Alþýðublaðið - 20.08.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 20.08.1963, Blaðsíða 11
0 unglingar í gakeppni FRf Valsmenn srekja að marki Akraness, en Helgi Daníelsson bjargar. imm tefesGfrsdí TOKIO, 19. ágúst (NTB-Reuter) Bands/'íkjamenn sigruðu Japani með allmiklum yfirburðum í lands NORRÆN RAÐ- STEFNA KNATT- SPYRNU- LEIÐTOGA NORRÆN knattspyrnu- ráðstefna verður haldin aö Ilótel Sögu 23. og 24. ágúst nk. Eflirtaldir erlendir full- trúar munu sækja ráðstefn- una: Danmörk: Ebbe Scliwartz Leo Dannin Erik Hyldstrup Finnland: » Osmó P. Karttunen John Gustafsson Noregur: Jörgen Jahre Odd Eyensen Nic. .Tohansen Svíþjóð: Gunnar Lange Tore G. Brodd Tore Jonsson Tvcir af þátttakendnnum ern ráðherrar í heimalönd- um sínum, Karttunen er fjármálaráðherra Finnlands og Lange, viðskiptamálaráð- herra Svía. keppni í sundi, sem lauk hér i kvöld. Bandaríska sveitin setti giæsi- legt heimsmet í 4x200 m. skrið- sundi, synti á 8:03,7 mín., sm er 6,1 sek. betra en gamla heims- metið, sem japönsk sveit átti. í sveit USA voru Schollander,' Mc- donough, Townsend og Saari. Þá hafa bar^u'íi'íu sundmenni|hiir alls sett fimm heimsmet í keppni. þessari. ’ I 100 m. skriðsundi voru þrír Bandaríkjamenn fyrstir, en sigur- vegari varð Medonough á 54,0 sek. Clark varð annar á 54,6 og Ilman þriðji á 54,9 sk. Fukushima setti japanskt met í 200 m. baksundi á 2:12,2 mín. UNGLINGAKEPPNI FRI í, frjálsum íþróttum, sú fyrsta í röð- inni fer fram á Laugardalsvellin- um dagana 24. og 25. ágúst nk. Keppni sem þessi hefur verið háð á hinum Norðurlöndunum í mörg ár og gefið góða raun og svo ætti einnig' að geta orðið hér. Keppt verður í þrem flokkum karla og einum kvennaflokki, þ. e. sveina, drengja, og unglingaflokki karla og í stúlknaflokki geta þær verið með, sem verða 18 ára á árinu. Keppni þessari er þannig hag- | að, að árangur unglinganna er I sendur til stjórnar FRÍ og síðan er ; unnið úr skýrslunum og f jórir beztu í hverri grein taka síðan þátt í lokakeppninni. Stjórn FRÍ greiðir ferðakostnað bezta manns að fullu, % hluta ferðakostnaðar 2. manns, Vi ferðakostnaðar 3. mnans og 14 hluta ferðakostnaðar 4. manns. Þátttakendur fá ferða- kostnaðinn endurgreiddan strax að lokinni keppni, en þeir eða félög þeirra þurfa að leggja hann út í upphafi. FRÍ mun aðstoða þá sem þess óska utan af landi við útvegun hús- næðis og eru forráðamenn utan af landi beðnir að hafa samband við Örn Eiðsson, formann Laganefnd- ar FRÍ í síma 10277 kl. 5—6 næstu daga. Einnig mun hann veita upp- lýsingar um annað viðvíkjandi keppni þessari. Að keppni lokinni mun stjórn FRÍ efna til kaffisamsætis og þar verða afhent verðlaun, m. a. mun stigahæsta stúlka og stigahæsti piltur fá sérstök verðlaun, þannig, að fyrsti maður í hverri grein hlýt ur 5 stig, annað 3 stig, þriðji 2 stig og fjórði 1 stig. Hér er skrá yfir þá, sem unnið hafa sér rétt til að taka þátt í keppni þessari í ár: STÚLKUR: 100 m. hlaup: 1) Halldóra Helga- dóttir, KR, 2) Helga ívarsd. HSÞ, 3) Sigríður Sigurðard. ÍR, 4) Lilja Sigurðard. HSÞ. 200 m. hlaup: 1) Sigríður Sig- urðard. ÍR, 2) Linda Ríkharðsd. ÍR, 3) Þórdís Jónsd. HSÞ, 4) Þor- j björg Aðalsteinsd. HSÞ. 80 m. grindahlaup: 1) Sigríður Sigurðard. ÍR, 2) Kristín Kjart- j ansd.t ÍR, 3) Linda Ríkharðsd. ÍR, 4) Jytta Moestrup, ÍR. Hástökk: 1) Helga ívarsd. HSK, 2) Sigrún Jóhannsd., ÍA, 3) Guð- rún Óskarsd., HSK, 4) Sigríður Sigurðard. ÍR. Langstökk: 1) Sigríður Sigurð- ardóttir, ÍR, Helga ívarsdóttir, HS K, 3) María Hauksdóttir, ÍR, Þór- dís Jónsd. HSÞ. IvR Halldór Guðbjörnsson, beztur í 800 m. hlaupi. Kringlukasti: 1) Hlín Torfad., ÍR 2) Sigrún Einarsd. KR, 3) Dröfn Guðm., Breiðablik, 4) Ása Jacob- sen, HSK. Spjótkast: 1) Elízabet Brand, ÍR, 2) Sigríður Sigurðard., ÍR 3) Hlín Torfad., ÍR, Ingibjörg Arad., UasH. SVEINAR : 100 m. hlaup: Haukur Ingibergs- son, HSÞ, Sigurjón Sigurðsson, ÍA, Þórður Þórðarson, KR Sigurður Hjörleifsson HSH. 400 m. hlaup: Þorst. Þorst. KR, Hukur Ingibergsson, HSÞ, Geir V. Sigurður Lárusson, Ármanni, er beztur hástökkvara með 1,80 m. Kristjánsson, ÍR, Jón Þorgeirsson ÍR. Hástökk: Eri. Vald., ÍR, Sig. Hjör leifsson, HSH, 3) Haukur Ingi- bergsson, HSÞ, Ásbjörn Karlss. ÍR. Langstökk: Haukur Ingib. HSÞ. Sig. Hjörl. IISH, Jón Þorg., ÍR Einar Þorgrímsson, ÍR. Kúluvarp: Erl. Vald., ÍR, Sig. Hjörl. HSH, Arnar Guðm. KR, Sig. Jónsson HVÍ. Kringlukast: Erl. Vald. ÍR, Krist- ján Óskarsson, ÍR, Arnar Guðm. KR, Halldór Kristjánsson, HVÍ. DRENGIR : 100 m. hlaup: Einar Gíslason, KR, Skafti Þorgr. ÍR, Ól. Guðm., KR, Hösk. Þráinsson, HSÞ. 400 m. hlaup: Skafti Þorgr. ÍR, Ólafur Guðm., KR, Halldór Guðr björnsson, KR, Höskuldur Þráins- son, HSÞ. 800 m. hlaup: Halldór Guðbj., KR, Ól. Guðm. KR, Marinó Egg- ertsson, HSÞ, Jóh. Guðm. UsaH. 110 m. grindahlaup: Þorvaldur Benediktsson, HSS, Reynir Hjart- arson, ÍBA. Hástökk: Sig. Ing. Á. Þorvaldur Ben. HSS, Ársæll Ragnarsson, Us- aH, Þormar Kristjánsson, UsaH. Langstöklc: Ól. Guðm. KR, Þor- valdur Ben. HSS, Skafti Þorgr. ÍR, Höskuldur Þráinsson HSÞ. Kúluvarp: Guðm. Guðm. KR, — Skafti Þorgr. ÍR, Ól. Guðm. KR, Sig. Ingólfsson, Á. Kringlukast: Guðm. Guðm. KR, Sig. Ilarðarson, Á. Ól. Guðm. KR, Sig. Ingólfsson, Á. Spjótkast: Oddur Sigurðsson, ÍBA, Ólafur Guðm. KR, Ingi- Árnason, ÍBA, Skafti Þorgríins- son( ÍR. VNGLINGAR : 100 m. hlaup: Jón Ingi Ingv- arsson, UsaH, Kjartan Guðjónsson KR, Ingimundur Ingimundarson, HSS, Hrólfur Jóhannesson, HSH. 400 m. hlaup: Valur Guðm., KR, Kjartan Guðj., KR, Ingim. Ingim., HSS, Gunnar Karlsson, HSK. 1500 m. hlaup: Valur Guðm., KR, Jón H. Sigurðsson, HSK, Gunnar Karlsson, HSK, Ingimundur Ingi- mundarson, I-ISS. 3000 m. hlaup: Valur Guðm. KR, Páll Pálsson, KR. Þrístökk: Sig. Sveinsson, IISK, Kjartan Guðjónsson KR, Ingim. Ingimundarson, HSS, Halldór Jón- asson, ÍR. Hástökk: Halldór Jónasson, ÍR, Kjartan Guðjónsson, KR, Jón Ingi Ingvarsson, UsaH, Ingimundur Ingimundarson, HSS. Langstökk: Ingimundur Ingi- mundarson, HSS, Kjartan Guðjóns son, KR, Halldór Jónasson, ÍR, Guðbjartur Gunnarsson, HSH. Kúluvarp: Kjartan Guðjónsson. KR, Sigurþór Hjörleifsson, HSH, Ari Stefánsson, HSS. Kringlukast: Sigurþór Hjör- leifsson, IISH, Kjartan Guðjónsson KR, Sig. Sveinsson, HSK, Ari Stef- ánsson, HSS. Spjótkast: Kjartan Guðjónsson, KR, Halldór Jónasson, ÍR, Sigurð- ur Sveinsson, HSK. Sleggjukast: Jón Ö. 'Þormóðs- son, ÍR, Halldór Jónasson, ÍR. Þar sem ekki eru fjórir kepp- endur í grein hafa ekki fleiri kepp endur reynt sig í greininni til 1. ágúst, en til þess tíma er frestur- inn að vera hlutgengur. ALÞÝ3UBLAÐIÐ —■ 20. ágúst 1963 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.