Alþýðublaðið - 03.01.1964, Qupperneq 2
Rlisijorui: uylfi GrönQai ,ao.j og tseneaiKi úrðndal. - Fréttastjórl:
jtrnl Gunnarsson Rltstj omarf ulltrúl Elður GuSnason. Siœar
14900-14903. Auglýslngasíml 14906 Aðsetur: Alþýðuhuslð vlð
llverflsgötu, ReykJavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. - Askriftargjald
%r. 80.00. — t lausasölu kr. 4.00 elntakið. - ÚtgefandL' Alþýðuflokkurinn.
SÖGUSKILNINGUR
l ÞESSA DAGA er deilt um sögulegan skilning
á atburðum, ;sem gerðust á fyrsta tug aldarinnar og
greint er frá í nýútkom.tnni bók- Hefur Tíminn
meðal annars gengið hart fram í skrifum, þar sem
reynt er að vernda réttan skilnmg stjómmálasög-
; unn ar.
Sömu daga og Tíminn tekst þetta verkefni á
hendur, birtir hann áramótagrem eftir formann
.Framsóknarflokksins, Eystéin Jónsson, þar sem enn
eúkx sinni er útlitstuð alröng mynd af sögu síðustu
.15—20 ára. Er hér um að ræða þjóðsögu, sem fram
sóknarmenn hafa breitt út sjáKum sér til stuðn-
ings, en sagan er jafn skaðleg og öll önnur sögu-
: fölsun.
Framsóknarsagan er í stuttu máli á þá lund,
að fram til 1959 bafi ríkt réttlátt stjórnarfar í land
inu (enda framsókn í ríkisstjóm), og hafi þá með
, .íslenzkri stefnu verið unnið að aihliiða, réttlátri og
; góðri uppbyggmgu, sem gert hafi almúgamenn i
landinu bjargálna. Eftir 1959 hafi tekið ivið vond
stjórn, samdráttur og misrétti og allt gert fyrir
auðmannastéttina, en ekkert fyrir hiina almennu
íslendinga.
Því betur sem þessi þjóðsaga Eysteins er skoð-
■uð, því augljósara verður hve fráleit hún er. Aldrei
hefur iverið lánað eins mikið fé til íbúðabygginga
eða verkamannabústaðakerfi styrkt eins vel og síð
■ustu ár. Samt segir Eysteinn, að nú fái menn ekki
að eignast íbúðir, en sé sagt að búa í leiguíbúðum
penmgaman-na. Aldrei hefu'r verið flutt til lands-
ins eins mikið af fiskibátum og síðustu ár. Hverj-
ir eig£’ þessa báta? Það -eru e-kkl stórfélög eða auð-
íhringar, heldur dugmiklir sjómenn og útivegs-menn
um land allt, sem njóta -mikillar -aðstoðar til -að geta
eignzt skipin. Samkvæmt þjóðsögu Eysteinis á -slíkt
þó -efkki að hafa komið fyrir síðan 1959.
Einn þáttur þjóðsögunnar er sá, að stjómar-
flokkam'lr -hafi fjandskapazt við almannasamtök
eins og verkalýðs- og samvinnuhreyf ingamar. Ekki
þótti iverkalýðsfél-ögu-m Ey-steinn v-erða sérlega vin
isamlegur, þegar hann var ráðherra, og lítill er
•hlutur framsóknar í þeim átökum, sem h-afa átt
sér stað í vetur. Um samvinnuhreyfinguna er það
að segja, aið hún hefur fengið banka frá núverandi
stjórnarflok-kum og fjárfesting hennar í by-g-ging
um og iðnaði hefur -sjaldan eða aldrei verið meiri
en nú.
Aukning almannatrygginga, húsnæðislán,
verfeamannabústaðir, stuðningur við -atvinnuvegi
og margvísleg uppbygging bera vott um, að þjóð-
saga Eysteins er hrein fjarstæða, sem á ekkert
skylt vilð veruleikann. Hún er .rangtuikun á sann-
leikanum til að fegra málstað Framsóknarflokks-
íns.
ÁRAMOTIN URÐU MORGUM
ánæsrjuleg og öðrum ekki. Ég varð
ckki var við mikil læti á gamlárs-
kvöld, enda inni hjá sjálfum mér
og ekki í umferðinni. En á nýárs-
dagsmorgun vaknaði ég við hvin
í lögreglubQum og sá þá þjóta
um göturnar og þeir virtust flýta
sér óskaplega báðar ieiðir, stund-
um tómir og stuudum fullir og
stundum eltu þá sjúkrabifreiðar
— og mér fannst sem öll þessi
læti boðuiffu már á nýársdags-
morgun einhvers konar ótíðindi.
ÉG SAGBI við konu mína: „Það
er víst ekki gott ástand á sumum
heimilum í borginni á þessum
morgni.“ — Ég var dálítið mædd-
ur út af þessum ólátum, en hún
svaraði: „Ekki vera svartsýnn. Það
er áreiðanlega ánægja og ham-
ingja á miklu fleiri heimilum."
Og ég féllst á þetta. Útvarpið hafði
það eftir Erlingi Pálssyni að allt
hefði í raun og veru verið í lagi.
Nokkrir brenndust eða slösuðust
á annan hátt. Sprengjum var kast
að og kínverjar sprengdir. Sextíu
fóru í Slysavarðstofuna og fimm
þaðan í sjúkrahús-
FJÖRUTÍU UNGLINGAR voru
teknir fastir — og þar fram eftir
götunum. Það „var allt í lagi,“
enda hafði Erlingur séð hann
svartan fyrr, því að satt er það,
að fyrrum var brjálað ástand á
gamlárskvöld þegar kvenfólk var
stungið með nálum, bifreiðum velt
í Austurstræti og tunnum velt um
götur. Þá voru glæpir framdir að
ásettu ráði, en allt þetta breyttist
þegar brennunum var dreift um
borgina. Forsetinn hefði átt að
sæma þann mann, sam fann það
ráð á sinni tíð, fálkaorðu á nýárs-
dag.
ÚTVARPSDAGSKRÁIN var góð
á gamlárskvöld, en annáll ársins
í flutningi formanns íslenzkra
svartsýnismanna, var hámarkið í
þeim þætti, liárfínn húmor og
fluttur af mikilli list. Ég vil sér-
Allt í lagi á gamlárskvöld.
Hvinur í lögreglubílum á nýársmorgni.
ic Ánægjulegur þáttur í útvarpinu.
ir Ungt fólk talar um bókmenntir.
piiiiiiimiiiiiimiiimiiiiimmiiiitiiimiitiimiimtiitmmimiiiiiiimmmiitiiimiiimimimitmiiiiiiiiiiiiiiiii»(rffiiH
staklega þakka fyrir þann hluta
þáttarins. — En einn þáttur, sem
ég hlústaði á, gerði mér glatt í
sinni og jók mér bjartsýni. Það
var bókmenntaþáttur á sunnudag-
inn 29. Vilhjálmur Þ- Glslason
spurði níu nemendur í Mennta-
skóla og Verzlunarskóla um það,
hvað þeir hefðu lesið um jólin.
Allir höfðu þeir valið sér til lest
urs bækur, sem tvimælalaust eru
meðal þess bezta, sem völ hefur
verið á á bókamarkaðinum.
OG ÞAÐ VAR EKKI eingöngu
það sem þetta unga fólk liafði val-
l ________________________________
ið sér til lesturs á jólum, sem.
vakti ánægju mína heldur erindin
sem það flutti um bækurnar. Það
var heiðríkja yfir þessum erindum
þess, og ég verð að segja það, að
ég efast um, að bókmenntafræð-
ingar og ritdómarar, sem hæst
ber í bókmenntaheiminum, hefðu
gert betri grcin fyrir efnisvalinu
en þetta unga fólk.
ÞETTA VAR ÁNÆGJULEGT
Það eykur trú manns á framtíðina
á afl og andlegan styrk þess fólks
sem á að taka við öllum okkar
störfum á næstu áratugum. Ég
þakka sannarlega fyrir mig.
Vinnutími
BÆKUR...
Framh. af bls 7
niðurstöðu eins og afgreiðslu
lians á járnbrautarmálinu, sem
hlýtur að teljast sleggjudómur, en
þvílíkir smámunir skipta litlu,
þegar annars vegar er verk þannlg
unnið, að heita má stórviðburður.
Velþóknun Hagalíns á Benedikt
Sveinssyni dylst vissulega hvergi,
en hún verður aldrei að öfgum,
myndin er í senn dregin af festu
og varfærni og stækkar að rétt-
um rökum, unz hún lætur lesand-
ann undrast og hrífast. Ég efa
ekki, að Benedikt eigi þessi eftir-
mæli skilið, en einmitt þess vegna
er afrek Hagalíns frægur sigur.
Ritgerðin mætti verða ærið íhug-
unarefni þeim kristjánum og sig-
urðum, sem hæða með oflofi ágæta
menn og unna ímynduðum eða
raunverulegum andstæðingum
aldrei sannmælis.
Séra Jón Guðnason hefði þurft
á stöku stað að leiðrétta. augljós
pennaglöp og útskýra nánar örfá
atriði lesendum til aukins fróð-
leiks, en hvað um það: Betri bók
verður naumast til mcð skærum.
Og fögur er liún af hendi Bók-
fellsútgáfunnar og Odda — sann-
kölluð prýði sérhverjum skáp að
lestri loknum.
Ilelgi Sæmundsson.
Framh. af 5. síða
meirihluti hefur trúað fyrir um-
boði sínu. Sameinumst um að
gera þeim, sem örðugast eiga,
lífið léttara, og búa þjóðinni allri
hagsæld og frið í okkar ástkæra
! en erfíða landi-
| Fyrr í ávarpi sínu minntist
Bjarni Ólafs Thors og óskaði hon-
íum góðs bata. Hann nefndi frið-
' vænlegri horfur heimsmála og
vaxandi vinfengi íslendinga við
allar þjóðir. Taldi hann von um,
að eina deilumáli okkar við frænd
þjóðirnar á Norðurlöndum, hand-
ritamálinu, mundi endanlega
ljúka á hinu nýja ári.
Þá kom ráðherrann að efna-
hagsmálum og vitnaði í hinn
mikla hagfræðing Keynea: „Lát-
um okkur ekki ofmeta þýðingu
efnahagsvandans né vegna ætl-
aðrár nauðsynjar hans fórna öðr-
um efnum., sem hafa meira og var
anlegra gildi.“ Bjarni kvaðst raun
ar ekki muna það ár, þegar efna-
hagsmálin ekki vöfðust mest fyrir
þjóðinni.
Of snemma
^'ramhald at
SLYS....
leikir haldnir á amk. fjórum stöð-
um, en alit fór friðsamlega fram,
og er ekki vitað til þess, að nein
slys liafi orðið á gamlárskvöld og
nýársnótt, enda rólegt kvöld hjá
lögreglunni. Einni stærstu brenn-
unni var valinn - taður í grennd við
klappirnar ofan Helgamagrastræti
en svo illa tókst til, að strákar, sem
ekki höfðu haft neinn veg og
vanda að undirbúningi hennar, —
tóku sig til og kveiktu í henni
degi of snemma, svo að hún brann
svo að segja upp. Urðu þetta hin
mestu vonbrigði þeim drengjum,
sem að brennunni stóðu, en á gaml
árskvöld brugðu þeir skjótt við
og hlóðu annan köst, sem þeir
kveiktu í á tilætluðum tíma.
maí. 53 fórust með báti sem sökb
á La Plata, i Argentínu í júlí- 49
fórust með ferju í Kóreu i októ-
ber. Um áramótin hvarf spánskt
skip á leið frá Boston til Ciruna
með 36 mönnum.
NÁMASLYS: 29 fórust í náma
slysinu í Langede, en 49 höfðu ver
ið taldir af. Stærsta námaslysið á.
árinu varð á japönsku eyjunni
Kyushu í nóvember en þar fórust
við gassprengingu í námu nálægt
Búdapest.
JÁRBRAUTASLYS: Stærsta
járnbrautaslys varð í Japan í nóv-
ember um svipað leyti og náma-
slysið. Þrjár lestir rákust á suð-
vestur af Tokyo og 164 fórust. Af
öðrum stórum járnbrautaslysum.
má nefna járnbrautaárekstur í Bi-
har, í Indlandi í janúar cn þar fór-
ust 42, og járnbrautaslys í
Ui uguay í ágúst þar sem 40 fórust-
AF ÝMSUM slysum má nefna:
Klausturskóli í Equador hrundi í
febrúar, yfir 100 skólastúikur biðu
bana. Moska í Mið-Indlandi hrundi
í ágúst, 110 fórust. Ferju hvolfdi
í sama mánuði í Okinawa, í Japan
100 fórust.
UMSÓKNIR
Framhald af 16. síðu.
tekningalaust upp á lán að upphæð
150 þúsund krónur. Sé reiknað
með 400 umsóknum, sem vart murl
ofreiknað, hcfur í desember mán-
uði einum verið sótt um lán hjá
næðismálastjórninni, að upphæð
■30 milljónir króna-
Framhald af 1. síðu
slysið var þegar kafbáturinn „Thr
csher“ sökk undan austurströnd
Bandaríkjanna í apríl, 129 fórust.
195 fórust í bát sem sökk á Níl í
Ensk knattspyrna
Frijmh. af 11. síðu
! Huddersfield 3 - Newcastel 0
j Lcyton 0 - Grimsby 0 j
Plymouth 1 - Southampton 1
Portsmouth 3 - Bury 3
Preston 4 - Cardiff 0 >
Rotherham 1 - Northampton 0
Scunthorpe 2 - Manch. City 4
Sunderland 2 - -Leeds 0
Swindon 2 - Norwich 2
Efstu liðin:
Lceds 25 14 2 42-19-37
Sunderland 26 15 6 5 45-28 37
Preston 25-14 8 3 52-33 35
Charlton 25-14 5 6 52-44 33
2 3. janúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ