Alþýðublaðið - 08.09.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.09.1963, Blaðsíða 1
44. árg. — Stmnudagur 8. september 1963 — 193. tbl. / Norðurlönd vilja rábstafanir gegn stjórn S.-Afriku Stokkhólmi, 6. septembcr. NTB. Utanríkisráðherrar Norður- landa hafa ákveðiff að fela sér- fræðingum að rannsaka til hvaða aðgerða SÞ geti gripið til þess að fi stjórn Suðnr-Afríku að Iáta af stefnu sinni í kynþáttamálum. f tilkynningu, sem gefin var út að loknum tveggja daga fundi ut- anríkisróðherranna í Stokkhólmi, var frá því skýrt., að tilgangur rannsóknarinnar ætti fyrst og fremst að vera sá, að útskýra afstöðu aðildarríkjanna til slíkra áhrifa, sem Öryggisráð Sþ og AUs herjarþingið geta beitt, og hagnýt áhrif hugsanlegra aðgerða. Jafnframt staðfestu utanríkis- ráðherrarnir harða fordæmingu JÖHNSON í FINNLANDI Helsingfors, 7. sept. NTB-FNB. Varaforseti Bandaríkjanna, — Lyndon B. Johnson, sem er um þessar mundir í opinberri heim- sókn í Finnlandi, átti í dag póli- tískar viðræður, sem stóðu í eina klukkustund, við Urlio Kek- konen, forseta Finna, að því er skýrt var frá í Helsingfors. Johnson og Kekkonen ræðast aftur við fyrir hádegi á þriðjudag áður en bandaríski áður en banda ríski gesturinn heldur flugleiðis til Bodö, þar sem heimsókn hans til Noregs hefst. ríkisstjórna á Norðurlöndum á stefnu Suður-Afríku í kynþátta- málum og þeirri staðreynd, að S- Afrikía hefði neitað að taka tillit tíl þess eindregna álits, sem kom ið hefði fram á vettvangi SÞ. Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra sat fundinn fyr- ir íslands hönd og hinn nýi utan- ríkisráðherra Noregs, Erling Wik- borg, fyrir Noreg. Næsti utanríkisráðherrafundur Norðurlanda verður haldinn vorið 1964 í Kaupmannahöfn £ boði dönsku stjórnarinnar. Rafmctgn skammtað á Austfjörðum Skömmtun á rafmagni hefttf verið á Austfjörðum frá því á miðvikudagskvöld. Þessi rafmagns skömmtun hefur náð til aflra fjarðanna frá Seyðisfirði til Fá skrúðsfjarðar. Á Egilsstöðum á Héraði hefur rafmagnið cinuig ver ið skammtað. Eafmagnsskortur inn er vegna vatnsleysis í Grímsá. Reynt hefur verið að láta raf magnsskortinn ekki koma niður á atvinnulífinu og hafa t.d. allar síldarbræðslurnar alftaf getað íengið þess vegna. Skömmtunin hefur þvi bitnað mest á almenn- ingi. Þá mun einnig nokkur skortur á vatni í vatnsbólum sums staðar á Ansturfíindi, 'tilfl Antwerpen og Hull Undanfarið hafa fjögur af skip nm Eimskipafélagsins haldið uppi áætlunarsiglrngum til nokkurra hafna i helzf^t viðskiptalön'dum landsmanna, þ.e. Kaupmanna háfnar, Leith, Rott^rdam, Ilam borgar og New York. Eimskipafólagið hyggst nú einn ig taka upp reglubundnar þriggja vikna ferðir til Antwerpen og Hull fyrst um sinn til reynslu, og verð ur m.s. Reykjafoss í þessum forð um það tímabil, er áætlun hefur verið gerð fyrir, sem er frá 5. október þegar skipið fer frá Ant werpen til 10. janúar n.k. Ákvörðun um siglingarnar eft ir þann tima verður tekin síðar, þegar reynsla er fengin af þeirri áætlun, sem nú hefur verið gerð. Rákharður Jónpson, fyrirliði. að kljást við tvo brezka leikinenn. SIÆRSTI ÚSIKIIR ISLEND- INGA Á HEIMAVELLI 6:0 Bretland: M. Pinner, J. Martin Law, R. Townsend, M. Candey, H. M. Lindsay, T. Lawrence, P. G. Buchanan, M.B. Harvey. ísland: Helgi Daníelsson, Árni Njálsson, Bjarni Felixson, Bjöm I Helgason, Jón Stefánsson, Sveinn I Jónsson, Axel Axelsson, Rikharð ur Jónsson, Gunnar Felixson, EU ert Schram, Sigurþór Jakobsson. Dómari: E.R Olsen Línuverðir: Magnús Pétursson og Einar Hjartason Forseti íslands heilsar íslenzku lcikmönnunum. ísland beið sinn stærsta ósigur á heimavelli í gær, þegar við átt um viö Bretland í undankeppni Ol 1964 Tapið varð hvorki meira né minna en 6:0 og má það á marg an hátt teljast vel sloppið miðað við gang leiksins. Veðrið var hið á- kjósaniegasta til keppni og má segja að vel hafi úr ræst eins illa og horfði um veður á föstudaginn Völlurinn var þó rennblautur, því aðeins klukkutima fyrir leik gerði mikla skúr. Völlurinn var því háll og þungur og því erfiðara að leika en eUa. Ekki er þó hægt að segja að það hafi ráðið mestu um úr- slitin, heldur miklu fremur hitt, að Bretamir voru mun sterkari en landslið okkar. Það tók Bret ana ekki margar mínútur að slá því föstu, að þeir væru sterkari aðilinn í þessum leik. Þegár á 2. mínútu leiksins skorar v. útherji þeirra Harvey með löngu skáskoti , sem' Helgi fékk ekki ráðið við, enda þótt ekki hefði átt að vera sérlega erfitt að verja það skot, ef rétt staðsetning markvarðar hefði komið til. 2:0 EFTIR 4 MÍNÚTUR!! Bretamir bæta svo .við öðru marki aðeins 2. mín. síðar, þegar Buchanan v. innherji fær send- ingu fram miðjuna og kemst einn og óvaldaður Inn fyrir og skorar auðveldlega án þess að Helgi gæti nokkuð þar við ráðið. Þetta mark má fyrst og fremst skrifa á reikn ing vamarinnar, som var næsta einkennilega staðsett í þetta skipt , ið. ENN 2 MÖRK í FYKRI HÁLFLEIK. Skömmu eftir 2. mark Breta Framhald á 3. síðu Fúlir ísiendingar Það voru fúlir íslending-- ar, sem við hittum eftir leikinn. Við reyudum að fá álit framámanna okkar nm leikinn og fyrstur á vcgi okk ar var Björgvin Schraiti for maður KSt. Uann sagðist ekkert vilja segja um úrslít in og vísaði á dyrnar á bún ingsherbergi ísl. liðsins. — Þar hittum við Karl Guð- mundsson, þjálfara. Hann var fremur óbl'íður á sv'P, sagSist ekkert vilja segja, blöðin væru búin að skrifa nóg, punktum basta. Loks reyndum við að fá álit ein- hvers leiknianns og eini leik maðurinn scm ekki var i baði, var Ellert Schram. Hann hristi höfuðið og sagði: „Segðu, að sá betri hafi sigrað“ og þar raen yfir gáfum við ísl. búningsher- bergið. Já, það er gámf.i sagr an, að stundum er erfitt a3 tapa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.