Alþýðublaðið - 30.08.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 30.08.1963, Blaðsíða 11
 REGNFÖT Ódýru JAPÖNSKU KEGNFÖTIN komin aftur. Tilvalin fyrir hestamenn, veiðimenn og við útivinnu. VEKÐ KR 329.00. „MMIIMMMl MIMIMIMM ...HMHUIHIII M44MIMIIIIIIIII MMMIIIHMIIII MMMIHMIIMIl *tHIMIIIMMMJ NÍMHMIIIMi Mikilatorgi Vlðskiptafræðingur Viðskiptafræðingur eða maður með hliðstæða menntun óskast til starfa nú þegar. Framkvæmdabanki íslands. Ráðskona og starfsstúlka óskast til starfa við heimavist Miðskóla Stykkishólms í vetur. Umsóknir sendist til formanns skóla nefndar, Ásgeirs Ágústssonar, Stykkishólmi fyrir 12. sept- 1963. Skólanefnd Stykkishólmshrepps. Frá íþróttaskóla Jóns Þorsteinssonar Kennsla hefst að nýju 2. september. Baðstofuböðin byrja aftur sama dag. RÚMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 0 , — Sími 24204 o»eíMn-,&jöRN3SON * p o'BOX1M4 *REYK3AVlK v/Miklatorg Sími 2 3136 SMURT BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—23.30. Sími 16012 Brauðstofan Vesturgötu 25. Þetta er svefnsófinn sem hentar yður Verð kr. 4.800.00. Höfum eiimig svefnbekki. Verð kr. 2235.00. Húsgagnaverzlun Austurbæjar Skólavörðustig 16 Hannes á horninu Framhald af 2. síðu. á eignarlóðinni við Lækjargötu fyr ir 10 milljónir datt mér í hug, að nær hefði bæjarstjórninni verið, að hafa fyrirhyggju um að setja verðhækkunarskatt á eignarlóðirn ar, og tryggja sér með því svolítið af gróðanum og jafnframt hindra braskið. ÁRIÐ 1870 var ívarssel við Vesturgötu byggt, og ívar mátti taka sér lóð eftir þörfum. Tengda sonur ívars, Einar Sigurðsson, eignaðist ívarssel 1904. Hvort hann er lífs enn veit ég ekki. Er ég kom hingað til borgarinnar voru þarna stórir kálgarðar og fiskreitir, hlaðnir grjótgarðar í kring niður að sjó. EN SVO VAR farið að byggja höfnina, og þá ágirntust þeir grjót ið í Grandagarðinn. Einar lét það af hendi möglunarlaust og án þóknunar. Svo var stofnuð Vél- smiðjan Héðinn, sem vantaði hentuga lóð, og þá var tekið af ívarsselslóðinni, án þóknunar. Seinast þegar ég sá Bæjarskrána vorú ívarsseli eftirskildir 85 fer- metrar, rétt svo að hægt var að ganga kringum húsið. Allt tekið án þóknunar, að ég held. ÁRIÐ 1907 hefði það þótt vit- laus maður, sem hefði keypt húsið í Lækjargötunni á 10 þúsund krón ur, en nú var sú egín seld á 10 milljónir. ívarsselslóðin var tekin nær öll án endurgjalds. Þetta hefði Knúti Zimsen ekki líkað. VÆRI NÚ EKKI rétt, að borgar stjórnin athugaði eignarlóðirnar og endurbygging gamla bæjarins, áður en byggingabraskarar og auð menn fara að heimta byggingarlóð ir fyrir ofan Selás, til að græða á?“ TECTYL ryðvöm. Pressa fötin meðan þér báðiS. Fatapressun A. Kúld Vesturgötu 23. Nælon - Perton og Crepesokkar í úrvali. Verð frá kr. 27.00 Verzlunin Snót Vesturgötu 17. LeiÖsétting PRENTVILLA var í fyrirsögn á grein á 13. síðu blaðsins í gær. Fyrirsögnin átti að vera þannig: „Rúmensk sögutúlkun notuð í af- stöðunni gegn Sovétríkjunum." Vöruhappdrœtti 16250 VINNINGAR! Fjorði hver miði vinnur að meðalialil Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. ýmsar stærffir. d Jafnan fyrirliggjandi. 5HÉÐiNN = Vélauerzlun Seljacegi 2, slmi 2 42 60 SMURST09IN Sætúni 4 - Sími 16-2-27 Bíllinn er smurður fljótt og vet Beljum áUar tegundir af smurolÍH. - Félagslíf - Farfuglar — Ferðafólk. HlöðufeR um helgina. Upplýs ingar á skrifstofunni, Lindagötu 50, sími 19937 á kvöldin kl. 8,30 —10. Farfulgar. Ármenningar Sjálfboðavinna verður í Jósefs dal um helgina. Farið verður á laugardag kl. 4 frá B. S. R. Hafið með ykkur skóflu því, að nú á að lagfæra veginn fyrir veturinn. Fjölmennið og mætið stundvis- lega. Skíffadeild Ármanns. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 30. ágúst 1963 11,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.