19. júní - 01.05.1919, Qupperneq 16

19. júní - 01.05.1919, Qupperneq 16
Nr. 9. Ctrágrœnt. 500 gr. band, 80 gr. álún, 2. kg. þurkuð birkilauf, 8. gr. blásteinn. Litunaraðferð eins og við nr. 8, nema blá- steinninn er látinn í hálfkaldan birkilöginn, og bandið soðið i honum 15 mínútur. Dekkja má litinn með meiri biásteini. Nr. 10. (trænt með beitilyngi. 500 gr. band, 80 gr. álún, 3—4 kg. beiti- lyng með blómum. Álúnsliturinn eins og nr. 1. Lyngið er soð- ið 3 — 4 klt. í járnpotti, þá er lögurinn síað- ur frá og bandið soðið í honum V2—IV2 klt. eftir því hvað dökkt það á að vera. Meðan lögurinn er að kólna þarf að hreifa við band- inu við og við. Nr. 11. Ilökkgrænt með beitilyngi. 500 gr. band, 31 gr. blásteinn, 3—4 kg. beitilyng. Blásteinninn er uppleystur í 16 —18 lítrum af vatni, þegar það sýður, er bandið soðið í því í 15 mínútur. Af beitilynginu eru einung- is notaðir blómskúfarnir. Aðferðin eins og við nr. 10. 16

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.