Alþýðublaðið - 30.08.1963, Blaðsíða 6
SkÉMMTANASfÐAN
* ■ ■■ v
♦ »
Gamla Bíó
Sími 1-14-75
Tvær konur
(La Ciociara)
Heimsfræg ítölsk „Oscar“
verðiaunamynd, gerð af Ðe Sica
eftir skáldsögu A. Maravia.
Aðalhlutverk:
Sophia Loren
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð ínnan 16 ára.
Nýja Bíó
Simi 1 15 44
Milljónamærin.
>"The Millionairess)
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd byggð á leikriti
byggð á leikriti Bernhard Shaw.
Sophia Loren.
Peter Seller.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Virðulega gleðihúsið
Djörf og skcmmtilcg ný þýzk
kvikmynd eftir sögu B. Shaws.
„Mrs. Warrens Profession".
Mynd þessi fékk frábæra dóma
f dðnskum blöðum og annar stað !
ar, þar sem að hún hefur verið
sýnd.
Danskur texti.
Aðalhlutverk: Lilli Palrner.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bðnnuð innan 16 ára.
Kópavogsbíó
Sfmi 19 1 85
Pilsrargar í landhernum
(Operation Bullshine)
Afar spennandi og spreng-
hiægileg, ný, gamanmynd i lit-
um og cinemascope, með nokkr-
um vínsælustu gamanleikurum
Breta í dag.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
'Siml S0184
8. VIKA
Sælueyjan
(Det tossede Paradis).
Dönsk gamanmynd, sem mikið
verður talað um.
DET
TOSSEDE
PARADIS
efter
OLE JUUL'*
Succesroman
Stjörnubíó
Músin sem öskraði!
Bráðskemmtileg ný ensk-ame-
rísk gamanmynd í litum.
PETER SELLERS
(leikur þrjú hlutverk í mynd-
inni).
JEAN SEBERG
Sýnd ki. ö, 7 og 9.
DIRCH PASSER
OVE SPROGÐE • KJELD PETERCEN
HANS W. PETERSEN - BODIL STEEN
GHITA NÖ.RBY • tll.Y. BROBERG
JU0YGBINGER-i0NEHERT2n.ni.fi.
EN’ PAiLA
•ínstruktíon:
GABRtCL
AXEL
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50 2 49
Ævintýrið í Sívala-
turninum
Bráðskemmtileg dönsk gaman-
mynd.
Aðalhlutverk:
Dirch Passer
Ove Sprofíöe
Bodil Steen.
Sýnd kl. 7 og 9.
Tónabíó
Skipholti 33
Einn- / veir og þrír . . .
(One two three)
Víðfiæg og snilldarvel gerð.
ný, amerísk gamanmynd í Cin-
emascope, gerð af hinum heims
fræga leikstjóra Billy Wilde
Mynd som alls staðar hefur hlot-
ið metaðsókn. Myndin er með ís-
lenzkum texta.
Jamcs Cagney
Horst, Buchholz.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUQARA8
V E F .l t M
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð .börnum.
Blaðaummæli:
Langi ykkur til að hlæja, leyfi
ég mér að benda ykkur á Bæjar
bíó meðan Sælueyjan. er sýnd
þar. En verið viðbúin öllu.
H. E.
Síðasta sinn.
Hvít hjúkrunarkona í
Kongó
Ný amerísk stórmynd. í litum.
Sýnd il. f: og 9.
Hækkað verð.
iilil
Sá hlær bezt sem síðast
hlær.
(Carlton-Browne of the F.O.)
Bráðskemmtileg brezk gaman
mynd.
Aðalhlutverk:
Terry Thomas
Peter Sellers
Luciana Paoluzzi
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Augíýsið 3 áffjýðubldðinu
Hafnarbíó
Sími 16 44 4
Taugastríð
(Cape féar)
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný amerisk kvikmynd.
Gregory Peck
Robert Mitchum
p„„ a ’-• i 9.
Bönnuð lnnan 16 ára.
Austurbœjarbíó
Sími 1 13 84
Ófyrirleitin æska
Mjög spennandi og vel gerð,
ný, þýzk kvikmynd. — Danskur
texti.
Peter van Eyck,
Heidi Briihl.
Bönnuð bömum iirnan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
lesið Alþýðublaðii
A.uglýsið í Ajþýðuhlaðinu
Ingólfs-Café
Gðmlu dansarnir í kvold U. 9
Dansstjóri Kristján Þórsteinsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — tíími 12826.
nskólinn
í Reykjavík
Óskar að ráða stundakermara. í ýmsum náms-
greinum á komandi skólaári.
Upplýsingar gefnar á skrifstofu skólans
næstu daga, á skrifstofutíma.
Skólastjóri.
SÍMANÚMEK OKKAR ER
H
Auglýsing
um Bausar lögregluþjónsstöður
I Reykjavsk.
Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavik eru lausar til um
sóknar. Umsóknir skulu ritaðar á þar til gerð eyðublöð, er
fást í skrifstofu minni og hjá lögreglustjórum úti á landi.
Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opinberra starfs
manna.
Umsóknarfrestur er til 28. sept. næstkomandi.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 28. ágúst 1963.
Signrjón Sigurðsson,-
Auglýsinqasiminn er 14906
XK
N0*X'M
■ «KHWMTANASI*>AN
6 30. ágúst 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ