Alþýðublaðið - 03.01.1964, Qupperneq 14
ÍM.
Fyrir hæstarétti.
Verjendur höfSu engin vettlingatök,
þótt væri margt ógeffslegt sannaff.
Og fjandi var gott, aff þeir fundu þau rök
að fyrnast jafnt srlæpir sem annaff.
KANKVÍS.
1 5 f
%■ tiSfc'''""
l i 1% .
I í kÆí
m p
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band af séra Árelíusi Níelssyni,
ungfrú Margrét Ágústsdóttir og
Aðalsteinn Ólafsson. Heimili ungu
hjónanna verður að Álfaskeiði 54
Hafnarfirði-
Gefin hafa verið saman í hjóna-
band af séra Garðari Svavarssýni
ungfrú Sigurbjörg Sigurbjarnar-
dóttir Mávahlíð 5 og Steinn Harð-
arson Njálsgötu 71. (Ljósm. Stúd-
íó Guðmundar Garðastræti 8.).
FLUGFERÐIR
Loftleiðir h.f.
Leifur Eiríksson er væntanlegur
frá New York kl. 05.30. Fer til
Glasgow og Amsterdam kl. 07-00.
Kemur til baka frá Amsterdam og
Glasgow kl. 23.00. Fer til New
York kl. 00.30.
Eiríkur rauði er væntanlegur frá
New York kl. 07-30. Fer til Oslóar
Gautaborgar og Kaupmannahafn-
ar kl. 09.00.
Snorri Sturluson fer til Luxem-
borgar kl. 09.00.
SKIPAFERÐIR
Skipaútgerð ríksins
Hekla er á Norðurlandshöfnum á
leið til Akureyrar. Esja er á Austur
landshöfnum á norðurleið. Herj-
ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl.
21.00 í kvöld til Reykjavíkur.,Þyr-
ill er í Fredrikstad- Skjaldbreið
fer frá Reykjavík á morgun vest-
ur um land til Akureyrar. Herðu-
breið er í Reykjavík-
Skipadeild SÍS
Hvassafell er í Reykjavík. Arnar-
arfell er í Reykjavik. Jökulfell er
, væntanlegt til Reyðarfjarðar 4.
janúar. Litlafell er á Þorlákshöfn.
Helgafell er á Seyðisfirði. Hamra-
fell fer á morgun frá Reykjavík til
Aruba. Stapafell fer í dag frá
Bromborough áleiðis til Siglu-
fjarðar.
Eimskipafélag Reykjavíkur hf. .
Katla er í Kristiansand. Askja er
■ á Akureyri.
Eimskipafélag íslands h.L
Bakkafoss fer væntanlega frá
Raufarhöfn í kvöld 2.1 til Seyðis-
fjarðar og Hull. Brúarfoss fer frá
New York 4.1 til Reykjavíkur.
Þ. 28. desember sl. voru gefin sam
an í Árbæjarkirkju af séra Frank
Halldórssyni, ungfrú Hjördís S.
Sverrisdóttir og Ólafur Sigurðs-
son. Heimili þeirra verður á Hring
braut 74. (Ljósm- Stúdíó Guðmund
ar Garðastræti 8.).
Þ. 28. desember sl. voru gefin sam
an í Neskirkju af séra Jóni Thor-
arensen ungfrú Ester Árelíusdóttir
Ásgarði 2 og Sveinn Jóhannsson
Ásgarði 2 Garðahreppi. (Ljósm-
Stúdíó Guðmundar Garðastræti).
VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN f DAG :
Veðul•llorful•: Suðaustan gola og síðau sunnan-
kaldi, krapaél. — í gær var liæg suðlæg átt og
víða léttskýjað. Skúrir á stöku stað. Hiti 1-4 stig.
Dettifoss fór frá Reykjavík 30.12
til Dublin og New York. Fjallfoss
fer frá Ventspils 4.1 til Reykjavík-
ur. Goðafoss fer frá Vestmanna-
eyjum 3.1 til Hull. Gullfoss fer frá
Hamborg 2.1 til Kaupmannahafnar
Lagarfoss fór frá Reykjavík 15.12
til Wilmington og New York.
Mánafoss fór frá Seyðisfirði 1.1 til
Belfast. Manchester og Dublin.
Reykjafoss fer frá Vestmannaeyj-
um 3-1 til Norðfjarðar og Seyðis-
fjarðar og þaðan til Hull og Ant-
werpen. Selfoss kom til Reykja-
víkur 1.1 frá Hamborg. Tröllafoss
kom til Stettin 31.12 fer þaðan til
Hamborgar Rotterdam og Reykja-
víkur. Tungufoss kom til Reykja-
víkur 18.12 frá Gautaborg.
Lífið er dásamlegt — ef mað-
ur er nógu karakterlaus til að
geta notið þess.
KLIPPT
(íjó? höföu venð siökki. s
hádatt vásrÉ •
Vísir, Z. jan. 1964.
Minningarspjöld. fyrir Innri-Njarð
víkurkirkju fást á eftirtöldum
stöðum hjá Vilhelmínu Baldvins
dóttur Njarðvíkurbraut 32 Innri-
Njarðvík og Jóhanni Guðmunds
syni, Klapparstfg 16, Ytri-Njarð-
vík, og Guðmundi Finnbogasyni,
Hvoli (Tjarnargötu 6).
LÆKNAR
Kvöld- og næturvörður L.R. í dag
Kvöldvakt kl. 18.00-0030. Á kvöld
vakt: Halldór Arinbjarnar: Nætur-
vakt: Ragnar Arinbjarnar.
Skrifstofa Afengisvarnanefndar
Reykjavíkur er í Vonarstrætl 8
(bakhús) opin frá kl. 5-7 e.h.,
nema laugardaga, sími 19282.
Frá Borgarbókasafni Reykjavíkur.
Útlánstímar frá 1. október: Aðal-
safnið Þingholtsstræti 29a, sími
12308. Útlánsdeild: Opið 2-10 alla
virka daga, laugardag 2-7, sunnu-
daga 5-7. Lesstofa: Opin 10-10 alia
virka daga, laugardaga 10-7, sunnu
daga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34:
Opið 5-7 alla virka daga nema
laugardaga. Útibúið Hofsvalla-
götu 16: Opið 5-7 alla virka daga
nema laugardaga. Útibúið við Sól-
heima 27: Opið fyrir fullorðna:
Mánudaga, miðvikudaga, og föstu-
daga 4-9 þriðjudaga og fimmtu-
daga 4-7. Fyrir börn 4-7 alla virka
daga nema laugardaga.
DAGSTUND biður lcsendur
sína að senda smellnar og skemmti
tegar klausur, sem þeir kynnu að
rekast á í blöðum og tímaritum
til birtingar undir hausnum
Klippt.
Bókasafn Seltjarnarness.
Opið: Mánudaga kl. 5.15 7 og 8-10.
miðvikudaga kl. 5.15-7 Föstudaga
kl. 5.15-7 og 8-10.
7.00
12.00
13.15
13.25
14.40
15.00
18.00
18.20
18.50
20.00
, Föstudagur 3. janúar 20.30
Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik-
ar — Morgunleikfimi — Bæn — Fréttir.______
Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna —
Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir). 20.45
Lesin dagskrá næstu viku.
„Við vinnuna": Tónleikar.
„Við, sem heima sitjum“.
Síðdegisútvarp
Merkir erlendir samtíðarmenn: Séra Magnús
Guðmundsson talar um Stanley Jones.
Veðurfregnir. — 18.30 Lög leikin á strengja-
hljóðfæri.
21.05
21.30
22.00
22.10
22.15
Tilkynningar — 19.30 Fréttir.
Efst á baugi (Björgvin Guðmundsson og
Tómas Karlsson).
Tónleikar: Hornkonsert nr. 2 í Es-dúr (K
417) eftir Mozart (Barry Turckwell og Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna leika; Peter
Maag stj.).
Ferðaminningar frá Hawaii og fleiri góðum
stöðum (Vigfús Guðmundsson).
Einsöngur: Tom Krauss syngur lög eftir
Richard Strauss.
Útvarpssagan: „Brekkukotsannáll“ eftir Hall
dór Kiljan Laxness; XVIII. (Höfundur les).
Fréttir og veðurfregnir.
Daglegt mál (Árni Böðvarsson).
Upplestur: Snorri Sigfússon les kvæði eftir
Schiiier, í þýðingu Steingríms Torsteinsson
ar.
22.30 Næturhljómleikar.
23.25 Dagskrárlok.
Skvísukjólar eru
þannig, að maður
veltir því fyrir sér
hvað liafi orðið af
skvísunum, þegar
þær eru komnar í
þá.
14 3. janúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ