Alþýðublaðið - 18.07.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 18.07.1963, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Norburlönd sigruðu /7. 266,5-177,5 Jafntefli Fram og Skota / hörðum leik BRUMCHAPEL-piltarnir skozku | Upptök hennar voru hjá Skotun- léku gegn II. fl. Fram á þriðju- um, sem sóttu i sig veðrið á því dagskvöldið. Var leikurinn háð-! sviði, jafnt og þétt og vaxandi ur á Melavellinum. Honum lauk allan leikinn af því þeim þótti með jafntefli 1:1. Bæði mörkin ekki nógu greiðfært að Frammark- voru skoruð í síðari hálfleiknum. inu. Náði þó hámarki með há- Ekki var þetta eins skemmtileg værum mótmælum og handapati ur leikur, af Skotanna hálfu og gegn hinum sanngjarna dómara, gegn KR á dögunum, á Laugar- Daníel Benjaminssyni, og jafnvel dalsvellinum. Var auðséð á öllu, tiltektum, vegna jöfnunarmarks- að þeir kunnu malarvellinum ekki ins, sem Skotarnir vildu telja skor eins vel og grasinu. Boltinn hopp- að úr rangstöðu. Dómari vísaði andi og skoppandi líka á hinni míðherja Skotanna út af vellinum, hörðu möl og villti oft illilega um en meðan hann með semingi var fyrir þeim. Einkum þó framan af. að rölta út að hliðarmörkum, lauk Skotamir skomðu fyrst. Markið leiktímanum. kom úr hornspyrnu, en mistök j Framan af vom Frammaramir markvarðar réðu endanlegum úr-! seinþreyttir til vandræðanna, en slitum. Missti hann boltann inn j þó kom þar, að þeir fóru að gjalda eftir að hafa gripið hann. Rétt í sömu mynt og stjaka frá sér. — | fyrir leikslokin, eða á síðustu min í Leikurinn varð því í heild ekki útu leiksins jöfnuðu Frammarar, eins skemmtilegur og vel leikinn eftir fast skot úr aukaspyrnu, frá ; og við hefði mátt búast, þó fyrir- Ásgeiri Sigurðssyni. Boltinn skall i brygði annað slagið góðum leik- að vísu á varnarvegg Skotanna,! köflum á báða bóga. í liði Fram en hrökk til Guðjóns miðherja voru þeir Ásgeir og Hallgrímur { Sveinssonar, sem sendi hann við- j Scheving, sem báðir ógnuðu marki | stöðulaust inn. j Skotanna í fyrri hálfleiknum með Harkan var of mikil í leiknum,! ágætum skotum, og Sigurður og hún færðist í aukana er á leip. Friðriksson miðframvörður -----------------—— ' traustasti maður varnarinnar og erfíðastur mótherjunum í sókn þeirra hverju sinni, beztu menn liðsins. — í liði Skotanna var framlínan í heild betri hlutinn, en þar voru einna atkvæðamestir miðherjinn, v. innherjinn og v.- útherjinn. Markvörðurinn var bezti maður varnarinnar. Knatt- leikni Skotanna var og í heild betri en Frammaranna. En þessi „at- vinnumanna-stæll” á skozku ung- lingunum, handapati og mótmæli við dómarann, auk annarra til- vika, svo sem að sparka aftur und- an sér í mótherja, vísvitandi, ann- að varð ekki séð í einu tilfelli, Helsingfors, 17. júlí (NTB - FNB). KEPPNI Norðurlanda og Balkan- þjóðanna í frjálsum íþróttum, sem lauk á Olympíuleikvanginum í kvöld lyktaði með glæsilegum sigri þeirra fyrrnefndu, eins og búizt var við, 266,5 gegn 177,5 st. eða 89 stiga mun. Áhorfendur voru aðeins 7800, en keppninni var sjónvarpað. Norðurlönd sigruðu í 10 grein- um af tólf siðari daginn og hlutu þrefaldan sigur í stangarstökki en í tugþraut, 800 m., kringlukasti_og 400 m. grindahlaupi var tvöfaldur norrænn sigur. Balkan átti tvo fyrstu menn í 5000 m. hlaupi og það var 'eina greinin, sem þeir hlutu tvöfaldan sigur í. Delkilic, Tyrklandi og Barabas, Rúmeníu, settu báðir landsmet, hlupu á 14:02,2 og 14:02.4 mín. Eini kepp- andinn, sem hlaut sigur í tveim greinum keppninnar var Finninn Olavi Salonen, en hann sigraði í 800 m. í dag á 1:49,6 min. og kvöldið áður hafði hann sigrað í 1500 m. Norðmennirnis Bunæs og Hau- gen sigruðu í 200 m. og kringlu- kasti, sá fyrrnefndi hljóp 200 m. á 21.7 sek., en hann sigraði i þeirri grein í keppni sömu aðila 1957. Keppni Júgóslavans Spam og Finnans Sirén í 3000 m. var afar spennandi og lauk með naumum sigri Finnans, en báðir hlutu sama tíma, 8:39.4 mín., sem er sami tími og norræna metið, þeg- ar síðasti hringur hófst var Júgó- slavinn 5 m. á undan, en þeir |stukku jafnt 'yfir vatnsgryfjuna í og Finnanum tókst að verða I nokkrum sm. á undan í mark. Nikula var öruggur sigurvegari í stangarstökkinu og að þessu sinni stökk hann 4.85 m. Cioghina, Rúmeníu stökk lengst í þrístökki eða 15.87 m. Hinn frábæri finnski hlaupari Rintamaki varð fyrstur í 400 m. grindahlaupi og átti ágætt hlaup, tími hans var 51.9 sek. Pystynen, Finnlandi sigraði í maraþonhlaupi, en næstur var Júgóslavinn Mustapic. Khama hafði allmikla yfirburði í tugþraut inni, en Valbjörn varð annar, 100 stigum á undan Júgóslavanum So- kol.. í 4x400 m. boðhlaupi höfðu Norðurlandabúar yfirburði.. Helztu úrslit: 400 m. grind: Rintamæki, Finnlandi, 51.9. Gul- brandsen Noregi, 51,9, Ehomiemi Finnlandi 52.2. Kramh. á 11. <uðn 7 ÍSLENDINGAR KEPPA A NORÐURLANDAMÓTINU STJÖRN Frjálsíþróttasam- bands íslands hefur valið endnr íslands á Norðurlanda- meistaramótinu, sem fram fer í Gautaborg dagana 30. júlí til 1. ágúst næstkomandi. Eftirtaldir íþróttamenn voru valdir: Valbjörn Þorláksson, KR, sem keppir í tugþraut. Jón Þ. Ólafsson, ÍR, sem kepp- ir í hástökki. Kristleifur Guðbjömsson, KR, keppir í 5000 m. hlaupi og 3000 m. hindrunarhlaupi. Úlfar Teitsson, KR, keppir í langstökki. Kjartan Guðjónsson, KR, kepp- ir í tugþraut. Skafti Þorgrímsson, ÍR, keppir í 200 og 400 m. hl. Sigrún Sæmundsdóttir, ESÞ, keppir í langstökki og há- stökki. Fararstjóri íslenzka flokks- ins verður Sigurður Júlíusson, ritari FRÍ, en þjálfari í Gauta- borg er Guðmundur Þórarins- son, sem dvelur við þjálfun í Að loknu Norðurlandamót- Norrköping í Svíþjóð. inu fara íslenzku keppendurn- ir áleiðis tii Álasunds í Noregi, en þar keppa íslendingar og Vestur-Noregur dagana 6. og 7. ágúst. %;?&■;' . • • ‘Mé&' [■/ g gagnvart miðframverðinum, bak- hrindingar og „sóla-taklingar” o. fl. setti leiðinda blæ á leikinn, sem algjörlega var óþarfi. Skozku piltarnir hafa sýnt, að þeir ráða yfir skemmtilegri leikni og hennar eiga þeir að neyta, en ekki að grípa til óyndisúrræða þótt eitt- hvað blási á móti. EB John Pennel, sem setti nýtt heims- met í stangarstökki á brezka meistaramótinu um helgina. Hann stökk 5.09 m. og heimsmetið, verði það staðfest, verður 5.09 m. 10 18- júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ BRETAR og Svíar háðu landskeppni í sundi í Black- pool um helgina, Bretar sigr uðumeð 112 stigum gegn 84. Mesta afrek mótsins var heimsmet hins 19 ára gamla Bob McGregor í 110 yds skriðsundi, hann synti á 54,4 sek., en gamla heimsmetið 55.1 átti Devitt Ástralíu. Á myndinni sézt Gregor t. h. og Svíinn Lindberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.