Alþýðublaðið - 22.12.1963, Side 16

Alþýðublaðið - 22.12.1963, Side 16
't'4£r:' HÖFÐU NÓG AF ÖLLU ’ Siglufirði, 21. des. — JM-HP. Verkalýffsfélögin hér hafa aug- fýst nýjan kauptaxta, en vinna er enn eícki hafin, ncma hvaff bátar fóru á sjó í gærkvöidi. Vndanfarið feefur veríð ágæt tíff og góðar Sæftir, þó aff ekkert væri róiff Vegna verkfallsins. Siglfirffingar bafa liaft nóg af matvörum og öll- tim nauffsynjavörum I verkfallinu, og póstsamgöngur frá og til Siglu- fjarðar liafa veriff meff Drang, Ekki miklar skemmdir Reykjavík, 21. des, — HP. EINS og skýrt var frá í blaffinu f- dag, voru margir farnir aff ótt- dst skemmdir á sumum Jieim tórum, sem lágu í skipum hér á feiöfnlnni og ekki tókst aff skipa tipp, áffur en verkfallið skail á. i morgun hófst uppskipun úr ftestum effa öllum þessum skip- vm, og spurffist blaffiff fyrir um á- etand farmsins hjá skipafélögun- imi í dag. . Ekki hafði orðið vart neinna ekemmda í skipum Eimskipafélags- íns, Jökla hf. og SÍS, en Rangá, sem er eign Hafskipa hf. var með yfir 300 tonn af appelsínum. Elnn af starfsmönnum Hafskipa h£ tjáði blaðinu að ekki væri enn hægt að fullyrða, hvort um ekemmdir væri að ræða á þessum farml, en við uppskipun í morg- «n hefðu kassamir alls ekki litið Hiá út og raunar mun betur en tíúast hefði mátt við miðað við þann tíma, sem þeir hafa legið f'lest, enda voru lestarnar hafðar opnar, þegar veður leyfði og auk @fess var hafður blástur í þeim og «Ht gert, sem hægt var til þess að varna skemmdum. iafinn undirbun- ingur að almanna- tornum í SAMKVÆMT lögum nr. 94 1962 sbl hefja ráffstafanir til almanna vayna, þar se*n ríkisstjórnin á- lóteffur, í samráði viff hlutaðeig- w»di sveitarstjórn effa sýslunefnd. Hefur nú verið ákveðið, eftir að börgarstjórn Reykjavíkur liefur eamþykkt, að hún telji rétt, að liáfinn verði undirbúningur að al- ínannavörnum f Reykjavík, að þar Bkuli hafnar ráðstafanir til al- almannavarna. Verði þær ráðstaf- onir fyrst um sinn fólgnar í eft- frfarandi framkvæmdum: 1. Gengið frá viðvörunarkerfi. %, Hafin könnun á húsum, eink- nm kjallaraliúsnæði, er talizt ' gæti nothæft sem skýli gegn geisiavirku úrfalli. Leiðbeiningar til almennings. . Dóms- og kirkjumálaráðuúeytið, 1 21. des, 1963. 44. árg. — Sunudagur 22. desember 1963 — 267. tbl. Þing kemur saman á ný 16. janúar Ainbassador Bandarikjanna á íslandi, James K. Penfield, meff bókina, sem í eru skráff nöfn rösklega 6000 íslendinga, sem vottuðu banda- risku þjóffinni samúff sína vegna fráfalls Kennedys forseta. — Rúmlega 5 Jbúsund skrifuðu í bókina Reykjavík, 21. des.-— KG.-' AMBASSADOR Bandaríkjanna á íslandi, Mr. Penfield bauff frétta mönmun til sín í dag og sagði frá undirskriftunum vegna fráfalls Keimedys forseta. Gengið hefur verið frá undir- skriftarblöðunum í vandaðri möppu. Verður hún send til Mrs. I.incoln einkaritara bins látna for- seta. Hún hefur umsjón með öllurn skjölum hans og verður mappan þá hluti skjalasafnsins. Ekki hef- ur enn verið ákveðið hvað um safnið verður, en frétts hefur verið um að það verði sérstofnun við Harvardháskólann. Alls skráðu nöfn sín rúmlega 5000 manns í Reykjavík og Kefla- vík. Einnig fylgir með sérstök bók sem send var frá Höfn í Horna- firði en í hana höfðu skráð nöfn sín um 300 manns. Fremst í möppunni eru þýðingar á ræðum biskups, forsætisráð- herra og forseta sameinaðs þings, sem þeir fluttu vegna atburðanna í Dallas, svo og úrklippa úr Al- þýðublaðinu með myndafrásögn frá tmdirskriftunum. Reykjavik, 21. des. — EG. Afgreiðslu fjárlaga lauk í sam- einuffu þingi í dag. Umræffum um frumvarpið lauk afffaranótt laug- ardagsins, en atkvæffagreiðslu var FLYTJA SMJÖR OG KAFFISUÐUR Akureyri, 21. des. — GS-HP, ' UM hádegi í gær hófst vinna í verksmiðjum SÍS hér í bænum, en Eining og Bílstjórafélag Akur- eyrar aflýstu verkfaUinu í gær, og er nú vinna víðast hafin á nýj- an lelk. Reglubundið flug til Akureyrar hófst aftur í dag, og eru samgöng ur óðum að komast í eðlilegt horf, svo að vonir standa til, að allt verði komið í lag um jólin. Póst- samgöngur eru með eðlilegum hætti, og meðan verkfallið stóð sendi póststjómin tvisvar bíl frá Reykjavík um Akureyri austur á Eíglsstaði, sem flutti póst austur og austan. Tveir bílar fóm með smjör og aðrar mjólkurafurðir frá Mjólkursamlagi KEA áleiðis til Reykjavíkur í dag, og einnig verð- ur flutt suður talsvert af kaffi frá Kaffibrennslu Akureyrar með flUgvélum á næstunni. HÆKKUN LISTAMANNALAUNA Reykjavík, 21. marz. — EG. Við þriðju umræffu fjárlaga- frumvarpsins flutti Gylfi Gíslason, menntamálaráðherra, þá breytingartillögu viff frumvarpiff, aff skáldalaun Halldórs Laxness og Gunnars Gunnarssonar skyldu hækkuð úr 40 þús. kr. í 75 þús. kr. í DAG fylgir blaffinu III. liluti Jólablaðs Alþýffu- blaffsins. Af efni blaffsins má nefna frásögnina Jóla- túr eftir Grétar Oddsson. Drengurinn nefnist jóla- saga eftir Helgu 1». Srnára, þá er þýdd grein um búffa- þjófa, Skipin í höfninni, sérkennileg smásaga eftir jVlexander Kielland. Loks viljuin viff vekja athygli á þriffja hluta jólagetraunar- innar, sem er með óvenju- legu sniffi aff þessu sinni. /« /!■ væntán- frestaff þar tU eftir liádegíð I dag. Þingfundi' var svo frestað, en þing mun hefjast að nýju 16. janú- ar. Atkvæðagreiðslu í sameinuðu þingi var lokið um klukkan þrjú, í dag. Áraaði þá forseti, Birgir Finnsson, þingmönnum, ríkisstjóm og starfsfólki þingsin3 gleðUegra jóla og þakkaði þeim samstarfið á þessu ári. Eysteinn Jónsson ósk- aði forseta gleðilegra jóla fyrir hönd þingheims. ' Tvær tUlögur stjórnarandstöðu- þingmanna vom samþykktar við 3. umræðu fjárlagafrumvarpsins. TiIIaga frá Einarí Olgeirssyni, um styrk til íslendings til náms í græn lenzku og tillaga frá Sigurvin Ein- arssyni um að reistur skuli í Skor Vinna i á ári. TiUagan var samþykkt. Fjárveitinganefnd gerði það að tillögu sinni, að vemleg hækkun yrði á lístamannalaunum almennt. Á þessu ári voru alls veittar 2.1 milljón til þessara mála, en.verð- ur nú á næsta ári samkvæmt' fjár- lögum 3 mllljónir. leg á mánudöginn Reykjavík, 21. des. — ÁG. ALLT innanlandsflug Flug- félags íslands hófst af fullum krafti í morgun. Þá voru famar tvær ferðir til Kaupmannaliafnar og 2 ferffir frá Höfn. Komu vél- arnar einnig viff í Bretlandi og í Noregi. Á niánudag verður síffasta miUilandaflugiff fyrir jól. Þá er hin nýja flugvél félagsins vænt- anleg til íslands á mánudag, en hún verður tekin í notkun þegar eftir jól. um til Grænlands MEÐLIMIR 24. eftlrlitsflug- sveitarinnar, sem staðsett er á Keílavíkurflugvelli köstuffu meir en 700 kilóum af pósti, birgffum og jólagjöfum, til í- búa Scoresbysunds, Tobín- höfffa og Aputileg-eyju á Grænlandi. Þetta var gert föstudaginn 13. þ. m. Upphaflega var ætlunin að flugvél frá danska flughem- um annaðist verkið, en þegar hún kom tU Keflavíkur þurfti að skipta ura mótof í henni. Fimmta áhöfn 24. flugsveitar-; innar var í þann veginn að leggja af stað í venjulegt ís- könnunarflug á þessar slóðir og bauð fram aðstoð sína. — Verkið var svo framkvæmt með hjálp tveggja af dönsku flug- mönnunum, Conradi liðsfor- ingja og Nilsen undirforingja, en sá fyrrnefndi leiðbeindi vél inni yfir staðina og hinn liélt uppi sambandi við Grænlend- ingana. Pakkarair sem kast- að var niður voru 22 að tölu, útbúnir með fallhlíf og raf- ljósi. Þeir komust allir til skila. Flmmta áhöfnin er hreyk- in yfir því, að hafa lagt sitt fram til að gera íbúum þess- ara afskekktu byggða jólin á- nægjuleg. WIWtlWWMMMMMMMMM

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.