19. júní - 01.05.1919, Síða 18

19. júní - 01.05.1919, Síða 18
C. Gulir litir. Nr. 15. (Irágult með hreindýramosa. 500 gr. band, 85 gr. álún, 1. kg. mosi. Álúnsliturinn eins og nr. 1. Mosinn er þurkaður, hreinsaður og rifinn sundur, síðan látinn í stóran, gisinn lérefts- poka og látinn liggja í vatni yfir nóttina. Daginn eftir er hann soðinn 1 klt., bandið er þá látið í löginn og soðið 1 — l1/* klt. Jir. 1B. Gult með fjallagrösuin. 500 gr. band, 64 gr. álún, 1. kg. fjallagrös. Álúnsliturinn eins og nr. 1. Grösin eru lögð í bleyti yfir nóttina, síðan soðin 1—2 klt. Lögurinn er siaður frá og bandið soðið í honum V*—1 klt. Xr. 17. Grágult með fjallngrösnm. 500 gr. band, 64 gr. álún, 20 gr. natrón1), 20 gr. járnvitriól2), 1. kg. grös. Litað eins og nr. 16 nema natrón og járn- vitríól er uppleyst í grasaleginum, þegar búið er að sía hann, áður en bandið er soðið í honum. 1) 1 kúííiill teskeið natrón = 12 gr. 2) 1 kúiVulI teskeið járnvitriól = 10 gr, 18

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.