19. júní - 01.05.1919, Side 25

19. júní - 01.05.1919, Side 25
vötnum, best næst lyktin úr því með því að sjóða það í sápuvatni. Dekkri og ljósari litur fæst með því að hafa meira og minna af indigó. Gott er að láta litunarílátið standa í moð- byng í fjósi. Nr. 34. Dökkblátt með jíifna. 500. gr. band, 200 gr. brúnspónn1), 1 kg. jafni. Jafninn er lagður í bleyti í einn sólarhring. Þá er hann soðinn í 2 klt. Lögurinn er sí- aður frá og látinn í tréílát. Bandið er þásett í löginn, og látið liggja í honum 6 — 8 daga; best er, ef lögurinn getur haldist nýmjólkur- volgur. Daglega verður að snúa bandinu í honum. Suðu er hleypt upp á leginum áð- ur enn bandið er tekið upp úr honum. Brúnspónnlnn er látinn í poka og lagður í bleyti 1 sólarhring, þá soðinn 1 klt. Pokinn er tekinn upp úr leginum, og bandið soðið í honum x/2—1 klt. Gott er að láta bandið liggja dálitla stund í sjó áður en það er þvegið. Nr. 35. Dökkblátt með hangrarfn. 500 gr. band, 64 gr. álún, 100 gr. brún- spónn, 2 fötur arfi. 1) 1 kúffull teskcið = 15 gr. 25

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.