Alþýðublaðið - 08.09.1963, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.09.1963, Blaðsíða 3
Stærsti ósigur Frambald af 1. síðu. komast íslendingar í allgott færi Vax þaS Sigurþór, sem fékk send- ingu frá Ríkharði. Skaut Sigurþór lausu skoti að marki Breta en Pinner markvörður var þá þegar kominn út og bjargaði. Á 9. mín. skorar Lindsay úr langskoti án þess að Helgi fengi að gert. Nokk uð lifnaði yfir íslendingunum er um 15. mín. voru liðnar af leik og átti Axel h. útherji þá ágætt skot rétt yfir mark Breta. Annars var leikurinn allur í höndum Breta og áttu þeir oft hættuleg tækifæri, sem þeim tókst ekki að nýta eins og t.d. þegar Lawr ence miðframherji Breta skallaði ágæta fyrirgjöf frá hægri beint í hendur Helga markvarðar og stóð þó Lawrence innan markte-'gs íslendinga. Á 42. mín. tekst Lind say að ná knettinum af Ellert um miðjan völlinn. Lindsay gerir sér nú lítið fyrir, hann einleikur óá- reittur upp að vítateig íslendinga skýtur hörkuskoti að marki og skorar. Var þetta svipað því lang- skoti, sem Lindsay skoraði 3. mark Breta úr. Staðan var því 4:0 í hálf- leik og öllum ljóst að mikið krafta verk þurfti að ske. ætti leikurinn að snúast íslandi í vil. SEINNI HÁLFLEIKUR 2:0 Bretar byrjuðu seinni hálfleik- eins og hinn fyrrj með því að skora. Var það h. útherji Candey sem skoraði úr fremur þröngri stöðu, sem maðurinn var í. Á 6. mín. á Townsend hörkuskot af löngu færi, en Helga tekst að verja þótt litlu munaði, að hann missti knöttinn. Og á 12. mín bjargar Árni Njálsson á línu hörkuskoti frá Lindsay. Sjötta mark Breta skorar Buchanan með skalla af stuttu færi úr ágætri fyrirgjöf Candey. Á 17. mín málfleiksins fá íslendingar bezta tækifæri sitt í leiknum. Fékk þá Gunnar Felix son ágæta sendingu fyrir mark Breta frá Sigurþóri, en mistókst að skalla og knötturinn fór yfir mark. Það sem eftir var leiksins voru Bretar nær alPaf í sókn. Nokkur harka færðist í lelkinn, en þó ekki til lýta. LIÐIN. | aiiega, því vöm íslendmganna ■ virtist ekki átta sig á þessari rtað reynd og því fór sem fór a.m.k. hvað snertir fjölda markanna. Vöm Bretanna stóð sig vel enda reyndj næsta litlð á hana en hún I afgretddi það með pqýðij sem henni barst. Beztu menn í liði Breta, sem annars var mjög jafnt vora þeir Lawrence, Buchanan, : Townsen og Law. | Lið íslands átti mjög lélegan dag. Eini ljósi punkturinn var sam starf þeirra Ríkharðs og Axels í framlínunni. Einnig skilaði Bjami hlutverki sínu allvel. Það sem einkum varð afdrifaríkt fyrir liðið var leikur framvarðanna. Eins og Bretarnir léku var nauð synlegt að a.m.k. annar þeirra drægi sig aftur og hjálpaði Jóni miðframverði, þar sem nú voru raunverulega tveir miðframherj ar til sóknar. Sveini virtist falið þetta hlutverk en hann sinnti því fremur slælega, enda vanur að vera sóknarframvörður fremur en varnarmaður. Hinn famvörðuinn Björn Helgason hefði þá átt að , byggja upp, en hann reyndist alls endis ófær um að koma nokkru spili í gang og margar send;ngar hans vora mjög vanhugsaðar, lentu nær allar hjá andstæðingi. Út úr þessu kom svo það, að oft ast var annar „spjótsodda“ Bret- anna óvaldaður og vörnin þvi oft í stökustu vandræðum og svo hitt að enginn skapandi kraftur var fyrir hendi til að byggja upp sam leik í samvinnu við framherjana : Árni Njálsson slapp sæmilega frá ! leiknum. en hefur oft verið betri Jón Stefánsson stóð sig með prýði 1 ef miðað er við bær erfiðu aðstæð ur, sem hann átti við að stríða. Helgi Daníelsson í markinu var í ekki í esslnu sínu f þessum leik einkum var frammistaða hans í sambandi við fyrsta mark Bret anna léleg. Sigurþór og Gunnar hurfu því sem næst, enda réðu þeir ekkert við þá menn_ sem gættu bo;rra. Ellert Schram var furðu þungur og seinn og n.áði aldrei að byggja neitt upp að ráði í heild vora Bretarnir frískari og flió+a’-i á knöttinn en okkar menn svo og var knattmeðferð þeirra á blautum vellinum margfalt betri en okkar manna. Allt þetta segir aðeins að betra liðið sigraði, og svo á það að vera, en við hefðum þó get.að komist hjá svo stóru tapi með betri vamarleik. Dómarinn E.R. Olsen frá Nor egi tókst ágæt'Jega leikstjórnin enda leikurinn ekki erfiður. | Áhorfendur vora ca. 10 þúsund. „Þi5 leiki eins og norskir knattspyrnumenn" SÍLDIN Framhald af 16. síðn. hefur mest orðið áður rúmlega 50 þúsund mál. Útlit er fyrir brælu á miðunum. — Magnús. Reyðarfirði, 7. september. Síld og meiri síld. Hér liggja bát ar með samtals 2500 mál sildar og bíða eftir löndun. Löndunin úr þeim verður ekki lokið fyrr en einhverntíman á morgun. Á Fá skrúðsfirði munu tveir bátar bíða löndunar. Hálfgerður rosi er úti á miðun um og eru bátarnir rólegir inni. Þoka er niður í miðjar hlíðar. ÞESSI mynd er tekin í kirkju Óháða safnaðarins í Reykjavík, en I dag er kirkju dagur safnaðarins. Á mynd- inni sjást nýir stólar, sem kvenfélag safnaðarins hefur gefið kirkjunni af tilefni dagsins. Stólana teiknaði Sveinn Kjarval og þykja þeir mjög fallegir. Vatnsþurrð er í ýmsum vatna veitum hér eystra og er alveg á takmörkunum að nóg vatn fáist í bræðsluna. Rafmagnsskömmtun er hér vegna vatnsskorts í Grímsá Guðlaugur GARÐAR GÍSLASON H F. 115 00 BYGGINGAVORUR Þakjárn HVERFISGATA 4-6 Ódýrir barnaskór Seljum á morgun og næstu daga barnaskó fyrir telpur og drengi. — Verð kr. 98,00. Barnaskór fyrir telpur úr leðri með nælonsóla. Krónur 150,00. Uppreimaðir barnaskór úr leðri. Stærðir 24—27. Krónur 150,00. Barnaskór uppreismaðir. Stærðir 20—24. Kr. 72,50. Kaupið ódýra barnaskó meðan birgðir endast. Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. sagði Erling Olsen, dómari Lið Breta féll furðu vel saman og sýndu þeir á köflum ágæta knattspyrnu. Þeir léku 4-3-3, þ.e. þeir létu annan hvom útherj- annaásamt innherjanum öðrum og öðrum framverðinum koma aftur til hjálpar vörninni. Þeim tókst að útfæra þetta ágætlega. Eink- um var það árangursríkt að íáta þá Lawrence miðframherja og Buchanan v. innherja liggja fram Hér skallar Gunnar að brezka Norski dómafinn Erling Rolf Olscn sagði m.a. eftir leikinn: „Mér fannst þetta brezka lið gott af áhugamannaliði að vera. Þeir voru fljótir cg skotflmi þeirra var ágæt. — -íslenzka liðið var eins og ég bjóst við, þeir markinu en án árangurs. sýndu svipaða knattspyrnu og norsl^r knatspyímimenn, þegar þeir hafa fengið boltann og stöðv að hann, líta þeir í kringum sig og Ieita að samherjunum.“ Pinner, markvörður, sem lék hér með enska landsliðinu fyrir nokkrum árum sagði m.a.: „Okkar lið var töluvert betra, en mín skoðun er sú, að íslenzk knattspyrna sé sízt verri nú, en hún var, er ég lék bér síðast. Þá var nefnilega ekki leikið á grasi og brezkir knattspyrnumenn kunna ekki við sig á malarvelli. Mér fannst brezka liðið sýna ó- venju góðan Ieik enda höfum við æft vel fyrir leikinn. Liðið hefur um fimm vikna skeið æft vel og dyggil'ega saman." Cre'ek, framkvæiudastjóri llðs ins sagði m.a.: „Ég er mjög ánægður með úr slitin og okkar menn Iékvi betur en ég bjóst við. íslenzka liðið lék oft allvel saman úti á vellinum en upp við markið rann allt út í sandinn. Það hefur einnig haft nei kvæð áhrif á isl. Ieikmennina að { fá tvö mörk á sig á fyrstu mínút- I unum.“ ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 8 p 063 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.