Alþýðublaðið - 08.09.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 08.09.1963, Blaðsíða 13
■ ;h 3 IIliiiS® 'VP^. ' fj aw&aisi! SSgi § +v<^"-*< ; ,, - í :íóí>'; ?i“ffllíSI'l 'm“"":<Í!Í»iiiiiÍ!íí!l miimmm SS Framh. úr opnu Listasafni Einars Jónssonar, Hnit- björgum, og smækkuð gerð. af henni prýðir heimili frú Önnu. „Alda aldanna” er eitt af fyrstu stóru verkum listamannsins. Ein- ar hóf smiði bess í vinnustofu sinni í Christianshavn, sem ligg- ur rétt fvrir utan Kaupmanna- höfn, tveim árum eftir komu sína frá ítaliu. -Styttan var tilbúin ár- ið 1905. ,,Eg sá Einar vinna við stytt- una.” serir frú Anna. „Eg veit ekki, hvensrr hnrmvndin greip liann. en Einar reWr abtaf lengi með huemvndirnar áður en hann byrjaði á haim " „Maðnrinn T""+m hpfði alltaf mörg lis+avprir ’ smístnm samtím- is. Um sama ’ev+í eg-. Alda ald- anna” var að v~r«p gerði hann s+v+tnna wa+^viingarnir.” Fyrsta s+Aro v»* Vmns var annars „Hinir frí«ip”cv ” ” „Alda aldanna” vor eins og aðr- ar styttnr oerð í leir; f listasafn- inu er st.óra s+v++an úr gibsi. — Eyrir framan h™p er önnur lítil afsteypa úr bronTi. „Alda aldanno” er eins og fjTr ”r nrn rm+ið m+Kv t^Vnrænt verk. Einari var miö» 5 m«i skapi að- skvra iis+avprk sfn. Hann sagði alltaf: „T ist. horfripst pkki útskýr- inga. Fólk hm+tir nm leið að hugsa um iistavorkið begar það hefur verið sk'Vt fvrir bví. Án útskvrinva er hpð pP+af að brjóta sér leið fram úr h'marfvlgsnum.” Þrátt fvrir hesci "mmpelf freist- umst við til að Ivsa táknrænni hlið verksins. „Alda aldanna” táknar bylgju- hreyfinguna. -Evlgian er tákn um- brotanna mikiu. sem komu og koma yfir iörðína. Rvi^jan þeyt- ist fram með ofsa hraða og topp- ur hennar sýnir konu líkama. f hylgjustraumnum fíióta menn- irnir áfram. Sumir eru að.brjóta sér leið unn á öidu+onninn og eru komnir að hiartarótum konunnar. Það eru hugsiónamennirnir, sem eru ákveðnir í að ná settu marki og vita, hvaða átak barf til þess. Flestir mannarma eru í öldudaln- um. Þeir flióta ,áfram með bylgjustreyrfiinu. Styttan kom til íslands um leið og flest verk Einars Jónssonar, ið 1920. Bjamveig Bjarnadóttir. er for- stöðukona Ásgrímssafns. Við lögð- um fyrir hana spurninguna: — ,,Hvaða listaverki í Ásgrímssafni hafið þér mestar mætur á?” • Þessari spurningu er erfitt að svara — og þó. Ein er sú mynd í safninu, sem ég er sérstaklega hugfangin af — og því meir, þcim mun lengur, Bjamveig Bjarnadóttir við mynd Ásgríms Jónssonar „Hlöðufell“. sem ég dvel með henni, Hún j heitir „Morgunn í Húsafeils- skógi,“ móluð á árunum 1945-1 50. Þetta er olíumynd, máluð í j nokkuð sterkum litum. En það, ! , , .... sem heillar mig svo mjög* er hið sem hann hafði gert erlendis, ar- töfrandi ljós j myndinni. Ásgrím- ur glímdi mikið við þetta motiv, — en aðeins í júní, þegar Húsa- fellsskógurinn var nýlaufgaður, og snjór í Bæjarfellinu fyrir ofan Húsafellsbæinn. í þessu fjalli er einkennileg snjórák, sem hverfur ó hásumri. Endurskinið og blæ- brigðin í þessari rák er einkenni- legt fyrirbrigði, og missti Ásgrím- ur alveg áhugann á þessu mótivi, þegar snjórinn var horfinn. En þessu yfirnáttúrlega morgun- ljósi mun hafa verið mjög erfitt að ná — brá aðeins fyrir í vissu KÚPLINGS- DISKAR í FLESTAR GERÐIR BÍLA Sendum í póstkröfii um land allt. KRISTINN Klapparstíg 25- GUÐNASON -27_Sími 12314. veðri, og var því sannkallað þol- inmæðisverk að glíma við. Ef Ás- grími þótti útlitið gott, var risið árla úr rekkju, en glugginn á Ásgrímsherberginu snéri á móti Bæjarfellinui svo að hægðarleik- ur var að fylgjast með ljósbrigð- unura þar. Og þá var ekki beðið boðanna. Allur bærinn vaknaði með Ás- grími. Kveiktur var eldur í elda- vélinni, og sá ég ráðskonuna sjaldan eins handfljóta og þá. — Kaffl á brúsa og brauð í tösku. Og svo hélt listamaðurinn á vit íslenzkrar - náttúru. — Ljósið, skógurinn og rauð uppblásturs- moldin var að kvöldi dags borið heim að Húsafelli á léreftinu, og falið þar á afviknum stað. Þ)éðmin]asafni3 —. Valþjófsstaðahurðin er tví- mælalaust einn merkasti og fræg- asti gripur safnsins, segir Kristj- án Eldján þjóðminjavörður. Hurðin er talin vera frá þvi um 1200, blómaskeiði íslenzkrar mið- aldamenningar. Hún. var kirkju- hurð á Valþjófsstað í Fljótsdal þar til árið 1852. Þá var hún flutt til Kaupmannahafnar, en heim aftur árið 1930: Valþjófsstaðahurðin er 206,5 cm. á hæð. Hún er sett saman úr þremur vænum borðum með nót og fjöður. Framan á henni eru 2 kringlóttir reitir með miklum út- skurði 97 cm. að þvermáli greyptu silfurskrauti. Margir dómbærir menn hafa látið svo um mælt, að járnhringurinn sé meðal þess stíl-Ireitsins. Til samans fylla |essir hreinasta og jafnvægasta í róm- anskri list á Norðurlöndum. í bók Kristjáns Eldjárns „Hundrað ár í þjóðminjasafni”, segir um hurðina; „Á efri kringlunni er sagan af riddaranum og ljóninu sýnd í þrem atriðum. Fyrsta atriðið er neðst, og er þar allt á ferð og flugi, hestar og haukar á fleygi- ferð. en á hestinum situr riddar- inn og rennir sverði sínu gegn flugdreka, sem engist í dauða- teygjunum, en úr klóm drekans smýgur ljónið og á riddaranum líf sitt að launa. Næsta myndaatriði sýnir riddarann, þar sem hann ríður hestl sínum á gæfum, stillt- um gangi og haukurinn situr ró- legur á makka hestsins, en ljón- ið skokkar hnakkakerrt á eftir lífgjafa sínum. Síðasta myndaat- riðið er til hægri ofan við miðju; ljónið liggur syrgjandi og að bana komið á gröf riddarans; kross er á leiðinu og kirkja í baksýn, en fyrir neðan ljónið er svohljóð- andi rúnaletur: Sjá inn ríka konung, er vá dreka þenna, en inn í mitt mál er skotið orðun- um Hér grafinn” (sbr. hic sep- ultus á myndum, er sýna greftrun frelsarans) til að skýra síðasta myndaatriðið. Á neðri kringlunni eru fjórir flugdrekar sömu tegundar og sá, er féll fyrir sverði riddarans. Þeir eru allir eins, liggja 1 hring og bíta í sporð sér, hver með tveimur klóm, sem vita inn í miðju fjórir drekar hinn kringlótta reit, svo að hvergi er of eða" van. Ógnarafl drekanna er hneppt í ramma formsfjötra, sem stríkka æ því meir, sem þeir spyrna fastar eins og Sleipnir á Fenris- úlfi. Vafalítið er, að þetta mynda atriði hafi táknræna merkingu, og hið sama á við um myndir efri kringlunnar. Þar er sagt, að' hið alkunna miðaldaævintýri „Ie chevalier an lion”, sem runnið er frá frönskum skáldskap og kem- ur fram í mörgum riddarasögum,. m. a. Þiðriks sögu af Bem. En bak við hið sagnræna efni hurð- arinnar heyrist einnig táknmál kirkjunnar um baráttuna milli ills og góðs í tilverunni og hetj- una, sem beitir sverði sínu til liðs móti hinu illa. Riddarinn er um leið heilagur Georg eða Mikj- áll, hinir frægur drekabanar, o. s. frv. — Allt verkið er í senn til skrauts og uppbyggingar.” Ódýrir bamakjóiar Miklatorgi. ALÞYÐUBLAÐIÐ — 8. sept. 1963

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.