Alþýðublaðið - 14.02.1964, Page 3

Alþýðublaðið - 14.02.1964, Page 3
 Kjarnkleyft efni í feágu fribarins Forsætisráðherra Bretn lands, Sr. Alec Douglas Ilome dvaldist í tvo daga í Washington og ræddi vfjð Lyndon B. Johnson forseta. Myndin hér að ofan er tek- in við kömu Home og sést Johnson bjóða hann hjartan- lega velkominn- MUHtVMMWMMMtMmMMV Friður þýð- ingarmestur Washington, 13. febr. (ntb-rt). Lyndon B. Johnson Banda- ríkjaforseti og Sir Alec Douglas Home forsætisráðherra Breta lýstu því yfir í sameiginlegri yf- irlýsingu í dag, að þýðingarmesta verkefni þeirra væri að vinna að friði og öryggi í heiminum. For- setinn og forsætisráðherrann létu í ljós von sína um að Sovétríkin tækju til alvarlegrar athugunar Frankfurt 13. fehr. NTB-RT- Dr. Werner Heyde, nazista- læknir 61 árs gamall, er ákærður hafði verið fyrir moi'ð á 100 þús. manns á stríðsárunum hengdi sig Blóðugir bardagar í Limasol í gær Nicosia, 13. febr. (ntb-rt.). Að minnsta kosti 50 grisku- og tyrkncskumælandi Kýpurbúar létu lifið í dag í blóðugum bar- dögum í Limassol, næststærstu horg eyjarinnar. Brezkar heim- ildir sögðu í kvöld, að ástandið í borginni væri mjög hættulegt og hinn tyrkneskumælandi minni hluti íbúanna í borginni væri í vígahug. Snemma í morgun tókst yfir- í dag í fangaklefa sínum. Stei'kur manni brczku friðarsveitanna í grunur leikur einnig á að Friedr- borginni að koma á vopnahléi, en ich Tillmann er féll ofan af átt- vopnahlé liafði einnig verið dag- undu hæð á húsi einu í Köln í gær inn áður. Um liádegisbilið í dag hafi framið sjálftmoi'ð en liann var tilkynnt að vopnahléð væri átti að leiða fyrir rétt með Heyde-virt en nokkru síðar bárust frétt- j ir af því, að skothríð væri hafin Stokkhólmi: Yfirmenn sænskaí hafnarhverfinu. Síðari hluta heraflans hafa lagt til að ferða- dags í dag voru svo brezkar frelsi erlendra diplómata í Svíþjóð þyrlur og sjúki-abifreiðar önnum verði skert vegna Wennerströms- kafnar við að flytja þaðan burt málsins. Þeir vilja binda endi ásærða menn og drepna. Segja mikil ferðalög sovézkra diplóma- Bretar að hér hafi aðallega verið ta, sem talið er að ekki geti verið um Tyrki að ræða. Sjónarvottar farin nema í njósnatilgangi. segja, að hundruð manna hafi tekið þátt í bardögunum — og liafi menn verið í hversdags- klæðurn með fyrsta flokks skot- vopn á ferðinni og skotið inn í tyrkneska borgarhverfið. Tals- menn ríkisstjórnarinnar segja, að Tyrkir hafi hafið skothríðina. — Ennfremur hefur verið frá því skýrt, að eina undankomuleið1 Tyrkjanna í borginni sé sjóleiðin. Ðuncan Sandys, samveldisráð- herra Breta, sagði í brezka þing- inu í kvöld, að ástandið á Kýpxir hefði versnað mjög verulega og væri til athugunar að flytja brott alla brezka borgara, en þeir ei’u um sex þúsundir. Forsætisráð- herra Tyrklands, Ismet Inönu átti í dag viðræður við yfirmenn hers og flota og talsmenn kröfð- ust þess í þinginu að ríkisstjórn- in tæki ákvörðun í þessu máli er væri í samræmi við stolt og heiður Tyi'klands. Þingmaður nokkur í Ankara hefur lýst yfir því, að þolinmæði Tyrkja sé al- veg á þrotum. Á meðan á bardögum gekk í Limassol í dag áttu þeir tal sam- an Makarios erkibiskup og for- seti Kýpur, og George Ball, að- Frh. á 4. síðu. tillögrur fulltrúa þeirra á afvopn- unarráðstefnunni í Genf, en þær miða að raunverulegri afvopnun við traust og öryggi í eftirliti. Einnig leggja þeir áherzlu á það í yfirlýsingu sinni, að styrkur og samheldni innan samtaka vest- rænna ríkja sé skilyrði fyrlr öll- um og áframhaldandi árangri í þessum málum. Þá lögðu þeir og áherzlu á það, að samvinna Vest- ur-Evrópuríkjanna verði sem mest og jafnframt samvlnna þeirra og Bandaríkjanna. m. I yfirlýsingu sinni ræða þeir forsetinn og forsætisráðheirann um Kúbu, einkum þó hið um- deilda mál, viðskipti Breta við eyna. Er sagt berum orðum, að afstaða ríkjanna til þess máls sé ekki hin sama. Forsetinn lætur í ljósi áhyggjur sínar vegna und- irróðursstarfseminnar á Kúbu og báðir láta þeir í ljósi, að Evr- ópa geti látið í té þýðingarmikið framlag til þróunar stjórnmála og efnahagsmála í Suður-Ame- ríku. Þá er minnst óbeinlíuis á Kýpui’-málið í yfirlýsingunni, brezka stjórnin tjáir sig sam- þykka stefnu Bandaríkjanna í Suður-Vietnam-málum og aú bandaríska lýsir yfir vilja sín- um til friðsamlegrar þróunar og sjálfstæðis Malaysíu-rikjasam- bandsins. Vegna þeirrar þýðingar sem báðir tveir telja að fundum sem þessum, eru þeir sammála um, að halda fleiri slíka fundi í fram- tíðinni. Genf, 13. febr. (ntb-rt). Fulltrúi Bandaríkjastjórnar á afvopnunarráðstefnunni í Genf tilkynnti í dag þann vilja stjórn- ar sinnar, að hún stanzi alla fram Ieiðslu kjarnkleyfra efna í hern- aðarskyni og noti auk þess tals- vert nxagn slíkra efna í alnxanna þágu. Þetta er bundið því skil- yrði, að Sovétríkin geri hið sama. Bandaríski fulltrúinn William Foster sagði, að stjórn hans væri fús til þess að stanza alveg eða minnka mjög að mun framleiðsl- iina með því að loka jafn mörgum slíkum framleiðslustöðvunx eins og Rússar. Rússar svöruðu þessum tillög- uixi Bandaríkjamanna engu að svo komnu máli, en þess í stað Á Guernsey, sem er ein af Ermasundseyjunum, — sinnir 67 ára gömul, fyrr- verandi kcnnslukona þvi mannúðarstarfi, að hjúki-a og líkna sjúkum og særð- um fuglum. Hún hefur eytt til þessa öllu því, sem hún hafði safnað sér saman til ellinnar (sem var um 150 þús. kr. íslenzkar), og auk þess eyðir hún til þess mest öllum ellilífeyrinum sínum. Styrk fær hún aðcins einn og er hann mjög lítilfjör- Iegur. Allur aðbúnaður henn •ar er hixin frumstæðastl. Nú eru hjá henni um 300 sjúklingar og óttast hún mest að þurfa að vísa fleir- um frá sér. Hér sést hún hjúkra fugli, er var skot- inn í vænginn. WMMMVMVWMWtWWVWWMWWMWVMMWWWMiMMWMMMmWWWMMWtl flutti Semjon Tsarapkin gamla til lögu um að' liei’útgjöldin verði minnkuö. Foster, aðalfulltrúi, sagði, að Bandaríkin gætu hugsað sér að taka 60 tonn af kjarnakleyfu efni er framleitt var til hernaðarþarfa og nota það í alnxanna þágu, ef Sovétríkin vildu taka 40 tonn af slíkum efnum og fara eins að. 60 tonn svara til eitt þúsund mega- tonna kjarnsprengju eða 330 kg. af mjög kröftugu TNT-sprengi- efni á hvert mannsbarn. Er þetta um fjórði hluti þeirra efna af þessu tagi er Bandai’íkin fram- leiddu í fyrra. Foster sagði einn- ig að vestra væru 14 kjarnofnar er framleiða plutonium og væru Framh. á 4. siðu ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 14. febr. 1964 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.