19. júní - 01.05.1919, Side 9

19. júní - 01.05.1919, Side 9
sterkgul. Blómskúfarnir eru brúkaðir bæði nýir og þurkaðir. 6. Haugarfi. (Stellaria media). Jurt með sívölum stönglum gagnstæðum blöðum og hvitum blómum. Vex sem illgresi í görðum. Nothæfur alt sumarið nýr. 7. Hreindýramosi. (Cladonia shangiferina). Gráhvítur, kvistóttur. Safnist helst á haustin eftir fyrstu frost. 8. Hvitmaðra. (Galium boreale). Stöngull- inn íingerður, venjulegast marggreindur, meir eða minna jarðlægur. Vex í lyngmóum og ó- ræktar valllendi. Safnist áður enn hún blómstr- ar. Getur geymst lengi þurkuð. 9. Jajni (Lycopodium alpinum). Jarð- læg, sígræn jurt, með smáum lensulagablöð- nm. Greinarnar eru mjóar, hjer um bil jafn háar, standa í þéttum skúfum. Vex í grýtt- um jarðvegi innanum lyng og hrís. 10. Litunarmosi. (Parmelia saxatilis). Grá- leitur og brúnleilur, íinnst í þykkum lögum á steinum. Safnist helst seinnipart sumars. 11. Maríustakkur. (Alchemilla vulgaris). Lítil jurt með fingerðum blöðum og smáum, ljósgrænum blómum. Vex í blómlendi og röku vallendi. Öll jurtin notuð meðan hún er ný. 12. Rabarbar. (Rheum rhapouticum). Stór- 9

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.