Alþýðublaðið - 24.08.1963, Síða 1

Alþýðublaðið - 24.08.1963, Síða 1
Efri myndin er af Nirffi Snæliólm rannsóknarlög- reglumanni og Ingólfi Þor- steinssyni yfirvarffstjóra, en þeir hafa haft meff hönd- um rannsókn þessa þjófn- affarmáls. Njörffur heldur á samkvæmisúri, sem er 4500 kr. virffi og Ingólfur er með kvikmyndatökaivélj, sem kostar rúmlega 13 þús. kr. Neffri myndin er af þýfinu. Til vinstri er úr kvenmanns og karlmanns, stórt víravirk- isbelti, þá koma armbönd, skeiffklukkur og kvikmynda tökuvélar. ♦ OSLÓ, 23. 8. (NTB). Um klukkan 21 í kvöld (7 eftir ísl. tíma) lauk umræSunni í Stórþinginu um van- traust á rfkisstjórn Einars Ger- hardsens, sem hægrimaSurinn Olaf Knudson hafði iagt fram fyrir hönd allra borgaralegu flokkanna fjögurra. Tillagan hljóðaði ein- -faldlega þannig: „Ríkisstjórnin nýt ur ekki trausts stórþingsins". At kvæSagreiSslan fór fram aS viS- höfSu nafnakalli og var tiliagan samþykkt með 76 atkvæðum gegn 74. Með tillögunni greiddu atkvæði allir þingmenn borgaraflokkanna 74 að tölu, og hinir tveir þingmenn Sósíalistíska Þjóðarflokksins en á móti 74 þingmenn jafnaðar- manna. Síðan var tekin til atkvæða- greiðslu tillaga Finns Gustavsens þingmanns SÞ um að Stórþingið lýsti því yfir, að ný stjórn skyldi mynduð úr hópi þingflokks jafn- aðarmanna. Hún hlaut aðeins hin ! tvö atkvæði SÞ. Þar með er lokið stjórn jafnað- j armanna í Noregi, sem verið hef- ur við völd í 28 ár, eða frá því j að stjórn Nygaardsvold tók við RANNSÓKNARLÖGREGLAN handtók í fyrrakvöld 18 ára gamlan pilt, sem í gærmorgun Játaði á sig innbrotlð í Skart- gripaverzlun Jóns Sigmundsson- ar, — auk tveggja annarra inn- brota. Þaff voru falsaðar ávís- anir, sem leiddu til handtöku pil'tsins, en í gær höfðu komið í leitirnar ávísanir fyrir nær 40 I v9' þús. kr., sem hann hefur falsaff á undanförnum dögum. Þýfið fannst undir gólffjölum í her- bergi piltsins. Það var löngun til utanferðar, sem leiddi til þess að pilturinn framdi innbrotin og falsaði á- vísanirnar. Hann var búinn að kaupa sér farmiða til Englands, þegar hann var handtekinn og hann liefði vantað skotsilfur til ferðarinnar. Aðdragandi handtökunnar var sá, að stúlka nokkur, sem hafði fengið falska ávísun hjá piltinum í verzlun, sá hann á gangi 1 bæn- um og tilkynnti það lögreglunni. Hann var þá tekinn og nokkru ! síðar gerð rannsókn heima hjá honum. Pilturinn hafði ritað rangt sagði hann við yfirheyrslu, að i nafn á ávísanirnar, en notaði á- j vísanahefti, sem hann hafði feng- | ið í Búnaðarbankanum. Eins og fyrr segir, höfðu í gær komið fram falskar ávísanir frá honum fyrir nær 40 þús. kr., en talið er j að meira eigi eftir að koma í leit- ! imar. Þegar lögreglumennimir komu heim í herbergi mannsins, fundu þeir nokkur úr, sem síðar kom í Framh. á 14. síðu. af stjórn hægrimannsins Mo- winkel árið 1935, að unöanskild- um stríðsárunum er þjóðstjórn sat í Englandi í útlegð. Einar Ger- hardsen, fráfarandi forsætisráð- herra, hefur verið forsætisráð- herra frá 25. júní 1945, að und- anskildu tímabilinu 19. nóvern- ber 1951 til 22. janúar 1955, er Oscar Torp var í forsæti stjórnar jafnaðarmanna. Næsta skref í máli þessu verð ur það, að þegar í fyrramálið, laugardag, mun Gerhardsen leggja fram lausnarbeiðni fyrir sig og ráðuneyti sitt við Ólaf konung, jafnframt því, sem hann mun vísa á formann stærsta andstöðu- flokksins, John Lyng, formann Hægri flokksins. Er Lyng hefur ráðfært sig við formenn hinna borgaralegu flokkanna, Fent Röi- seland, Vinstri, Per Borten, Mið- flokkur, og Kjell Bondevik, Kristi legi þjóðarflokkurinn, man hann lýsa sig fúsan til að mynda nýja ríkisstjórn. Mun Lyng þegar á mánudag leggja ráðlierralista sinn fyrir konung. í hinni nýju borgarale 'u ríkis- stjórn munu eiga sæti fimm ráð- herrar úr Hægriflokknum, fjór- ir úr Miðflokknum, og þrfr frá hvorum um sig, Kristilega þjóð- arflokknum og vinstrif iokknum Talið er hugsanlegt, að hin nýja stjórn muni geta tekið til starfa á þriðjudag eða miðvikudag í næstu viku. Ekki er talið, að stefnuyfirlýsing hægri-manna- stjórnarinnar muni gefa tilefni til • annars stóruppgjörs í stjórnmál- um, eins og þess, sem nii er ný- lokið. Finn Gustavsen frá SÞ hefur í þegar lýst yfir, að hinni nýju Framh. á 3. síffu iii 1111111111 iii iiiiiiiiiiiiiiitiiiniimiHimiiiii iii ii rnnin u iy 140 þús. kr. | | stolið hjé | ) Kveldúlfi | Stórþjófnaffur var fram- e I inn í gær á skrifstofu Kveld- i = úl'fs. Var .40 þús. kr. stoliff | 1 þar úlr kassa gjaldkerans, § I' sem hafffi brugffiff sér frá l \ andartak. Ekki er unnt aff i i gera sér gnein fyfrir meff | i hvaffa hætti þjófnaffurinn | i var framinn, en þegar gjald | = kerinn kom inn, sá hann á | i eftir manni út um dyrnar, i Í sem hann sá þó ekki framaii | i í. | Hafði þjófurinn tekið alla E í seffla, sem í skúffunni voru, 5 Í en þaff voru um 40 þús. kr. í § í 500 og 1000 kr. sefflum Lög- | Í reglan vinnur nú aff rann | f sókn þessa máls.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.