19. júní - 01.05.1919, Side 8

19. júní - 01.05.1919, Side 8
Börkur. Trjábörk til að lita úr, á að taka á vorin, helst ekki af mjög gömlum trjám, eða yngri greinum en 2-3 ára gömlum. Dekkri verð- ur liturinn ef ytri börkurinn er ekki tekinn af, en þá verður að hreinsa vel af honum mosa og önnur efni, sem á honum kunna að vera. Hann er skorinn smátt, og litað úr hon- uin bæði nýjum og þurkuðum. Yílrlit yltr innlemlar plöntnr, sem nota má til litunar. 1. Birkilauf. Sterkari og fegurri litur er úr því nýju en þurkuðu. Safnist helst nýþroskað. 2. Beitilyng. (Calluna vulgaris). Runni oft- ast jarðlægur. Blómin smá, blárauð, vex í mólendi. Safnist áður enn það blómstrar. 3. Einirber. (Juniperus communis). Sígrænir runnar ineð kransstæðum, smáum allaga blöð- um. Einirinn vex innanum fjalldrapa og birki- runna, eða einn sér í klettum og hraunum. 4. Elftingar. (Equisetum). a. Klóelfting (E. arvense). b. Vallelfting (E. pratense). Stöngl- arnir uppréltir, liðaðir með kransstæðum greinum. Blöðin smá og kransstæð á stöngl- inum. Vex í óræktarjörð, graslendi og ný- grónum sand- og leirflögum. Er nothæf bæði ný og þurkuð. 5. Gulmaðra. (Galium verum). Blómin 8

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.