19. júní - 01.05.1919, Síða 20

19. júní - 01.05.1919, Síða 20
er kominn úr berjunum. Liturinn verður dekkri ef 32 gr. af spanskgrænu er látin í berjalöginn. Gott er að dýfa bandinu ofan í daufan birkilög þegar búið er að lita. íír. 21. (Irængnlt með gnlmöðrn. 500 gr. band, 96 gr. álún, 3—4 kg. gul- maðra. Álúnsliturinn eins og nr. 1. Blómskúfar af gulmöðru eru soðnir 1 klt. ■ Lögurinn er síaður frá og bandið soðið í honum í 72—1 klt. Nr. 22. fcíult með maríuslakki. 500 gr. band, 92 gr. álún, 2—3 kg. mariu- stakkur. Álúnsliturinn eins og nr. 1. Maríustakkurinn er þveginn, skorinn nið- ur og soðinn 1 klt. Lögurinn er síaður frá og bandið soðið i honum V* klt. Nr. 23. (Jræugult með lieitilyngi. 500 gr. band, 75 gr. álún, l1/* kg. þurkað beitilyng. Álúnsliturinn eins og nr. 1. Beitilyngið er lagt í bleyti V2 sólarhring, þá soðið í 3—4 klt. Lögurinn er síaður frá og bandið soðið í honum 1 klt. 20

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.