Alþýðublaðið - 22.12.1963, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.12.1963, Blaðsíða 6
Enn ein metsölubók eftir Jónas Árnason Kannske er Jónas Árnason eini maðurinn, sem þessi góða kona hef- ur metið jafnmikils og t. d. veik- burða kálf, hvolp, eða lóu. Hún sýnir honum a. m. k. fullkominn trúnað eips og þeim, talar við hann eins og jafningja sinn og þeirra. Og Jónas bregst ekki þessum trúnaði. Vafamál hvort nokkur annar hefði getað fært fannardalstungu yfir á venjulega ís- lenzku af jafnmikilli kurteisi, enda hefur Jónas áður skrifað bezt um börn og dýr. Kristján frá Djúpalæk í „Verkamanninum". Bera frásagnir hennar vott tun næman skilning á .tilfinningum dýr- anna, og flestum öðrum betur hefur F.agnhildur kunnað að hæna að sér dýrin, — ávinna sér traust þeirra og ClSí. Er mér mjög til efs, að aðrir hafi á íslenzka tungu lýst nánara og af meiri kærleika sambandi sínu við dýrin, eða kunnað betur að skilja þau. Bjarni Þórðarson í „Austurlandi". Jónas Arnason er einn - af rithöfundum þjóðarinnar miðlungsmaður, heldur ír Bezta sönnunin fyrir því er sem nú var að koma út: Fönn.“ Náttúrlega er konan Ragn: gæt persóna, kannski einstök < trúi ég því aö nokkur mat r en Jónas Ámason hefði veri að skila sál hennar og lífi i ■ lesandann, svo glaðlega o.; lega sem raun er á orðin. Guðmundur Daníelss:r» í „Suðurlandi". beztu enginn eistari. bókin, Undir ir fá- .1 ekki onnar :er um í hug mjúk- Upplagið er á þrotum ÆGISÚTGÁFAN SÍMI 14219 r Búðirnar, sem koma til fólksins KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA Nýtt heimsmet í 10 km. hlaupi Ástralski hlauparinn Ron Clarke setti nýtt heimsmet í 10 km. hlaupi á miðvikudag, hljóp á 28.15.6 mín. Gamla metið, 28.18,8 mín. átti Rússinn Pjotr Bolotni- kov. Millitími Clarkes í 6 mílum reyndist betri en gildandi lieims- met, 27.17.6 mín. Gamla metið 27. 43,9 átti Sandor Iharos. Þetta er í fyrsta sinn, sem Ástralíumað- ur á heimsmet í 10. km. hlaupi. STRAUJÁRN hafa bæði hitastilli og hitamæli- Fislétt og formfögur. 4 litir. FLAMINGO snúruhaldarar og úðarar eru kjörgripir, sem við kynningu vekja spurninguna: Hvernig gat ég verið án þeirra? Fiamingo er, falleg gjöf! O KORNERUP HANSEN Sími 12606 — Suðurgötu 10 K.F.U.M. I dag: K-l. 10,30 f: h. Drengja- deildin Langagerði, barnasam- koma í Sjálfstæðishúsinu Kópa- vogi. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeildin á Hoítavegi og Kirkjuteigi. Kl. 2.00 e. h. Sajneiginleg guðs þjónusta í Fríkirkjunni fyrir sunnudagaskóla og yngri deildir K.F.U.M og K. Börnin safnast saman í húsinu við Amtmannsstíg kl. hálf tvö. Kl. 8,30 e. h. Almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmanns- stíg. Milliveggjar- plötur frá Plötusteypunni Sími 35785. £ 22. des. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.