Alþýðublaðið - 22.12.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.12.1963, Blaðsíða 1
\EMmX£) árg. — Sunudagur 22. desember 1963 — 267. tbl. MHMHMHHMMIMMMHHII Jólaskemmtanir hafa að undanförnu farið fram í barna- og gagnfræSaskólun- um. Hafa þá hinir listfeng- ustu í hverjum skóla keppsit um að gera skólastofumar sem fegurstar. Myndir eru teiknaðar á töflur, stofumar skreyttar með íitsterkum pappír og jafnvel era búin til jólahús og kirkjur. Þessi mynd er tekin í gagnfræða- skólanum í Kópavogi, VERÐUR ENGINN RiÓMI UM JÓLIN? Reykjavík, 21. des- EG. t morgun hófst vinna með eðli- iegum hætti hér í borginni að verkföllunum loknum. Ekki var þó í dag öllum verkföllum enn lokið. Samningar hafa ekki tekizt við Trésmiðafélag Reykjavíkur, en tré smiðir hafa verið í verkfalli síðan 12. þ. m. Á sunnudag vérður fund- ur í Trésmiðafélaginu og verða kjaramálin þar til umræðu. Samningar hafa ekki tekist við mjólkurfræðinga- Þeir héldu fél- agsfund í kvöld og felldu samkomu lagið sem náðist milli samstarfs- nefndar verkalýðsfélaganna og at- vinnurekenda. Sigurður Runólfs- son formaður Mjólkurfræðinga- félagsins sagði að ekki kæmi þar til óánægja með 15 prósentin, held ur hitt að ýmsum sérmálum stétt- arinnar hefur ekki verið sinnt. Mjólkurfræðingar hafa ekki lagt niður vinnu að öllu leyti, því að þeir vinna' þau störf,. sem vinna þarf í sambandi við vinnslu neyzlu mjólkur. Ef verkfall þeirra leysist ekki fyrir jólin verður enginn rjömi á boðstólum, né heldur skyr. Þá hafa samningar ekki enn t<j& izt við málarafélagið,’ en það hef- ur ekki "boðað verkfall. Samningar við flest onnur félög en þau, sem hér að á undan eru talin, voru undirritaðir um kl. 5 í raorgun, strax að afifknum sátta- fundunum. fSFIRÐSNGAR FÁ SJUKRAVÉL Isafirði, 21. des. BS-HP. í DAG er mollukafald hér á tsafirði. Upp á síðkastið hafa afla- brögð verið sæmileer, en stéttar- félögin á Vestfjörðum hafa ekki verið í verkfalli að undanförnu. Þó var orðið þröngt um ýmsar nauðsynjar hér, einkum kaffi og kartöflur. Rjómi er venjulega fluttur hingað frá Akureyri, en að þessu sinni hefur ekki tekizt að fá hann hingað, og eru litlar likur á, að það verði fyrir jól. Olía til húshitunar var að ganga til þurrðar, en áður en verkföll- unum var aflétt, var búið að fá undanþágu fyrir Bláfell, skip Olíu- félagsins, sem hingað kom í gær. Einnig kom bátur með póst til ísafjarðar í gær. Hingað var flog- Stðl 100 lítrum ðf benzíntðnk Reykjavík, 21. des____ÁG. í NÓTT var stolið 100 lítrum af benzini af tank, sem Hitaveitan hefur hjá íþróttasvæðinu í Laugar dal. Til aö geta þetta varð þjóf- nrinn fyrst að brjótast inn í kjall- ara íþróttabyggingarinnar, en þar er rofi fyrir tankinn. Þá varð hann einnig að brjóta upp lás á tankn- um sjálfum. Auk þess hafði þjóf- urinn tekið peruna úr tanknum til að honum yrði síður veitt eftir- tekt. [ Máí þetta er óupplýst, en hver sá, sem orðið hefur var við manna ferðir á þessum stað I nótt, er beðinn að gera Iögreglunnl við- vart. ið af og til frá Keflavík, meðaa verkfallið stóð, því að Flugfélag íslands átti benzínbirgðir hér á ísafirði. Ennfremur hélt Björa Pálsson uppi flugi hér þá daga. Á bæjarstjómarfundi sl. mið vikudag var samþykkt bæjar- ábyrgð, sem nemur allt að 1.5 Framh. á 4. síðu VMMMWMmMMMmMHWIM ATKVÆÐI GREIDD í NESKAUP- * STAÐ Neskaupstað, 21. des. — GÁ-HP. Á fundi hjá Verkalýðsfélagí Norðfirðinga, sem haldinn er £ dag, verða greidd atkvæðl unt samkomulagið í kjaradeilunni og hvort verkfallinu skuli aflýst. Life- legt þykir, að gengið verði ftð 15 % kauphækkuninni. Gerðir verða út þrír bátar frá Neskaupstað í vetur, Stefán Ben. og Hafþór, sem Nesútgerðin á, en auk þess hafa Nesútgerðin og Síldarvinnslan tekið Gullfaxa á leigu. I Vegurinn yfir Oddsskarð er nú fær. i; Reykjavík, 21. des. — EG. Á sérstökum aukafundi neðrl deildar Alþingis í dag, var tekið til 3. umræðu frumvarp um Kf- eyrissjóð bamakennara. Frum- varpið var samþykkt og afgreltt til ríkisstjórnarinnar sem lög. frá Alþingi. 11 mm&m EIMPIP Á MÁNUDAG ALÞÝÐUBI.AÐIÐ kemur út á morgun, mánudag, sem er Þor- láksmessa. Auglýsendum -skal bent á, að auglýsingaskrifstofa blaðsins verður opin frá kl. 9-12 I fyrramálið. AUGLÝSINGA- SÍMINN ER 14-90«. Aftur benzin ÞEGAR í gærmorgun voru miklar bílaraðir fyrir fram an flestar benzínstöðvar í Reykjavík. Sumir urðu að láta draga bíla sína þangað, en aðrir komu með ílát Annars er það mál manna, að þó nokkuð lát hafi oröiö á bifreiðaumferð í Rvík eftir að verkfallið hófst, hafi hun verið að aukast aftur, enda fengu æ fleiri undan- þágur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.