Alþýðublaðið - 03.01.1964, Side 3

Alþýðublaðið - 03.01.1964, Side 3
and hræðist safnað Tyrkja Aþenu, 2. janúar. NTB-R. Grikkland beindi í dag þeim til mælum til NATO að bandalagið kæmi í veg fyrir einhliða aðgerð- Ir af hálfu Tyrklands í Kýpur- málinu. í París kom fastaráð NA- TO saman til sérstaks skyndifund- ar til að ræða síðustu þróun mála á eyjunni. Grikkland og Tyrk- land eiga bæði aðild að NATO. Skýrt var frá tilmælunum að loknum hálfs annars tíma fundi grískra stjórnmálamanna og her- foringja. Konstantín krónprins var viðstaddur fundinn. Grísku leiðtogarnir ræddu einnig á- standið á fundi, sem stóð í fjórar klukkustundir, í nótt. í tilmælunum er bent á mikinn liðssafnað Tyrkja undir yfirskyni veniulegra heræfinga, en þessi liðssafnaður hafi vakið alvarleg- an ugg á þessum slóðum. Tyrkn- eskur flotadeildir geta haldið æf- ingar sínar- annars staðar, segir í tilmælunum. Fulltrúarnir, sem sátu fundínn, sögðu, að honum loknum, að grun- samlegt væri, að Tyrkir væru á- kveðnir í að halda þessar æfing- ar skammt frá Kýpur. | Háttsettir grískir liðsforingjar ; héldu flugleiðis til Parísar í dag til þess að skýra sendiherra Grikkja hjá Nato, Christian Kant- ; hopoulus-Palamas, frá ákvörðun- j um þeim, sem teknar voru á ráð- ! stefnunum. Gríska stjórnin hefur skýrt ; bandalagsríkjum sínum í NATO ! frá hættunum, sem samfara séu þeirri ískyggilegu stefnu, sem þró- un mála á Kýpur hafi tekið að undanförnu. Grikkir hafa enn fremur skýrt bandamönnum sínum frá því, að sérhverja eflingu grfsks eða tyrknesks herafla á þessum slóðum verði hinn brezki yfirmaður allra hersveita á Kýp- ur, Peter Young hershöfðingi, að fallast á, en hann á að sjá um að halda uppi lögum og reglu á eyj- unni. Frá Istanbul berast þær fréttir, að fjögur tyrknesk beitiskip, 2 | kafbátar og 2 landgönguskip, hafi j í dag farið frá Iskenderun í Suð- , austur-Tyrklandi, um 100 sjómíl- ur norðaustur af Kýpur, en skip- in hafa verið í Iskendreun síðan í síðustu viku. Talið er í Istanbul að skipin haldi aftur til bæki- LEITAÐ ÁN ÁRANGURS Reykjavík, 2. jan. — KG. Umfangsmikil leit hefur far- ið fram síðan á þriðjudag að öldruðum manni úr Kópa- vogi, Bárði Jónssyni Borgar- holtsbraut 37. Hann sást síð- ast á sunnudaginn um kl. 4,30 og var hann þá að fara inn í hús við Nýbýlaveg. Leit var hafin að Bárði um kl. 2 á þriðjudag og var það Hjálparsveit skáta í Hafnarfirði sem þá leit ann- aðist. Leit var síðan aftur hafin í gær og leitaði þá An- dri Heiðberg froskmaður við ströndina. í dag var svo leit- inni haldið áfrani og tóku einnig þátt í henni skátar úr Reykjavík og leituðu um 70 manns. Einnig var leitað úr þyrlu í nm tvo tíma eftir há- degi, unz hún varð aö hætta vegna ísingar. Leitin hefur engan árang- ur borið og er ráðgert að lialda áfram að leita í kvöld. Myndin var tekin í gær af nokkrum mönnum úr hjálp- arsveitinni. stöðvar sinnar við Golouk á Mar- marahafi vestur af Tyrklandi, en um þetta hefur ekkert verið sagt opinberlega. Óháða blaðið „Milliyet” í Istan- bul seeir í dag, að Makarios for- seti hafi komið upp um illan til- eang sinn með því að reyna að koma því til leiðar, að Kýpur- samninearnir verði ógiltir. Blaðið sggir einhliða ákvörðun erkibisk- upsins ólöglega. Skipan mála, sem komið hefur verið á með samn- inei fiögurra ríkja, er aðeins hægt að nema úr giidi með nv.ium samn inei allra rík.ianna, segir blaðið. SamveMismálaráðherra Breta, j G'mean Sandys, ræddi á ný við Makarios erkibiskup í Nicosia í j dae. f eær ræddi Sandys við Makarios í tvo tíma eftir að erki hiskuninn hafði tillcynnt, að hann ætlaði að nema Kýpur-samning- ana úr gildi. AUt var með eðlileeum hætti í grísku hverfunum í Nieosia í dag nema hvað vegahréfaeftirlit var við nokkra veestálma. Hlutlausa svæðið var í tvrknesku hverfun- um, bar sem hiaðin hafði verið eötuvíei. oe aðeins nokkrar verzl- anir onnar. Forsætisráðherra Breta. Sir Al- ee Douelas-Home, hefur ákveðið að smía úr orlofi sinu í Skotlandi tii I nndon veena Kvour-deilunn- ar. Sandys var væntanleeur til t ondnn í kvöld oe átti liann að eefa forsætisráðherra skvrslu um ástandið. Þá er Butler utanríkis- ráðherra væntanleeur til London úr orlofi sínu í Skotlandi. Seinna var tilkynnt, að hrezka stiórnin mundi ræða ástandið á fundi á morgun. Brezka stjórnin mun ákveða á næstunni hvar og hvenær fyrirhuguð fiögurra ríkja ráðstefna um Kýpur skuli haldin. f London er sagt, að óskir Maka- riosar forseta um róttæka endur- skoðun á stjórnarskrá eyjunnar hafi gert deiluna flóknari. NKRUMAH SÝNT BANATILRÆÐI ACCRA, 2. jan. (NTB-RT). Tilræðismaður skaut fimm skotum á Kwame Nkrumah, forseta Ghana, í dag, en for setinn varð ekki fyrir skoti. Tilræðið var gert skammt frá skrifstofum forsetans í höfuðborginni, að því er op- inberlega var tilkynnt. Skot in hæfðu lífvörð forsetans, sem lézt af sárum sínum á sjúkrahúsi. Tilræðismaðurinn skaut af stuttu færi þegar forset- inn gekk í áttina til bifreið- ar sinnar. Tilræðismaðurinn var þegar handtekinn. Nkrnmah forseti, sem er 54 ára að aldri, hafa verið sýnd nokkur banatilræði- Hinn 1. ágúst 1962 var sprengjn kastað á bifreið hans. Margir viðstaddir KWAME NKRUMAH — þriðja tilræðið biðu bana, en forsetann sak- aði ekki. 8. janúar sama ár sprakk sprengja í miðiu mai>shafi í Accra þegar forsetinn kom akandi til þess að taka þátt í stjórmnálafundi, en sjálf- an sakaði hann ekki. VEÐRIÐ LÉK VIÐ ISFIRDINGA ísafirði, 2. jan. — BS. Hér var bezta og fegursta veð- ur á gamlársdag og nýársnótt, — logn, vægt frost og heiðskírt. Á nýársdagsmorgun byrjaði að hvessa, og er á daginn leið, var komið slagviðri og stormur, en orðið gott veður aftur í morgun. Að venju voru margar ára- mótabrennur í hlíðinni ofan við bæinn og ein á íþróttasvæðinu á Torfanesi. Stór brenna var einn- ig við Úlfsá í Hnífsdal og álfa- dans í sambandi við hana. Margir ísfirðingar fóru út í Hnífsdal til að sjá álfadansinn. Um miðnætti var mörgum flugeldum og blysum skotið á ísafirði. Haldnir voru ára mótadansleikir í þremur samkomu húsum. Voru þeir fjölmennir að vanda, en samkvæmt upplýsingum lögreglunnar fór allt friðsamlega fram. Engar óspektir eða alvarleg- ir árekstrar urðu. Aðeins einn mað ur gisti fangahúsið á nýársnótt, og var það nðkomumaður, sem tekinn var ölvaður á dansleik að Uppsölum. í gærkvöldi kom hingað reyk- vískur togari, og gerðu sumir skip- verjarnir sér dagamun, og varð að leita aðstoðar lögreglunnar við að koma sumum þeirra um borð aft- ur. ísfirzku línubátarnir hefja vetrarvertíð strax, og eru tveir bátar í róðri í dag. WWMMMMWMMWWMIMiWV Chou En-lai í Albaníu Cliou En-lai, forsætisráð- herra Kína, og Chen Yi ut- anríkisráðherra áttu í dag pólitískar viðræður við alb- anska kommúnistaforingj- ann Enver Hoxha og Meh- met Shehu forsætisráðherra í Tirana. Viðræðurnar fóru fram í anda vináttu og ein- lægni, hermir albanska fréttastofan Ata. MtWWWWWWWMWWWWWM 660 ÞUS. HAFA FARIÐ AUSTUR FYRIR MÚRINN Berlín, 2. jan. NTB-R. Vonin um framlengingu samn- ings austur-þýzku stjórnarinnar og borgarstjórnarinnar I Vestur- Berlín nm heimsóknir austnr fyr- ir múrinn tóku að dvína í dag, þegar formælandi borgarastjórn- arinnar, Egon Bahr, sagði, að að- ilarnir hefðu enn ekki komizt að samkomulagi í þessu máli. Samn- ingurinn um jóla- og nýársheim- sóknir gengu úr gildi á miðnætti á sunnudaginn. Austur-þýzka fréttastofan ADN hermdi í dag, að 44 þús. V-Ber- línarbúar hefðu farið austur fyrir múrinn kl. 14 eftir ísl. tíma. Tala þeirra V-Berlínarbúa, sem heim- sótt hefðu Austur-Berlín síðan 20. desember væri því komin upp í ; 661.155. Egon Bahr, formælandinn frá V-Berlín, sagði, að amk. 65 þús. mundu fara yfir borgarmörkin á morgun og fjöldi heimsækjenda mundi sennilega verða um 400 þús. um helgina. Til þessa hafa verið liafin út 1.188.000 heimsóknar- vegabréf. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 3. janúar 1964 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.