750,00 til 9.975,00, og ganga þeir fyrir, sem kaupa far á þann hátt. Álitlegar kynnisferðir verða skipulagðar í báðum löndum gegn sanngjömu gjaldi fyrir þá farþega, sem óska. Vörur verða teknar út og heim. Nánari upplýsingar í skrifstofum vorum. Fimm ára styrkir Menntamálaráð íslands mun í ár ú.thluta 7 námsstyrkjum til' stúdenta, sem hyggjast hefja nám við erlenda háskóla eða við Háskóla íslands. Hver styrkur er tæpar 40 þúsund krónur. Sá, sem hlýtur slíkan styrk, heldur honum í allt að 5 áf, enda leggi hann árlega fram greinargerð um námsárangur, sem Mennta- málaráð tekur gilda. Þeir einir koma til greina við úthlutun, sem luku stúdentsprófi nú í vor og hlutu háa fyrstu einkunn. Við úthlutun styrkjanna verður, auk námsárangurs höfð hlið- sjón af því, hve nám það, er umsækjendur hyggjast stunda, er talið mikilvægt frá sjónarmiði þjóðfélagsins. Styrkir verða veittir til náms bæði í raunvísindum og hug- vísindum. , Umsóknir, ásamt afriti af stúdentsprófsskírteini, svo og með- mæli, ef fyrir liggja, eiga að hafa borizt skrifstofu Mennta- málaráðs, Hverfisgötu 21, fyrir 15. ágúst n.k. Skrifstofan afhendir -- umsóknareyðublöð og veitir allar nánari upplýsingar. Reykjavík, 15. júlí 1963. Menntamálaráð íslands. Snyrtiskólinn auglýsir Andlits- og handsnyrtinámskeið iverður haldið á Akureyri 22.—25. júlí. Innritun og upplýsingar í Akureyrarapóteki, SNYRTISKÓLINN, Hverfisgötu 39, sími 13-475. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 18. júlí 1963

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.