Alþýðublaðið - 08.09.1963, Page 14

Alþýðublaðið - 08.09.1963, Page 14
ÍI2 ■ M i!*r. TV MIHNISBLRÐ FLUG MESS" *»* Loftleiðir h.f. Þorfinnur karlsefni er væntan- legur frá New York kl. 09.00. Fer til Gautaborgar, Khafnar og Hamborgar kl. 10.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 11.00. Fer til Osló og Stafangurs kl. 12.30. Eiríkur rauSi er væntanlegur frá Luxemburg kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30. SICIP Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fer frá Avonmouth 7.9 til London. Brúarfoss kom til Rvíkur 4.9 frá New York. Dettifoss fór frá Dublin 10.9 til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Hull 10.9 til Rvíkur. Goðafoss fer frá Hamborg 7.9 til Rvíkur. Gullfoss fór frá Rvík 7.9 til Leith og Khafnar. L'agarfoss kom til Helsingborg 5.9, fer þaðan til Finnlands. Mánafoss fór frá Fáskrúðsfirði 7.9 til Norðfjarðar og þaðan til Sví- þjóðar. Reykjafoss kom til R- víkur 3.9 frá Roterdam og Hull Selfoss er í Hamborg. Trölla- foss kom til Hamborgar 7.9 fer þaðan til Antwerpen, Hull ög Rvíkur. Tungufoss fer rfá Húsa vík 7.9 til Borgarfjarðar, Rcyð arfjarðar Eskifjarðar, Norð- fjarðar og Norðurlandshafna. Skipaútgerð ríkisins Hekla er væntanleg tii Thors havn á morgun frá Kristian- sand. Esja er á Austfjörðum á no?fcurleið. Herjólfur er í Rvík. *Þyrill var 460 sjóm. SSA af Ðyrhólaey á hádegi í gær á leið til Rvíkur. Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun vestur um land til Akureyrar. Herðu- breið er á Norðurlandshöfnum Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er í Riga, fer þaðan til Gdynia og íslands. Jökulfell lestar á Eyjafjarðarhöfnum, fer þaðan til Austfjarða. Dísarfell verður í Kristiansand á morgun, fer þaðan til íslands. Litlafell er í Rvík. Helgafell fór 30. f.m. frá Arkangel til Delfzijt. Hamra- fell fór 30. f.m. frá Batumi til Rvíkur. Stapafell er í Rvík. Gramsbergen fór frá Torrevija 5. þ.m. til íslands. Maarsbergen fór frá Tor.revija 28. f.m. til íslands, væntanlegt til ísa- fjarðar 9. þ.m. Jöklar h.f. Drangajökull er í Rvík. Lang- jökull er í Hamborg, fér þaðan til Rvíkur. Vatnajökull er í Keflavík, fer þaðan til Vm- eyja og Hornafjarðar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Harlingen. Askja liefur væntanlega farið frá Leningrad í gærkvöldi áleiðis til Vmeyja. Hafskip h.f. Laxá er í Riga Rangá er í Rvík Langholtsprestakall: Messa kl. 2 e.h. Séra Magnús Runólfs- son. Hafnarfjarðarkirkja: Messa á sunnudag kl. 10 f.h. Séra Bragi Friðriksson. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e.li. (kirkjudagur- inn) Við messuna verður söfn u/nupi afhent foitmlega ný kirkjusæti að gjöf. Séra Emil Björnsson. Fríkirkjan í Hafnarf^rði: Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Neskirkja: Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Háteigssókn: Messa í hátíðar sal Sjómannaskólans kl. 11. Séra Jón Þorvarðarson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 Séra Jón Auðuns. I SörN | Borgarbókasafn Reykjavíkur sími 12308. Aðalsafn Þingholts- stræti 29Á. Útlánsdeildin er op- in 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstofan er op- in alla virka daga kl. 10-10 nema laugardaga kl. 10-4. Úti- búið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla daga nema laugardaga. ÚUbúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugar daga. Útibúið við Sólheima 27 opið 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Minjasafn Reykjavíkur Skúla- túni 2 er opið alla daga nema Iaugardaga kl. 14-16. Amcríska bókasafnið i Bæntla- höllinni við Hagatorg. Opið aila virka daga nema laugardaga frá kl. 10-12 og 1-6. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju daga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4 Árbæjarsafnið er opiö á hverj- um degi kl. 2-6 nema mánudaga, á sunnudögum frá kl. 2-7. Veit- ingar í Dillonshusi á sama tíma Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-3.30. Landsbókasafnið. Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-19 og 20-22 nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Útlán alla virka daga kl. 13-15. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h., laugar- daga kl. 4-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þjóðminjasafnið er opið dag- lega frá kl. 1.30-4. Listasafn ríkisins er opið kl. 1.30-4. ( LÆKN***» 1 Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hr ngin. — Næturlæknir kl. 18.00-08.00. Sími 15030. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga. 14 8. sep' -°'~3 — ALÞÝ3UBLAÐIÐ iititiiHiHiiiiiiMiiiiitiimiiiiiiiiiiiiitiiiiiifiHiiiiftniiiniiiiitNiitfiititHitiiiiMiKitniiittiiiiitiiitiiniinaiiiiniimiiimnimiiiiiiiimiiimmnfniiffiimitiiiiiitmiiniiiimmiiimiiiiiiiia! FRÁ lUSY-b^_________________________________________________________________________________________________________ Angólskir æskumenn þjálfa Iið í Kongó, til að frelsa land sitt úr viðjum nýlendukúgun ar Portúgala. ANGOLA Framhald af 5. síðu. landamærin. Andstaðan fer sífellt vaxandi og æ fleiri ganga í lið með okk ur. Nú er það einungis tímaspursmál hvenær við öðlumst frelsi. Eitt er víst að barizt verður unz sigur vinnst. — Erfitt er að segja fýrir um hvaða stefnu Angola tekur þegar það hefur hlotið frelsi. Allir helztu Ieiðtogar and- stöðuhreyfingarinnar eru séssíalistk þenkjandi og eru allar líkur til að það verði ofan á. — Nýlendu stefnan er afkvæmi kapí talismans og því er ó- líklegt að við föruin þá leið. ★ Við kveðjum André og óskum góðs gengis í bar áttunni gegn nýlendukúg un Portúgala. Frásögn þessa unga jafnaðar- manns frá Angola varpar ljósi á þá grimmd og hörku, sem beitt er gegn borgurum Angola. Hún kemur okkur enn á ný til að hugsa til þess, að Portúgal er stjórnað af einræðisherranum Salaz ar og fyrir hugskotssjón- um okkar blasir sú stað- reynd við, að Portúgal er meðlimur Nato og því talinn gildur meðlim ur í samfélagi vestrænna þjóða. Ungir jafnaðar- menn á íslandi eru þeirr ar skoðunar að vestræn samvinna sé nauðsynleg til varnar ágangi heims- valdastefnu kommún- ista, en það er furðuleg ur hugsanagangur að ætla sér að berjast gegn ágengni með tilstilli for stokkaðra glæpamanna. Því teljum við jafn nauö synlegt að víkja Portúgal úr NATO og að berjast gegn kommúnisma. FRELSI, FRIÐUR, RETTARORYGGI Framh. af 5. síðu É ríkin. Ég álít hins veg- | ar að okkur sé nauðsyn | legt að gera okkur grein I fyrir því, að innri þró- I un í ríkjunum sjálfum | hlýtur að verða til þess é að færa þeim frelsið. All- | ar utanaðkomandi til- | raunir til þess að flýta i þessari þróun eru eins É líklegar að verka öfugt i við það sem til er ætlazt É Þær myndu aðeins verða É til þess eins að auka kalda stríðið og skapa ný vandamál. Ég fæ ekki betur séð, en að fullur einliugur sé meðal vestrænna jafnað armanna um, að nú sé bezti tíminn til að minnka spennuna milli Austurs og Vesturs. Ég vil ekki taka hlutlæga afstöðu til griðasáttmála milli Aust ur- og Vesturveldanna, en hin alþjóðlega hreyf ing jafnaðarmanna hlýt- ur að líta á það sem eitt höfuðverkefni sitt að vinna að því, 'að haldnir verði fleiri fundir um af- vopnun og annað það er dregið getur úr kalda stríðinu. Við megum aldrei slaka á í baráttunni- gegn þeim öflum, sem vegna íhaldssamra sjón- armiða eða af ofstækis- fullum þjóðernishroka gera allt sem þau megna til að auka á spennuna í alþjóðamálum.“ „ AS lokum vil ég hvetja ykkur, þátttakend E ur þessa þings, til að = setja ykkur markið hátt É og sýna þrautseigju í É baráttunni fvrir vinsam- | legri sambúö þjóða í f milli. Og verið þess á- f vallt minnug að göfug f hugs.ión leggur hverjum E og einum þá skyldu á = herðar 'að vera vandur | að meðölum. Grundvöll- 1 urinn fyrir sigri Iýðræðis f sósíalismans er friður E frelsi og réttaröryggi." f FJARRITARAR Óskað er eftir að ráða nokkra menn eða konur til fjarrit- unar í flugstjómarmiðstöðinni á Reykjavíkurflugvelli. Ensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun og vakta- álag samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 25. september. Flugmálastj órinn Agnar Kofoed-IIansen. Pressa fötin meðan þér bíSiL Fatapressun A. Kúld Vesturgötu 23 Fek að mér hvers konar þýðing* ar úr og á ensku. EIÐUR GUÐNASON, löggiltur dómtúlkur og skjal» þýðandi Nóatúni 1S. rími 1«574. Alþýðublaðið Bandankin vantar unglinga til að bera blaðið til kaup' enda í þessum hverfum: ÁSGARÐI Afgrefðsfa AlþýÖublaÖslns Sími 14-900 Framh. af 16. síðu þijinga refsingu fyrir ólöglegar fiskiveiðar í landhelgi Bandaríkj- anna. llastings Keith, þingmaður frá Massachusetts, sagði að Rússar sæki veiðarnar fastar en amer- ískir sjóinenn. Hann taldi, að þeir brytu samþykktir um möskvastærð og hirtu ekkert um hættu á of- veiði.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.