Alþýðublaðið - 01.12.1963, Side 1

Alþýðublaðið - 01.12.1963, Side 1
\másm> 44. árg. — Sunnudagur 1. desember 1963 — 157. tbl. Hryðjuverk í v Venezuela CARACAS, 30- név. NTB. rorsetakosningrar og þing:kosn- ingar fara fram í Venezúela á morgTin þrátt fyrír sprengjutil- ræói og önnur hermdarverk, sem iiafa verið daglegir viðburfcir í landinu. Samtök Castro-sinna standa affi þessum hryðjuverkum, sem unnin eru til þess að reyna að koma I veg fyrir að kosningarnar verði haldnar. Stjórn Betancorts forseta hefur snúið sér til Ameríkubandalagsins (OAS) og beðið það um aðstoð vegna þess, að smyglað hefur ver- ið vopnum til Venezúela frá Kúbu. Bandarikin hafa lýst því yfir, að l>au séu reiðubúin til að veita rikjum latnesk'u Ameriku aðstoð tii verndar gegn vopnasendingum og undirróðri frá Kúbu. Samtökin Þjóðlega frelsishreyf ingin, sem fylgja Castro að mál- um hafa farið með stríð á hendur Betancourt til þess að koma í veg fyrir kosningarnar. í Caracas einni hafa 60 lögreglumenn beðið bana í hryðjuverkum. Eignartjónið, sem hreyfingin hefur valdið, nemur um 240 millj. íslenzkra króna. Um það bil 20 sprengjutilræði liafa v daglega átt sér stað í höfuðborg- inni undanfarna daga- Samtökin hafa bandarískan liðs foringja í gislingu og hafa boðið Betencourt að hann verði frgm- seldur ef látnar verði lausar ’/O konur, sem handteknar hafa ver- ið í aðgerðum gegn stjóminni. Betancourt verður að öllum lík- iuidum fylrsti forseti Ven'ezúela' sem situr út kjörtimabil sitt. Tal- ið er, að Castro-sinnar vonist til að hryðjuverk þeirra leiði til þess að herinn taki völdin, en hann liefur haft hægt um sig enn sein komið er. VARÐBERG hafði í gær kvikmyndasýningu í Gamla Bíói, og voru þar sýndar nokkrar myndir úr lífi Ken- nedys forseta, og eln frá jarðarför hans. Miklll mann- fjöldi kom að dyrum kvik- myndahússins, og ekki var rúm nema fyrir helminginn. Fjöldinn, sem sést hér á myndinni stóð fyrir utan hús- ið eftir að allt var orðið þar fullt. IHWWWHWWHWWWVH1 SÍMALÍNAN YFIR HVITÁ SLITNADI Reykjavík, 30. nóv. — HP. ALÞÝÐUBLAÐH) spurðist fyr- ir um flóðin austanfjalls í dag. Þau eru nú í rénun, en hafa valdið talsverðu úrrennsli á vegum, en jakaburður brotið girðingar í Oddgeirshólum, á Brúnastöðum og e.t.v. á fleiri bæjum þar í grennd, auk þess sem síminn, sem liggur HINN 25. fyrra mánaðar náðu saman vegahlutar Ennlsvegarins. Varð þá bíl- fært fyrir bíla með drifi á öllum hjólum, en ekki iíður á löngu áður en vegurinn verðnr fær öllum bilum og standa vonir til að það verði fyrir jólin. Efra-Fall átti að skila verkinu fyrir 1. des., og má segja, að sú áætlun stand ist alveg. Þessi mynd er af fyrsta bílnum, sem fór eftir hinum nýopnaða vegi. ftwwwwvtwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwww yfir Hvítá' úr flóanum upp í Grims nes, slitnaði. Eins og fyrr segir, eru flóðin nú mjög í rénun og vegir að koma upp úr aftur. í nótt var unnið að því að hreinsa jakahröngl af veg- inum hjá Langholti í Hrunamanna hreppi, og talið var, að mjólkur- bíllinn frá Mjólkurbúi Flóa- manna mundi komast að Auðsholts hæjunum undir kvöld. Fréttaritari blaðsins á Selfossi sagði, að töluvert mikið væri þó enn í Ölfusá, og væri hún nærri bakkafull hjá Selfossi, en vitan- lega mundi þetta breytast strax og þornaði. Ástæðan til þessara flóða væri sú, að svó lítið hefði verið í vötnunum, þegar fraus, að leysingarvatnið hefði strax sprengt PRESTSKOSN- INGAR I DAG í DAG, sunnudag, verða prests- kosningar í sex prestaköllum í Reykjavík. Alls munu vera á kjör- skrá um 20 þúsund manns. í Háteigsprestakalli verður kosið í Sjómannaskólanum, þar eru í framboði séra Ásgeir Ingi- bergsson, séra Amgrimur Jónsson og séra Lárus Halldórsson. í Nesprestakalli verður kosið í Melaskólanum og Mýrahúsaskólan- um. Þar eru í framboði séra Hjalti Guðmundsson og Frank M. Halldórsson. í Grensárpfestakalli verður kös- ið í Breiðagerðisskóla. Þar eyi i framboði séra Ragnar Fjalar Lór- Framh. á 10 síðu. RIKISSTJÓRNIN LÆKKAR TOLLA BLAÐINU barst í gær eft- irfarandi fréttatilkynning: Ríkisstjórnin hefur ákveð ið, samkvæmt heimiid í 6- lið 3. g(n í tollskrárlögiunum, að lækka tolla á eftirgreind um vörum, eins og hér grein ir: Á rúsínum úr 50% í 25% - sveskjjum úr 50% í 25% - eplum úr 30% í 15% - perum úr 30% í 15% - sojub olíu úr 30% í 10% - baðmullarfræsioliu úr 30% í 10% - cornflakes og þess háttar vörum úr 80% í 50% - ávaxtasafa úr 100% í 60% Tollalækkanirnar ganga í gildi 2- des., en áhrifa þeirra á vöruverðið mun ekki gæta alveg strax, þar eð í verzlun um eru til birgðir, sem hærri tollur hefur verið greiddur á. WWWWWWWWWWWWtWWWWjWWWWWWWWWWWWMWV DÓMUR FALLINN Reykjavík, 30. nóv- EG. Kveðinn hefur verið upp í und- irrétti dómur í málinu, sem Gunn ar Andrew höfðaði fyrir hönd sjálfs sín« og systkina sinna gegn þeim Jóhannesi Helga og Jóni Engilberts fyrir ummæli um móð- ur þeirra systkina í bókinni Hús málarans. Ummælin voru dæmd dauð og ómerk, og Jóhannesi Helga og Jóni Engilberts var gert að greiða málskostnað. Ekki var farið fram. á skaðabætur. í DAG fylgir blaðinu fyrri Hluti JÓLABLAÐSINS, cn þeir verða alls fjórir og koma út um hverja helgi í desembermánuði. Sunnudagsblaðið fylgir blaðinu hins vegar á laugardöguin. í fyrsta hluta Jólablaðsins er m. a. þetta efni: Um Natan Ketils- son og fleiri ættmenn í Húnaþingi eftir Hannes Jónsson, en Natan var langafi hans. Ósvikin perlufesti, smásaga eftir Som- erset Maugham. Konan, bezti óvinur minn, skemmtiicg grein um yfirráð veika kynsins í hjónabandinu. Þá er jólaopna og ei þar meðal annars fyrsti hluti af JÓLAGETRAUN ALÞÝÐU- BLAÐSINS. — í öðrum hlutanum, sem kemur út næsta sunno- dag verður m. a. þetta efni: Nóttin helga, smásaga eftir Selmu Lagerlöf, Ferðaþáttur með ívafi eftir Hjört Pálsson, í vinkjali- aranum eftir Eið Guðnason, Grein um rússnesku stórskáldin Tolstoy og Turgeuev. Grein um laufabrauð, annar hluti Jöta- getraunarinnar og sltthvað fleira.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.