Alþýðublaðið - 22.12.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.12.1963, Blaðsíða 11
hlandsmótið í iHrafnhindur hefur settlO met á árinu TILKYNNING Bankamir í Reykjavík munu taka við fé til innleggs eða geymslu, mánudagskvöld, 23. deserrtber, handknattleik MEISTARAMÓT íslands í hand- knattleik innanhúss 1964 liófst í íþróttahúsinu að Hálogalandi laug- ardaginn 14. desembcr. Ásbjörn Sigurjónsson, formað- ur HSÍ setti mótið. Hann gat um hið nýja íþróttaliús, sem verið er að reisa og kvaðst vona, að ís- landsmótið 1965 yrði leikið í því húsi. Þar verða liin beztu skilyrði, sagði Ásbjörn og við skulum vona að þar fáum við að sjá góðan handknattleik. Að lokum sagði Ásbjörn: „Stönd JÚN Þ. 2,08 M. IR-ingrar hafa efnt til innan- hússmóta undanfarna daga í ÍR-húsinu við Túngötu. Jón Þ. Ólafsson stökk 2.08 m. i hástökki með atrennu og 1.71 m. í hástökki án at- rennu- Hann reyndi við 2.12 m. í hástökki með at- rennu, en mistókst. tMMMMWUVWWVMMMMW Ármann varð Reykjavíkurmeist- ari f sundknattleik Ármann sigraði KR í úrslitaleik Sundknattleiksmóts Reykjavíkur 9. desember sl. með 4-2 og varð því Reykjavíkurmeistari 1963. Ár- mann hefur haft yfirburði yfir önnur félög liérlendis í sundknatt leik mörg undanfarin ár og jafn- vel áratugi og er þetta minnsti munur í úrslitaleik í sundknatt- leik um langan tíma. um vörð um ágæti okkar íþróttar, leikið drengilega en þó með festu og einbeittni að settu marki — sigrinum. Vandið framkomu ykk- ar, aukið hæfni ykkar í leik, látið það verða kjörorð ykkar, að góður handknattleikur á heimsmæli- > kvarða verði leikinn í nýja íþrótta- ( húsinu”. ir 150 leikir í 4 mánuði. íslandsmótið stendur að þessu sinni yfir í 4 mánuði og alls verða leiknir 150 leikir. Leikmenn eru á 7. hundrað i 60 flokkum frá 13 félögum. — Handknattleiksráð Reykjavíkur sér um framkvæmd mótsins eins og undanfarin ár. Leikin verður tvöföld í I. deild eins og í fyrra. ★ Fyrstu leikimir. Fyrsti leikur mótsins var í I. deild niilli íslands og Reykjavíkurmeist- ara Fram og ÍR. Fram sigraði ör- ugglega í leiknum með 41 marki gegn 30. Til að byrja með var leikurinn nokkuð jafn og um miðjan fyrri hálfleik var jafnt, 6—6. Þá tóku Framarar leikinn algjörlega í sín- ar hendur og náðu 9 marka for- skoti, en staðan í hléi var 18-13. Áberandi var hve markgæzla beggia liða var léleg, sérstaklega hjá ÍR-ingum. Leikur Ármanns og Víkings var jafnari og betri, en harkan var fullmikil og ótrúlegustu fanta- brögð sáust. Víkingar höfðu yfir- burði í fyrri hálfleik og skoruðu 10 mörk gegn 4. í síðari hálfleik sóttu Ármenningar mjög á og tókst tvívegis að jafna, 14-14 og 15-15, en sigurinn lenti Víkings megin að lokum 16 gegn 15 og má telja það sanngjarnt eftir atvik- um. 13-10 og 14-10 í handknattleik DANIR og Svíar léku tvo landsleiki í handknattleik um miðjan desember. Danir sigr uðu í fyrri leiknum með 13- 10 og Svíar í þeim síðari með 14-10. Á JÓLABORÐIÐ Úrvals dilkakjöt, súpukjöt, kótelettur og lærissneiðar, hryggir og læri. — Alikálfakjöt, Buff og Gullash, Hangi- kjöt, læri og frampartar nýreykt. Svínasteik og Svína- kótelettur. — Rjúpur. Gerið jólainnkaupin tímanlega. KjötbúS Hjalta Lýðssonar Bræðraborgarstíg og Hofsvallagötu. DAGINN áður en verkfallið skall á var efnt til innanfélagsmóts í Sundhöllinni. Ágætur árangur náðist í nokkrum greinum og alls voru sett þrjú íslandsmet. Davíð Valgarðsson, Keflavík setti ís- lenzkt met í 50 m. flugsundi, synti á 28,3 sek. Gamla metið, 29.8 sek. átti Guðmundur Gíslason og er það fyrsta íslandsmetið, sem hann missir. Met Davíðs er að sjálf- sögðu einnig drengjamet. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, ÍR, setti tvö met, hún synti 100 m. bringusund á 1.21.3 mín. og 50 m. bringusund á 37.5 sek. (miUitími í 100 m.), en bæði afrekin eru ís- lenzk met. Hrafnhildur hefur alls sett 10 íslandsmet á þessu ári og því unnið til gullmerkis ÍSÍ. Guðmundur Gíslason, ÍR, sigraði í 100 m. bringusundi á 1.14,1 mín., sem er hans bezti tími á vegalengd inni og jafnframt bezti árangur íslendings hér á landi 1963. Hörð ur B. Finnsson hefur náð betri tíma í Svíþjóð. Erlingur Jóhanns- son, KR, synti á 1.15.0 mín., sem er hans bezti tími. Danir sigruðu Luxemburg f aukaleik Evrópubikarkeppninnar í gær með 1 marki gegn engu, og eru því komnir í undanúrslit. — Leikurinn fór fram í Amsterdam og það var Ole Madsen, sem skor- aði markið. kl. 0.30 - 2.00 e. miöíiætti, á neðangreindum afgreiðslustöðum: Landsbankanum: Austurbæjarútibúi, Laugavegi 77 Vegamótaútibúi, Laugavegi 15 Búnaðarbankanum: Austurbæjarútibúi, Laugavegi 115 Miðbæjarútibúi, Laugavegi 3 Útvegsbankanum: Aðalbankanum við Lækjartorg Iðnaðarbankanum: Lækjargötu 10 b Verzlunarbankanum: Aðalbankanum Bankastræti 5 Samvinnubánkanurn: Real Mádrid sigraði Dynamo, Búkarest í Evrópubikarkeppninni í gær með 5-3 og heldur því áfram keppni. Bankastræti 7 N. 2. bindi — fyrri hluti — eftir KRISTJÁN ALBERTSSON Bókin kom út 4. desember 2500 eintök seldust upp á 5 dögum Fæst nú aftur í bókabúðum og -afgreiðslu AB, Austurstræti 18 Almenna bókafélagið. AIÞÝÐUBLAÐIÐ — 22. des. 1963 Xt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.