Alþýðublaðið - 23.11.1963, Side 13

Alþýðublaðið - 23.11.1963, Side 13
Lcyndardómur PERSONNA er só, a6 meS s»ö8- .vgum lilraunum befur rannsóknarliSi PERSONNA tekizt o5 gera 4 flugbeittar eggjar á hverju bloðL Biðjið um PERSONNA blöðin. Hin fróboeru nýju PERSONNA rokblöð úr „stain- Jess stMl" erw nú loksiru fóonleg hér á londi. ðtcmlo skrefíS I þrówn rokbtaSa fró þvl oS frorp- leiðslo þeirra Kófst. PERSONNA rakbloðiS hfldur fiugbHi frá fyrsta tfl siSosta = 15. raksturs. SIMAR 131 ?? - 1 1 ? 9 9 VIÐ FJÖLL Framkald af 4. sí'ðo. legar eins og til dæmis frásögn- in: Skammastu inn í skotið þitt, — og bjartar og skemmtilegar eins og Fjárleit og silungsveiði. Allar eru frásagnirnar eftirtekt- arverðar — og góð lesrv.ng. Hall grímur hefur mjög stundað ferða- lög, verið leiðsögumaður á ferð uin Ferðafélags íslands í áratugi Ferðafélagið var ha)ppið þegar það réð Hallgrím í þjónustu sína og við um leið, því að gott er þegar ferðalangarnir kunna vel að halda á penna. — VSV Skuggsjá Framh. af bls 7 .,.Af hundavakt á hundasleða“. og var hvin saga mikilia ævintýra og „skemmtilegra atvika. Margt sér- kennilegt fólk kemur við sögu 'og eru það hinar ólíkustu manngerð ir, — konungborið fólk og auðjöfr ar, vísindamenn - og gullgrafarar eskimóar og sjómenn. Þetta er bók fyrir alla þá, sem unna ævintýrum og svaðilförum. Loks kemur lítil og falleg barna bók TRXLLA OG LEIKFÖNGIN IIENNAR eftir J. L. Brisley, hinn vinsæla höfund bókanna um Millý Mollý Mandý. Staðgengill Framh. úr opnu „.... hinn látni páfi hóf við ýmis tækifæri rödd sína gegn kyn þáttaofsóknum í 3. ríkinu .... Sambandsstjómin er nú sem fyrr þakklát fyrir þá staðreynd, að Píus XII var í hópi þeirra fyrstu eftir hrun nazistastjórnarinnar, sem stuðlaði á virkan hátt að sátt- um með I’jóðverjum og öðrum þjóðum. Þetta gerir smánun minn- ingar hans, einmitt af þýzkri hálfu, óskiljanlega og hörmulega. En „Staðgengillinn” heldur á Tneðan áfram sigurgöngu sinni á leiksviðum Évrópu og verður nú einnig sýndur í New York og Tel Aviv. Og þær fréttir hafa borlzt, að Jean Pierre Melville ætll að .gera kvikmynd eftir leikritinu — í Erakklandi! ILMVÖTN Pramh. úr opnu um ýmsu ilmvatnstegundum, eem hafa svo margs konar á- hrif: „Ylanga", þar sem ilmur bráðþroskra rósa er yflrgnæf- andi. Þetta ilmvatn gefur frá sér frískan og ljúffengan ilm. „Ópea“ þar sem aðallega ber á ilm jasmínunnar, gefur til kynna ínikinn tignarleika, er frískandi og með sterkum blómakeim. „Yachouka“ er m. a. búið til úr nýrnasteinum Búr hvelisins og vanillu. Það gefur frá sér sérstakan hitandi og ögrandi ilm. „Creation“ eiti- kennist af ávaxtailmi og er ilmvatn vetrarins og íþrótt- atina. „Creatioh" gefur til kýnna háan „klassa“, ilmur- inn er mildur en þó harðui- og tiginn í senn. .— SS GYLFI á Framh. af 7. stða ast vera til menn,' sem hafa alls ekki gert sér grein fyrir þvfrifl^is- lenzka þjóðin í heild styrkir land- búnað sinn með mjög miklum fjármunum, þ. e. a. s. að íslenzka þjóðin sættir sig við lakari lifs- kjör en hún gæti búið við, vegna þess að hún telur það nauðsynlegt af mörgum ástæðum, öryggisá- stæðum, félagslegum og menning- arlegum ástæðum, að landbúnað- ur sé stundaður á íslandi. Rfér virðast jafhvel vera til menn, sém trúa þvi, að framleiðni í landhún- aði sé sízt minni en í sjávarútvegi og iðnaði og að sjávarútvegur og iðnaður fái sízt minna í sinn hlut frá samfélaginu en landbúnaðtir- inn. Slík fáfræði um grundvalláf- atriði íslenzkra efnahagsmála ætti raunar að vera óþekkt í hópi stjórn málamanna og forystumanna 1 at- vinnumálum. íslenzkur landbún- aður getur auðvitað ekki ffarhléitt helztu afurðir sinar nema með mun meiri tilkostnaði en svarar til verðs þeirra á heimsmarkaðri- um. Af því að þjóðin vill ekki leggja landbúnað á íslandi niður og á ekki að leggja hanri. niður, verður að flytja til landbúnaðarins frá öðrum atvinnuvegurri þær tekjur, sem honum eru nauðsyn- legar. En í hessu sambandi er mefg urinn málsins auðvitað sá, hvað þessi tekiutilflutningur er- m.ikill og í hvaða farveg þróuninní er stefnt. Þó að við séum sammála um, að hér verði að halda uppi landbúnaði, gildir auðvitað ekki einu. hversu miklu til þess er var- ið og hvernig því er varið. Og þá er komið að k.iarna málsins. í skjóli þess skefialausa kapphlaups um kiörfylgi bændastéttarinriar, sem hin gamla og rangláta kjör- dæmaskipun freistaði mjög til, hefur smám saman mótazt stefria í málefnum landbúnaðarins, sem er þjóðarheildinni óhæfilega _dýr og bændum sjálfum alls ekki til liagsbóta. þegar til lengdar lætur. Það er sannarlega kominn tími til þess, að heildarstefnan í málefn- um landbúnaðarins sé tekin til rækilegrar athugunar og umræðu. Hjá því yrði hvort eð er ekki unnt að komast, þar eð framleiðslumál landbúnaðarins stefna í mikið ó- efni, að öllum aðstæðum óbreytt- um. Bændum er ekki gagn að því tii frambúðar, að haldið sé áfram óbreyttri stefnu í málefnum þeirra Vandamál þeirra verða ekki leyst með sífelldum verðhækkunum á afurðum þeirra hér innanlands né heldur með auknum styrkjum í beinu eða óbeinu formi. Vandamál þeirra verður aðéins leyst með samræmdu heildarátaki til aukinn ar framleiðni, í kjölfar stækkandi býla, aukinnar vélvæðingar og bættrar vinnuhagræðingar. Slíka stefnu í málum landbúnaðarins á ríkisvaldið að styðja af alefli. Með því móti yrði hagsmunum bæði bændastéttarinnar og þjóðarheild- arinnar bezt þjónað. Bílasalan BÍLLINN Sölumaður Matthías Höfðatúni 2 Sími 24540. hefur bílinn. VERZLUNIN GRETTISGATA 32 Nýkomið: Barnabaðhandklæði Smekkir Nærföt Náttföt ★ Pcysur, orlon og ull Vettlingar og húfur ★ Telpukjólar Pils Off blússur ★ Kápur 3ja til 10 ára ★ Dömuundirkjólar svartir og hvítir. nr. 40—50 Dömuuáttkjólar KULDASKÓR Karlmanna úr leðri. Verð kr. 297,- og' 372,- SMVRSTÖÐIR Sætúni 4 - Simi 16-2-27 Billinn er smurður fljótí osr veL Seljum allar tegundir a£ smnrolia. HEIIDSOLUBIRGOIR /V Mcr Ákveöiö hefir veriö að dagvistir fyrir 7—12 ára böm verði starfræktar í Laugar nesskóla og húsi K.F.LT.M. og K. við Holtaveg. Skriflegum umsóknum skal skilað til fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, sem gefur nánari upplýs- ingar. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. IrlUDÖUiNZiUUni íaugavegi^o 'II ■P-JSAMBAND HÚSGAGNAFRAMLEIÐENDA LÍTIÐ Á HÚSBÚNAÐINN HJÁ HÚSBÚNAÐI NAUÐUNGARUPPBOÐ verður haldið eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík o. fl., að Síðumúla 20 hér í borg, föstudaginn 29. nóvember n. k. kl. 1,30 e. h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R-13, R-823, R-876, R-890, R-1219, R-1729, R-2424, R-2823, R-2846, R-2898, R-3335, R-3361, R-3516, R-3539, R-3601, R-4013, R-4153, R-4163, R-4725, R-4730, R-4851, R-4860, ít-5828, R-6243, R-7063, R-7922, R-7923, R-8299, R-8443, R-8611, R-8647, R-8829, R-8964, R-9711, R-10203, R-10249, R-10949, 11049, R-11178, R-11473, R-11850, R-12370, íl-12422, R-12561, R-13219, R-13438, R-13468, R-13946, fe-13981, R-14660, R-14786, K-449 og Y-1147. Greiðsla fari fram Við hamarshögg. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. nytt hhsgögn HJA FRÁ. HÚSBÚNAÐI: VALBJÖKKf , AKUREYKI m.a. betta nvtizkulega sófasett„P5” ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 23. nóv. 1963 13

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.