19. júní - 01.05.1919, Síða 6

19. júní - 01.05.1919, Síða 6
margar hespur lilaðar í einu, eru þær dregnar upp á langan og sterkan spotta, laus lykkja bundin um hverja hespu með dálitlu milli- bili, spottaendarnir eru bundnir saman og lykkjunni smeygt á prik, sem liggur yfir lit- unarpottinn. Þessi lykkja verður að vera svo löng að hún togi ekki hespuna upp úr leg- inum, og hægt sé að hreifa hana í pottinum. Hankabandið, og annað band sem hespurn- ar eru vafðar með, verður að vera vel rúmt, annars litast ekki undir því. 3. Vatnið, sem litað er í, verður að vera svo mikið, að vel rúmt sé á litunarefninu, annars er hætt við að það verði flekkótt. Hæfilegt er að hafa 16—18 lítra af vatni á 500 gr. af bandi. Aldrei má sjóða í litunar- pottinum, þegar það sem lita á, er látið of- an í hann, suðan er tekin úr pottinum, með því að láta í hann ögn af köldu vatni. Suð- an á að vera hæg og jöfn, og litunarefnið á sífeldri hreyíingu, best að hafa kollótt prik til að hreifa með. 4. Þegar búið er að lita, er það sem litað hefir verið venjulega látið kólna i litunarvatn- inu, þá er það fyrst þvegið úr köldu vatni, síðan úr volgu sápuvatni, og síðast skolað úr mörgum köldum vötnum, undið vel og þurk- að í forsælu. 5. Það, sem lita á tekur betur móti litn- 6

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.