Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1917, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.09.1917, Blaðsíða 46
um, sem líkjast kunna pest. fað er helzt á landamærum Rúss- lands, sem hættast er við, að pest breiðist frá Asíu vestur á bóginn; en hingað til hefur þó vörnin þar reynst nógu örugg. Pýzkum gerlafræðingum hefur tekist að búa til pestargrímu, sem virðist vera óyggjandi vörn fyrir lækna og aðra, sem hjúkra lungna-pestarsjúklingum. Hugmyndin er ekki ný. Á miðöldunum höfðu læknarnir líka grimur, en þær voru ekki af nógu vandaðri gerð og reyndust gagnslausar. Síðan Yersín og Kítasató fundu pestar-sóttkveikjuna 1894, hefur þekkingu vorri á pest fleygt fram á ári hverju. Yfirleitt má nú fullyrða, að Norðurálfubúum standi lítil hætta af pestinni, nema hún skyldi taka upp á því, að breyta sínu háttalagi að miklum mun. Pví hvorki hefur pestin breiðst út í þeim hlutum borganna austur í Asíu, þar sem hvítir menn búa, og eins og áður er skráð, hefur hún heldur ekki getað náð verulegri fótfestu meðal hvítra manna í Evrópu, þegar hún hefur þangað borist;. en það hefur skeð margsinnis á síðasta mannsaldri. IX. ENSKI SVITINN. Eg hefi nú sagt ykkur frá þeim 4 drepsóttum, sem nú þekkjast illræmdastar allra farsótta. En rétt er að minnast einnar drep- sóttar enn, þó langt sé síðan hún var síðast á ferli; en það er enski svitinn. Enskur var hann kallaður af því, að sjúkdómurinn kom upp á Englandi og virtist lengi bundin við það land, án þess að breiðast út frekar. Hann hófst 1486 (og gekk þrisvar yfir England eitt á tímabilinu 1486—1518); kom þá upp alt £ einu, án þess nokkuð hefði áður til hans spurst annarstaðar og geisaði um alt England, en breiddist hvorki til Skotlands né ír- lands, fyr en 1529—1551; þá komst farsóttin líka til Skotlands og írlands og síðan til Norður-Evrópu. Pessi veiki var afar mannskæð, eða því nær eins mannskæð og pestin (90°/o er haldið að dáið hafi í sumum bæjum). Veikin byrjaði með köldu og síðan kom ákafur sviti, en þar á eftir seig á menn svefnmók og máttleysi. Margir dóu eftir fáeinar klukkustundir og fólkið hrundi unnvörpum. — Um enska svitann hef ég skrifað ýtarlegar áður (EIMREIÐIN XIII, 38—42) og leyfi ég mér að vísa til þess. Það er haldið, að enski svitinn hafi verið samskonar veiki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.