Alþýðublaðið - 08.09.1963, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.09.1963, Blaðsíða 5
Raati við Angólamann á IUSY þingi Á HEIMSÞINGI ungra jafnaffarmanna í Osló voru fulltrúar frá ný’endum, sem nú berjast, sem ákafast íyr ir frelsi. Einn þessara full trúa var André K. Miranda frá Angola, traustvekjantíi ungur svertingi, sem nú dvelst í útlegS frá föSur- landi sínu. ViS röbbuSum oft saman og aS sjálfsögSu var ógnarstjórn einræSis- herrans Salazar efst á baugi. Var ástandiS f An- gola honum mikiS tilfinn- ingamál enda hefur hann óspart fengiS aS kenna á grimmd Portúgala. Hér á eftir fara svör hans viS spurningum okkar: í Angola cr mikið um hungur og: sjúkðóma. André Katiba Fólkið fær lítið fyrir vinnu sína og því er þrælað út á meðan það stendur uppi. Vilji svo til að maður komi ekki til vinnu sinnar eða að hann beri ekki vegabréf það, sem allir svartir menn verða að bera, þá er hann barinn með svipu þar til blæða tek- ur eða þá fluttur í sér- stakar þrælabúðir, þar sem unnin er 21 stund á sólarhring. Oftast koma menn þaðan aldrei aftur. Þeir, þ.e. Portúgalir eru aðeins lítiil hluti þjóðarinnar eða einungis 73 þús. en íbúafjöldinn er rúmar 4 miiljónir. Lif ir þessi minnihluti í vel- lystingum en aðrir við eymd og hungur. — Skólar eru mjög fá ir, sem sjá má af því að 99% þjóðarinnar hefur engrar skólagöngu notið. Jlinir Portúgölsku ný- lenduherrar hafa drottn að yfir Angola í 500 ár og ætíð haldið þjóðinni niðri hvað menntun snertir. Þeir hafa svo vissulega skynjað að auk in menntun fólksins þýð- ir endalok nýlenduveldiS ins. — Heilbrigðisástandið er hörmulegt. Sjúkdóm- ar eru algengir enda lít- il vörn gegn þehn. í land inu er einungis eitt sjúkrahús á hverja 280 þús. íbúa og einn læknir á hverja 20 þúsund. Það segir nokkuð mn ástand ið að meðalaldur fólks- ins í Angola er aðeins 28 ár. — Borgarar Angola eru haldnir mikilli beizkju gagnvart Portú gölum, — þeir skilja ekki þá mannfyrirlitn- ingu, sem birtist í at- höfnum stjórnarinnar og þeir skilja ekki hvernig nútímamenn geta haft slg til að styðja stjórn, sem fer með fólkið í ný- lendum sínum ems og hvert annað sláturfé. — Uppreisnin hófst fyrir tveim árum síðan. Mjög skjótlega sendi Sal azar fjölmennt herlið og vel vopnum búið á vett- vang. Fór það um héruð in og gjöreyddi bæi og þorp, sem þeir grunuðu um að styðja uppreisnarmenn. Efi/r fáeinar vikur höfðu þeir myrt yfir 20 þúsund manns mest konur og börn. — Jú við urðum að flýja til Kongó. Þar eru nú 200 þús. flóttamenn UNGIR jafnaðarmenn berjast fyrir frelsi É | allra þjóða, gegn allri kúgun og einræði. IUSY l i • — þingið í Osló fór í kröfugöngu tii portú- § i galska sendiráðsins í Osló og afhenti portú- É 5 galska sendiherranum harðorð mótmæli gegn = I égnarstjórn Portúgala í Angóla og einræðisað É É gerðum Saiazar. Kröfugangan nam staðar utan i | við portúgalska sendiráðið meðan forustumenn \ 1 þingsins féffu þar inn og afhcntu mótmælin. i | Hrópuðu þá göngumenn nokkrum sinnum ein- É i um munni: Frelsi fyrir Angóla. — Niður með É É Salazar. Svo var Internasjónalinn, baráttusöng- i É ur jafnaðarmanna, sunghm og blönduðust þar É É saman hin fjölmörgu tungumál þátttakenda. i É Gangan fór virðulega fram og einkenndist af É i ákveðni og baráttuvilja og vakti mikla athygli. \ frá Angola. í Elisabet- ville rekum við upplýs- ingaskrifstofur sem sjá um sambönd við vinveitt ar þjóðir, og þar þjálf- tun við skæruliða, sem síðan eru sendir yfir Framhald á 14. síðu Salazar, einræöislierra Portúgal. VIÐ setningu heimsþings ungra jafn- aðarmamia í Osló flutti Einar Gerhard- sen, sem þá var forsætisráðherra Noregs, ræðu og bauð þingfulltrúa velkomna til Noregs. Hér fara á eftir nokkrir kaflar úr ræðunni. „ . . . Alþjóöasam- band ungra jafnaðar- manna safnar saman æskufólki, sem aðhyllist lýöræðissósíalisma. Lýð- ræðið mótast hverju sinni af stað og stundu eins og önnur þjóðfélags form. Okkur Vesturlanda búum hættir til að líta svo á, að þingræðið eigi alls staðar jafnvel við. En við skulum ekki gleyma því, að þingræðið er ávöxtur vestrænna þjóðfélagshátta . . . .“ „ . . . Takn-.ark lýðræð isins er aö vernda minni hluSann scm mjeirihlut- ann. Einkenni þess er því virðing fyrir mann- réttindum eins og rétt- aröryggi, skoðanafrelsi, félagafrel'si og rétti fólksiins til að ákveða stjórnarhætti þjóðar sinnar. Ef til vill er til stjórn skipulag, sem er fljótara til að sýna árangur sinn en lýðræðið. En okkar kynsióð hefur sannarlcga komizt að raun um hvernig tilgangurinn hef ur oft á tíðum verið lát- inn helga meðalið í stjórnmálabaráttunni. Sósíalisminn getur breytzt í harðstjórn, ef reynt er að framkvæma hann á rangan hátt. Þá getum við hlotið gjör- ræði harðstjórnarinnar í stað réttaröryggis. Sósialisminn verður, fremur en nokkur önnur hreyfing, að gæta þess vel að halda allar megin reglur lýðræðisins í hví vetna“. .....Ég er sammála Kennedy, 'að þróunin, sem nú á sér stað í kommún- istaríkjunum, sé um margt merkileg. Haldi hún áfram í áttina til aukins frelsis og réttar- Einar Gerhardsen öryggis, þá skapar hún öruggari grundvöll fyrir samvinnu ríkjanna í austri og vestri.“ „ . . A Vesturlöndum eru uppi ýmsar raddir um það, að okkur beri að frelsa Austur-Evrcpu- Framh. á 14. síðu. SJÖ forsetar voru kosnir á IUSY þinginu og skiptu þeir með sér fundastjórn. Á myndinni hér eru talið frá vinstri: Joseph Nyerere frá Tangsnyika, Kyi Nyunt frá Biu-ma, V. R. Kuppuswami frá Indlandi, Sverre Gullikstad frá Noregi, Roo Watanbe frá Japan, Heinz Nittel frá Austurríki, og Horst Seefeld frá V estur-Þýzkalandi. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 8. sept. 1963 g'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.