Alþýðublaðið - 22.12.1963, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.12.1963, Blaðsíða 7
TTiNN... Framh. af 5. síðu dreymt um að verða burgeisar heima í sveitinni sinni. En þeir voru tengdir henni andlegum höndum, sem nú eru slitin. Flótt- inn úr sveitunum stafar af því, að íslenzkir bændur, konur þeirra og börn hafa látið ævintýramenn blekkja sig. Hvemig þá? spyr sjálfsagt ein- Siver. Nú kemur að því: Blekkingin hefur aðallega ver- íð tvenns konar. í fyrsta lagi: Þægindin eru svo mikil í fjölbýl- inu, að fólk hefur mun minna fyr- ir lífinu þar en í sveitunum og er langtum hamingjusamara. í öðru lagi: Bæjabúar moka fyrirhafnar- lítið upp stórfelldum fjármunum á sama tíma og bændur fá hlut- iallslega minna fyrir afurðir sín- ar ár frá ári og verða þess vegna sífellt fátækari. Bændum hefur smám saman verið talin trú um, að þeir væru orðnir einhverjir guðs volaðir aumingjar og átt- hagaþrælar. Minnimáttarkenndin hefur svo heltekið þessa forustu- stétt þjóðarinnar frá upphafi ís- Sandsbyggðar, gert hana trúlausa, vonlausa og rótlausa. Þessi er á- rangurinn af áróðri ófyrirleitinna flokksgæðinga, sem, fluið hafa, i sveitirnar til að gera sér hænda- vináttu að atvinnu. Nú hafa bænd- ur flest sömu þægindi og fólkið í béttbýlinu, én það stöðvar ekki flóttann úr sveitunum af því að þeim er fjarri skapi að trúa slíku og þvílíku. Hetjur dreifbýlisins vilja vera píslarvottar. Tekjur þeim til handa dæmast á borð við laun verkamanna, sjómanna og iðnaðarmanna eins og málum er nú háttað. En íslenzkir bændur vilja endilega heita fátækir. Þess vegna krefst stórbóndinn sömu aðstoðar og fyrirgreiðslu samfé- lagsins og kotungurinn þarf á að halda. Og svo flytur gamli og virðulegi óðalsbóndinn bugaður og vonsvikinn burt af ættarsetrinu, bar sem hann átti ríki í ímyndun og veruleika, flýr af grasinu á mölina, hættir að vera sveitar- stólpi og eyðir ellidögunum í tveggja eða þriggja herbergja kiallaraíbúð við einhverja hverfis- götu eða einhvern laugaveg í ein- hverjum kaupstað, kannski höfuð borginni. Framsóknarflokkurinn ætti að horfast í augu við þá staðreynd, að hann hefur svo til óslitið stjórnað íslenzkum landbúnaðar- Frumskógar og demantar eftir Arne Falk Rönne er skemmtileg og spennandi ferðasaga um óvænta atburði í óþekktu landi. Frumskögrar og demantar er prýdd 32 heilsíffa Htmyndinn sem eru hver annarri fallegrú Verð 210,00 kr. Bókaútgáfan SnæfelB Tjarnarbraut 29 Hafnarfirði. Súnar 50738 og 51738. málum á flóttatímanum mikla. Á- byrgðin hlýtur því að vera hans að miklu leyti. Ég hef ekki í frammi þá heimskulegu ósann- girni að fullyrða, að hann hafi viljað svona illa, en honum hefur BÆKUR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Geysir á Bárðarbungu efiir Andrés Kristjánsson Saga Geysisslyssiiis mun lengi í minnum hofð'. Hún er saga tmdarlcgra örlaga, meins og mildi, harms og gleðú Saga uni Jnikla þrekraun áhafnar flugvclarinnar Og stórbrotin ntölt elugmikilla íslendinga við hamfarir /slenzkra náftúrnafía* Ör heimsborg i Grjófaþorp II Ævisaga Þorláks Ó. Johnson effir Lúðvík Krísfjánsson Saga Þorláks er brot af þjóðarsögunu! á síðari helmíngl 19» . oldar. !Þorlákur var einn nánasti eamsfarfsmaður Jóns Sig- lirðssonar forseta og lagði fyrir hann tillögur xaú' íslénzk fr&mfaramál. Yar hann í senn framsýnn og hugmyndaríkur. Frjáls verzlun og framtíð Rcykjavíkur vora þau mál, s«tt 2uum helgaði fyrst og fremst krafta sína. íigi má sköpum renna eftir Elínborgu Lárusdóifur Ætfarsaga frá 18. öld, sem öðrum þræði er sönn lýsing á aldar* íari og þjóðháúum þess tíma, en að hinum hrífandi fögur og Gferk ástarsaga. I’etta er rammíslenzkt skúldverk' um lanrnt.* fslenzkt fólk. SegSu engum eftir Hönnu Krisfjó'nsdóffur Saga vm fjölskylduvandamál, teskufólk og áslír, eftír höfuml Xnetsolubókarinnar ÁST Á KAÚÐU UÓSI. — Bók sem allar óstfangnar konur/ungar sem gamlar, ættu að eignast og lesa. ferí í feif a8 furíufandi effir Ejnar Mikkefsen skipsfjóra Xý bók eftir höfund bókarinnar AF HUNDAYAKT Á BUNDASLEÐA. Mikkelsen skipstjóri er óviðjafnanlegur sogu- inaður. Hér sameinár hann alla höfuðkosti góðrar, viðburQa* zlkrar ævisögu og spennandi og fræðandi.sjóferðabókar. Villibfóm í lifum effir Ingimar Óskarsson Lífcmyndir era af 667 vilíiblómum, Sagt er f hvemíg jarðvegj plantan vex, hve há hún er, hvenær hún blómgast og hve út- Lrcidd hún cr. Þetta cr Flóra Islands og Norðurlandanna C Xnáli og myndum, — falleg, handhæg og þægileg í notkun. * Lokaðar leiðir effir Iheresu Charles Töfrundi fögur og beillandi ástarsaga eftir lúna vinsjelu slálí- lionu, senr skrifaði bœkumair FALINN ELDUR, ■ MILLI TVEGGJA ELDA og iVÍSÉfiN LEIKL'E. Karóíína á Hellubæ eftir Margif Söderhofm Karólína var ein tóima gkesilegu heimasseta á HeHuI)*, iwg og fögur, elskuS og dáS. Bómantísh sœnsk herrajarSssata. Triffa og feikföngin hennar eíiir J..L. Brisfey Ný tclpubók eftir hlnn vinsæla hdfund bókanna uoi MiIIý Mollý Mandý. Kökur Margréfar efffr Margréfi Jónsdóöuf- Eogar kökur jafnast á viS heimabakaSar kökur, — og engar Keimabakaöar kökur jafnast ú viS kökur Margrctar. I.ítil, ódýr, handhæg Qg góS bó{c. sent allar húsmæíur þurfa aS eignast. HývöknuS augu eflir Ingólf Krisfjánsson Skemmtílegar smásögur um margbreytilegt efni. í senn. raínm- íslenzkt og alþjóðlegt. Drengurinn, sem yildi ekki boröa er ein bókanna » BQKASAFNI B^RNr- ANNA. sem er safn Iitprentaðra ævintýra- bóka fyrir bw*n á- aldrinum 3*^-8 ára. í þessu safni eru þjegar komnar 12 bækur, . hver annarvi. fallegri og skemmtilegri, en útrúlega ódýrar þó, kosta aðeins 29;krón- tir hver bók. 6£mi 50045 -.Hafnarfirði ? H Sl ekki tekizt betur en þetta. Því veldur aðeins að nokkru það, sem hann gerði, þó að sitthvað hafi farið úrhendis og aflaga. Mestu skiptir, hvað hann hefur látið ó- gert. Og nú vík ég að raunveru- legu erindi þessarar greinar: Aðalvandi íslenzkra bænda hef- ur verið, er og verður sá, að jarð- irnar skuli ganga kaupum og söl- um frá kynslóð til kynslóðar. Ekk- ert er f jarstæðara skynsemi og ^ sanngirni en hraskið með nátt- úrugæðin. Ósvífni einstaklings- hyggjunnar er ekki svo óhófleg framar að-ætla að eigna sér fiski- .miðin kringum landið, fjöllin á ör- æfunum eða fossana í dölunum. Hvers vegna þá að láta annað gilda iirn túnið, kálgarðinn, engið, bit- hagann og fjöruna? Frumherjar samvinnuhreyfingarinnar og Fram sóknarflokksins kunnu skil á stefnu í þessu efni. Hún kenndist við höfund sinn, Henry sáluga George, og þótti ósköp róttæk kenning fyrir siðustu aldamót. „Bændavinimir” íslenzku hafa af- neitað georgeismanum, en keypt í staðinn blindandi vonina í kommúnismanum. Á þessum tveimur stefnum er þó sá regin- munur, að kommúnisminn hefur hvergi undir sólunni komizt í framkvæmd nema löðrandi í blóði, en draum georgeismans geta aftur á móti íriðsamir bænd- ur í vinnufötum gert að veruleika til framtíðarhags fyrir sjálfa sig og börn sín, stétt sína og þjóð. Georgeisminn skerðir að sönnu gróðamöguleika og forréttindi. Framkvæmd -hans er samt naum- ast áhorfsmál af því að hún gerir landið byggilegra og leysir fólk- ið í dreifbýlinu úr eins konar á- lögum. En með leyfi að spyrja: Hvers vegna missti Framsóknar- flokkurinn nýstofnaður trúna á úrræði georgeismans? Sú óheillaþróun, að höfuðból og vildisjarðir austan Hellisheiðar eins og Mosfell og Loftsstaðir fara í eyði, er engan veginn sök landsins, heldur þeirra manna, sem hafa ekki borið gæfu til þess að koma skipulagi. íslenzkra bún- aðarmála í viðunandi horf. Þá stoðar sannarlega ekfei að berja sér á brjóst, telja upp eyðijarð- irnar klökkum rómi og ætla að kenna öðrum ófárimar. Þeir kom- ast ekki hjá dómi sögunnar. Hann er þegar fallinn og honum verður ekki áfrýjað. Helgi Sæmundsson. KIPAUTGCR9 HIKISINS M. s. Esja fer austur um land tii Akureyxar 1. janúar 1964. Vörumóttaka á mánudag tii Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Borgarfjarð ar, Vopnaf jarðar, Þórshafnar, Rauí arhafnar, Kópaskers og Húsavik- ur. Farseðlar seldir 30. desember. KIHUUHM Áskrlffasíminn er 1 wwwwwwwvwmwt'i ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 22. des. 1963 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.