19. júní - 01.05.1919, Page 15

19. júní - 01.05.1919, Page 15
B. Grænir litir. Nr. 7. Grágrænt með birkilaufl. 500 gr. band, 80 gr. álún, 8 gr. bláolía, 32 gr. krap, 2 kg. þurkuð birkilauf. Alúnsliturinn er eins og nr. 1. Þegar álúnsliturinn er orðinn hálfkaldur og búið að taka bandið upp úr honum, er blá- olíunni helt hægt og hægt í hann; bandið er þá aftur látið í löginn og hann hitaður í suðu, stöðugt hrært vel í og soðið nokkrar min- útum. Birkilaufið er soðið 1 klt., þá er það síað frá, sjóðandi vatni er helt yfir það aftur, til að nota sem best litinn úr því. Bandið er soðið */* klt. í birkileginum, þá er það tekið upp úr og krappið látið í löginn, þegar hann er orðinn hálfkaldur. Þegar krappið er vel uppleyst, er bandið látið í lauginn og haldið við suðu 1/a klt. Til að fá litarbreytingu má að síðustu láta 4 gr. af blásteini í pottinn, og sjóða bandið í 15 min. Nr. 8. Uulgrænt með birkilanfl. 500 gr. band, 80 gr. álún, 1 x/2 kg. þurkuð birkilauf., 64. gr. bláolía. Litunaraðferð eins og við nr. 7 nema krappinu er slept. 15

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.