Alþýðublaðið - 08.09.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 08.09.1963, Blaðsíða 12
S^Ú££S. w í Einangrynargler Framleitt einungis úr úrvals gler, — 5 ára ábi*ygð. Pantið tímanlega. Korkiðjan h.f. SkúlagðtM 57. — Sími 23200. v/Mfkletorg Simi 2 3136 Bílasala Matthíasar. Höfðatúni 2 Sími 24-540. SHDBSTÖÐIM Sætúni 4 - Sími 16-2-27 BilIInn er smurður fljótí 05 veL fieljum allar tegnndir af <minr»i.-n SMURI BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—23.30. Sími 16012 Brauðstofan Vesturgötu 25 Ma Liang og töfraburstinn — Verið sælir kæru vinir. Síðan málaði hann glæsilegan hest, sté á bak og hélt niðúr þjóðveginn. Hann hafði ekki farið langt, þegar hann heyrði hófatak fyrir aftan sig, og þegar hann sneri sgr við sá hann landeigandann og hirðmenn hans elta hann ríðandi. Þeir báru logandi blys og það glampaði á sverð í hendi landeigandans. Brátt voru þeir komnir mjög nálægt. Ma Liang teiknaði rólega boga og örvar með töfra- burstanum sínum og lagði ör á streng. — Hviss. Örin flaug í gegnum háls landeiganaans og 'hann féll á höfuðið af hestinum. Síðan hleypti Ma Liang hestinum, svo að hann þaut áfram eins og fuglhm fljúgandi. Ma Liang reið eftir þjóðveginum í nokkra daga og nætur án þess að stoppa, þangað til hann kom að borg, sem hann ákvað að dvelja í, því a'ð hann var nú langt, langt frá þorpinu sínu. Og af því að hann gat ekki fengið neina vinnu í borg- inni varð hann að mála myndir og selja þær á markaðstorginu. En til þess að ekki kæmist upp um hann, gætti hann þess, að myndir hans yrðu ekki lifandi, með því að mála fuglana neflausa og láta dýrin vanta einn fót. Dag einn þegar hann hafði málað fugl án augna sletti hann óvart bleki á höfuðið á fuglinum, þar sem augun áttu að vera, en þá opnaði fugl- in aiigun, blakaði vængjunum og flaug í burt. Þegar í stað var öll borgin í uppnámi. Og ein- hver slettireka sagði keisaranum tíðindin, en hann sendi menn til þess að færa Ma Liang til hirð arinnar. Ma Liang hafði enga löngun til þess að fara, en með góðum loforðum og duldum ógnun- um fóru þeir með hann. Ma Liang hafði heyrt margar sögur af vonsku keisarans við fátæka og hataði hann af öllu hjarta. Hann var fastákveðinn í að þjóna ekki slíkum manni. Svo að þegar keisarinn skipaði honum að mála dreka, þá málaði hann pöddu í staðinn, þeg- ar keisarinn skipaði honum að mála páfugl, þá málaði hann hana í staðinn. Þessi ljóta padda og óhreini hani skriðu og flögruðu kringum keisar- ann og létu eftir sig skít og drit allsstaðar svo að öll höllin angaði af ólykt. Þá skipaði keisarinn, sótsvartur af vonsku, vörðunum að taka burstann af Ma Liang og henda honum í fangelsi. Nú þegar keisarinn hafði töfraburstann, reyndi hann að mála með honum sjálfur. Fyrst málaði hann gullið fjall. Svo hugsaði hann sem svo, að eitt fjall væri ekki nóg og málaði annað og svo enn eitt, þangað til myndin var full af fjöll um. En þegar hann var búinn með iriyndina, hvað - A5 i WuT I V PPOMISEP r HAVE -A WOULP... BE- FOHEI ICNEW HER INTEN- THEORY ON THI5 yoUR SECRETApy 15 A COEP WHo 15 WOEKING HER WA'/ THKOUOH collbge! -WILLyoU A5R HEE WHy,NO,MA'AM...lT WOULP HARPLY BE P\G- NIFIEP/..I AAEAH...I- I 5UPP0SE yoi) A5REP ME JUST A5 A JOKE... .— Jane, þetta er orðiS einum o£ mikið að, en þá vissi ég bara ekki hverju ég var ganga í glímublúbb hér við skólann. af því góða. , að lofa. — Mér dettur ráð í hug. — Hvað, nei, það held ég ekki. Það mundi — Gafstu virkilega samþykki sltt fyrir — Ritarinn þinn er hér við nám, hún er varla vera viðeigandi. Eruð þér að gera að þessum glímuklúbbi. gift, ekki satt? Sendu hana bingað inn. gamni yðar , — Já, það gerði ég eins og ég hafði lof- — Frances, mundir þú hafa áhuga á að j|2 8. sept. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.