Alþýðublaðið - 21.08.1963, Qupperneq 13
7. þing Sambands ísl. sveitarfélaga fjallar um:
ULAGSMÁL. TEKJU-
VII. landsþing Sambands ís-
lcnzkra sveitarstjórnafélaga verð-
ur sett að Hótel Sögu kl. 10 f. h.
nk. fimmtudagsmorgun og mun
standa fram á laugardag. í sscn-
bandinu munu nú vera um 200
sveitafélög, þ.e.a.s. allir kaup-
staðir og kaupíún landsins og auk
þess allir hrcppar nema um 36
hinir minnsíu, sem enn standa ut-
Eimskip fær
nýja umboðsmenn
II.F. Eimskipafélag íslands hef-
ur tilkynnt, að hinn 31. þ. m. muni
Thule Ship Agency Inc., í New
York, hætta sem aðalumboðsmenn
félagsins í Bandaríkjunum, og að
fyrirtækið A.L. Burbank & Co.,
Inc., 130 Wall Strect, New York 5,
taki við umboði félagsins í Banda-
ríkjunum sem aðalumboðsmenn.
Einnig veröur sú breyting gerð,
að framvegis verða tveir íslend-
ingar starfandi við umboðið: Har-
ald Faaberg, sem -áðinn er full-
trúi Eimskipaféligsins hjá um-
boðinu og Magnús Pétursson, sem
ráðinn er starfsmaður hjá A. L.
Burbank & Co.
LEIÐRÉTTING
í grein um listaverk í borginni
sem birtist í laugardagsblaðinu
var sagt að Byggingarfélag verka-
manna hefði látið reisa styttu Héð
ins Valdemarsso.ia" er stendur við
barnaleikvöllinn við Hringbraut.
Þctta er ekki rétt. Það var bygg-
ingarfélag alþýðu, sem lét reisa
styttu Héðins.
Waterford, 20. ágúst.
NTB-Reuter.
Níu laumufarþegar hafa
fundizt um borð í norska
flutningaskipinu Johan Wes
sel, sem væntanlegt er á
morgun til hafnar í Water-
ford í Eire, upplýsa tollyfir
völd bæjarins.
an sambandsins. Slík landsþing
eru haldin fjórða hvert ár, næsta
ár á eftir reglulegum kosningum.
Frá siðasta þingi hafa 54 sveita-
félög gengið í sambandið. 12 gest-
ir frá svcitarstjórnarsamböndum
; Norðurlanda munu sitja þingið, og
ault þess tveir sveitastjórnarmenn
frá Færeyjum.
Sex erindi verða flutt á þinginu:
1. Ríkisskattstjóri, Sigurbjörn
Þorbjörnsson, mun tala um „Fram
kvæmd tekjustofnalaganna”, 2. Dr.
Tómas Helgason yfirlæknir á
Kleppi, mun ræða „Ráðstafanir
sveitarfélaga vegna geðsjúklinga.”
3. Skipulagsstjóri ríkisins, Zóp-
honías Pálsson, talar um „Frum-
varp til nýrra skipulagslaga.” 4.
Stefán Gunnlaugsson, framkv.-
stjóri Gatnagerðarinnar s.f. ræðir
| um „Varanlega gatnagerð, fjáröfl-
; un og framkvæmd,” 5. Pétur Pét-
| ursson, forstjóri Innkaupastofnun-
ar ríkisins, ræðir um ,,Vöruinn-
kaup ríkisstofnana og sveitarfé-
laga,” — og 6. Jónas Guðmunds-
son, formaður sambandsins talar
um „Stofnun sveitafélagabanka.”
Á þinginu verða svo ræddar
margar tillögur og ályktanir, sem
fyrir liggja og fram verða born-
ar, reikningar sambandsins og
skýrsla stjórnarinnar.
Af þeim málum, sem fyrir þing-
inu liggja, ér skipulagsmálið senni
lega stórfelldast, en það er hins
vegar fremur stutt á veg komið.
Mesta hitamálið má búast við, að
verði tekjustofnslögin, en búast
má líka við að mjög almennur á-
hugi sé á gatnagerð.
EINS ogr við skýrðum frá fyrir skömmu roru nýlega liðin
100 ár frá fæjðingu bflaköngsins Ilenry Ford Hér sjáum við
nákvæma eftirlíkingu af fyrsta bílnum, sem Henry Ford smíð-
aði. Eftirlíkinguna smíðuðu lærlingar í Fordverksmiðjunum í
Dagenham í Englandi. Sá sem situr þarna við stýrið er frægur
kappakstursmaöur, Graham Hill og er hann sennilega vanur
heldur hraðskreiðari farartækjum.
ICECAN tekinn Kaupum 6 stóra fiski-
I notkun báta af A-þjóðverjum
KLUKKAN 14,00 í gær (mánu- leyti um bcint radíósamband, þeg
daginn 19. ágúst) var hinn nýi sæ-
sími ICECAN, sem liggur um
Grænland til Nýfundnalands, tek-
inn í notkun fyrir almenn talsíma-
og skeytaviðskipti við Ameríku. —
Eins og kunnugt er, var þessi sæ-
sími lagður í lok síðasta árs og
þá farið að nota hann fyrir ör-
yggisfjarskipti alþjóðaflugþjón-
ustúnnar, en hann bilaði stuttu
síðar, hvað eftir annað, meðal ann
ars vegna óvenju stórra ísjaka við
Grænland. Var því frestað að taka
hann í notkun fyrir almenn síma-
viðskipti þar til nú, er viðgerðum
er lokið. Undanfarið hefur síma-
sambandið við Ameríku því fariff
fram um Bretland og aff nokkru
ar um skeyti var aff ræða,
Ráðstafanir hafa verið gerðar
til þess að tryggja sæsímann f
grennd við Grænland, meðal ann
ars með löngum borholum í gegn
um fjall þar, sem sæsíminn er
leiddur í gegnum niður í mikið
dýpi, og frekari framkvæmdir í
■ sama skyni verða gerðar síðar.
Næsta viðskiptastöðin vestan
hafs verður í Montreal 1 Kanada
og er hún rekin af Canadian Ov-
•erseas Telecommunication Corp-
oration, sem ásamt Mikla Norræna
Ritsímafélaginu er eigandi að sæ-
símanum. Þar verður samteng-
ing fyrir viðskipti við aðra staði
í Ameríku.
I Reykjavík, 19. ágúst 1963.
FYRIR skömmu síðan, eða um
þaö bil mánuði, gerðu íslendingar
samning við Austur-Þýzkaland um
smíffi á sex stórum fiskibátum fyr-
ir 30 milljónir íslenzkra króna. í
ráði mun vera að gera fleiri slíka
samninga. Er það fyrirtækiff Desa
h.f. sem annast þessa samninga
fyrir íslenzka útgerffarmenn.
Viðskipti íslendinga Viff Au.-
Þjóðverja hafa aukizt nokkuff á
þessu ári og er taliff líklegt, að
aukning verffi einnig á næsta ári.
Hafa Au.-Þjóffverjar í huga að
kaupa iðnaðarvörur héffan, — og
koma þá m. a. til grcina vélar
frá Héðni. Þá hefur verið rætt um
kaup á ostavörum héðan og ýmsu
fleira.
Hingaff til hafa Au.-Þjóffverjar
affallega keypt fiskflök og síld, —
saltaða og frysta. íslendingar hafa
keypt af þeim tilbúinn áburff,
pappír, dagblaða og skrifpapþir,
sykur og vefnaðarvöru.
Leitaað „Cockney Maríu“
Eng’mn gaf
sig fram
Atvinnuleysisskráning
fór fram fyrir nokkru, — og
gaf sig enginn fram. Sam-
kvæmt lögum fer þcssi
skráning fram fjórum sinn-
um á ári, og var. þetta 3.
skráningin. Enginn gaf sig
frarn í tveim fyrri skráning-
unum.
NTB-Reuter.
Leynilögreglumenn þeir, sem
fást við aff rannsaka hið furðu-
lega járnbrautarrán í Bretlandi
í fyrri viku, könnuðu í dag far-
þegalista þeirra aðila, sem flytja
menn til útlanda. Eru leynilög-
reglumennirnir aff leita aff hinni
svokölluffu „Cockney Maríu,” kon
unni, sem ásamt hávöxnum og
spengilegum manni keypti svart-
an sportbíl daginn eftir aff rán-
iff var framiff.
Telur lögreglan að þau kunni
aff hafa yfirgefið Bretland flug-
leiffis eftir aff hafa skilið hinn
eftirlýsta bíl eftir mannlausan
fyrir þrem dögum. Bíllinn var
rannsakaður nákvæmlega í dag,
m. a. meff tilliti til fingrafara.
,,Cockney María” sem fengiff
hefur viffurnefniff vegna Lundúna
mállýzkunnar, sem hún talar,
keypti bílinn og greiddi hann út
í hönd meff 120 þús. kr. í bila-
sölu í útjaðri Lundúna.
í Buckinghamshire notaði lög-
reglan í dag sporhunda í óhemju
lega nákvæmri leit á búgarðin-
um, sem ræningjarnir dvöldust
á fyrstu dagana eftir ránið. Eig-
andi búgarðsins hefur tilkynnt,
aff hann muni siðar opna búgarff-
inn fyrir almcnningi og selja aff-
gang fyrir tvo og sex. Búgarður-
inn er affeins 32 km. frá ráns-
staðnum.
Fingrafarasérfræffingar voru
líka í dag önnum kafnir í hjól-
hýsi einu nálægt Dorking fyrir
sunnan London, ekki langt frá
þeim staff, þar sem maður og
kona fundu í fyrri viku rúmar
þrjár milljónir í skógi einum.
Þá halda Lundúnablöðin því
fram, að í dag hafi sú deild lög-
rcglunnar í London, sem fæst
við viðskipta- og fjármál, veriff
kölluð í máliff. Á deild þessi aff
hjálpa til viff aff finna upplýs-
ingar um kaupsýslumann nokk-
urn.
Blaðiff Evening News heldur
því fram, aff lögreglan viti enn
ekki nafn ,,heilans” á bak viff
ránið, en sé á höttunum eftir 4
þekktum mönnum úr undirheim-
um Lundúna. Almenningúr hef-
ur enn mikinn áhuga á þeim, ca.
30 milljónum króna, sem lofaff
hefur veriff í fundarlaun, og hef-
ur lögreglan fengiö mikiff af
fyrirspurnum.
Þrjú íslenzk
fyrirtæki
sýna / Leipzig
KAUPSTEFNAN í Leipzig verff-
ur haldin dagana 1. til 8. septem-
ber næstk. Á sýningunni verffa aff-
allega neyzluvörur og ýmsar vörur
Iéttiðnaðarins. Um 6500 framleiff-
endur frá 50 löndum taka þátt í
sýningunni, en vörunum verffur
skipt í 30 flokka.
Þrír aðilar frá íslandi munu
hafa þarna sameiginlega deild. —
Hafa þau leigt rúmgott sýningar-
svæðið. Hefur Skarphéðinn Jó-
hannsson, arkitekt séð um fyrir-
komulag þess. Er framhlið svæðis-
ins skreytt stórum ljósmyndum frá
íslenzku atvinnulífi og landslagi.
Hvert fyrirtæki hefur þarna við-
ræðuherbergi, en milli þeirra er
opið svæði þar sem veittar eúu
upplýsingar um íslenzka útflutn-
ingsframleiöslu og gestum veitt
móttaka. Öll senda fyrirtækin full-
trúa á sýninguna.
Er búizt við miklum fjölda kaup-
sýslumanna á sýninguna, a.m.k. frá
80 löndum. Héðan munu nokkrir
fara, en um 40 fóru í fyrra. Ferða-
skrifstofurnar hér veita allar upp-
lýsingar um ferðir, en kaupstefnu
skírteini er hægt að fá hjá um-
boðsmönnum sýningarinnar hér,
Kaupstefnunni.
ALÞÝÐUBLA0IÐ — 21. ágúst 1963 13