Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1897, Side 50

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1897, Side 50
50 ar, áðnr enn hann kom í Flatey, og eru margar þeirra að eins í frumriti hans. Eftir það að Grísli settist þar að, frumritaði hann geysimikið og mest af islenzkri sagnfræði. Fékk hann víða heim- ildir til þeirra rita, þvi hann átti mjög marga hjálpsama vini í þeim efnum, og flestir sem komn i Flatey heimsóttu hann, og spurði hann þá hvern mann hlífðarlaust, enn allir sem kynntust honum eitthvað, fengu á honum hinn bezta þokka. Hann ritaði fjölda af ættartölum fyrir ýmsa, og mátti heita að hann gæfi þær allar; þó hann i orði kveðnu setti tveggja dala verð á hverja, þá vita þeir, sem ættir hafa rakið, hver borgun það getur heitið, en marg- ir vórn þeir sem gáfu honum meira, og sumir þá litið eða ekkert. Hin síðasta frumritaða saga hans mun vera þáttur Eyjólfs danne- brogsmanns í Svefneyjum, sem hann ritaði um 1869; enn ritum sin- um öðrum hélt hann áfram til dauðadags og jók á hverju ári við sögur þær, er ná yfir einstök héruð, enn sumt mun hann þó eigi hafa enzt til að innfæra, og er tvísýni á, að hið síðasta af ritum hans komi nokkurntíma að notum, eftir því sem farið hefir um hin mörgu merkilegu handrit hans, siðan hann dó, þegar enginn hefir hönd yfir þeim, sem kann með að fara, og jafnvel fyrirmunað að neitt þeirra komist fyrir auga þeirra sem geta notað. Oft var það, að Gisli orti við ýms toekifæri, og hrá þá stundum fyrir glettni, eink- um ef það snerti að einhverju gamla mótstöðumenn hans. Hvort Gisli Konráðsson hafi haft sómasamlega forsorgun á siðari árum sinum, eins og bæði er áskilið i testamentisbréfi hans og sem hann fyrir hin miklu verk sin átti fyllstu heimtingu á, er mikill vandi að segja svo rétt sé, en nægjusemi hans og dæma- fái sparnaður lét sér lynda allt, hversu rýrt og vesælt sem var. Enn eftir þvi sem lengra leið á æfi hans, fækkuðu styrktarmenn hans, þeir sem nokkuð kvað að. Olafur prófastur Sivertsen, sem var hans mesti bjargvættur, og frú hans Jóhanna Friðrikka, Þor- valdur Sívertsen í Hrappsey, sem var góðvinur Gisla og styrktar- maður og rétti honum tíðum örláta hönd, Kristján kammerráð Magnússen á Skarði, Sturlaugur hinn auðgi Einarsson í Eauðseyj- um, Sigurður kaupmaður Jónsson í Flatey, sem jafnan var Gísla vel, eins og öllum sem til hans náðu, og loks hinn góðfrægi og ágæti vinur Gisla, Brynjólfur stúdent Benediktssen í Flatey, allir þessir dóu ú undan honum, og misti hann þar sína traustustu hjálp- armenn, sem þessir voru. Svo var Brynjólfi stúdent annt um Gisla, að þegar frost og harðviðri voru, þá gekk hann oft sjálfur suður í Norskubúð, til þess að vita hvort hinum gamla merkilega öld- ungi væri ekki kalt, og sat þá hjá honum timum saman, því að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.