Alþýðublaðið - 14.02.1964, Síða 5

Alþýðublaðið - 14.02.1964, Síða 5
vkjavík, 13. febr. — EG. j dag fór fram. í neóri deild i a umræða um frumvarp til I um þingfararkaup alþingis- í : rsa. Framsögn hafði Birgiv 1 sson (A), en flutningsmenn f auk hans: Eysteinn Jónssa, < Sigurður Bjarnascn (S), og 3 ík Jósefsson (K). umvarpið gerir ráð fyrir ýms t breytingum, og cr nú veiga- r að þingmenn fái nú greitt aup í stað dagkaups, og er f umvarpinu lagt til að kaupið \ i 132 þiísund krónur á ári. rumvarpið gerir ráð fyrir, að i; bæjarmenn, sem eiga sæti á } ,i fái greiddar dvalarkostnað v þingtímann og férðakostnað. 1 sr gert ráð fyrir, að þing- r • n fái noltkurn styrk vegna i' alaga um kjördæmi sín. irgir Finnsson gat þess, að frumvarp þetta væri flutt af full- trúum allra flokka. Gerði hann siðan grein fyrir þeim bre.vting- um, sem frumvarpið gerir ráð fyrir og gat þess, að fellt væri niður ákvæðið um þingmannabú- stað, sem aðeins hefði verið dauður bókstafur undanfarin ár. | Hækkunin, sem yrði á kaupi þingmanna, ef frumvarpið verður að lögum, tiemur 50 þús. kr. Þá gat Birgir þess, að í undirbúningi væri breyting á reglum um líf- : eyrissióð alþingismanna. Hannibal Valdimarsson (K) ! kvaddi sér bljóðs og gagnrýndi það að sumir þingmenn fengju greitt orlof, en aðrir ekki. Kvað hann alla þingmenn tvímælalaust eiga rétt á orlofi hvort sem þeir tækju föst laun annars staðar eður ei. Iíann kvaðst ekki hafa fengið greitt orlof, og hefðj liann fu lan hug á að leita þar réttar síns. J Frumvarp um veru- legar tollalækkanir Þingfréttir í stuftu máli ykjavík, 13. febr- — EG. Fjármálaráðherra mælti í fyrir frumvarpi um breytingu kigum um aukatekjur ríkisins. . ytingin er hækkun á greiðsl- :i fyrir ýmiskonar veitingabréf or hún til samræmis við hækk- i á iaunum opinberra starfs- :. :na. Gunnar Gíslason (S) hafði .: Ysögu fyrir hönd landbúnaðar ,-.dar í neðri tieild í dag við : i umræðu um búfjárræktarlög. Fjármá aráðherra, Gunnar roddsen (S) mælti í dag fyrir mvarpi til laga um eftirlit með ; aberum sjóðum. Káðherrann að þetta eftirlit hefði lengi nij í höndum sérs.akrar nefnd • en í frumvarpinu væri lagt til ríkisendurskoðunin annaðist • iitið enda mundi það ódýrara : hagkvæmara. Reykjavík, 13. febr. — EG. Meðal nýmæía í lagafrumvarpinu um breytingu á tollskrá er, að tollur á smíðatólum og handverk- færum er lækkaður úr 50%-100% niður í 35%, þá lækka og tollar á varahlutum í rafknú-n heimilis- tæki úr 80% i 50%. Tollaívilnanir vegna bifreiða fyrir fatlaða eru auknar móög verulega. Brey.iingar skv. frumvarpinu eru nær allar tU i'ækkunar. Gunnar Thoroddsen, fjármála- ráðherra (S) mælti fyrir frum- varpinu. Sagði hann að liðirnir sem breyta ætti væru alls 93, en í raunmn, væru breytingar marg- falt fleiri, því undir suma lið.na mundu koma allt að 30 breyting- ar. Hér væri með örfáum undan- tekningum um að ræða lækkanir og í sumum ti.fellum mjög veru- lega lækkanir. í þeim fáu til- vikum þar sem um hækkanir væri að ræða væri slíkt aðeins gjört til samræmis. Ráðherrann gat síðan um helztu nýmælin, sem þeRa frumvarp ger ir ráð fyrir. Tollur á öllum smíðatólum og handverkfærum hefur til þessa verið 50-100%, én mun með frum- varpinu lækka niður í 35%. Væri þarna aðeins um réttmæta og sanngjarna iagfæringu að ræða. Tollar á varahlutum í rafknúin heimilistæki lækka um 30% úr 80% niður í 50%. Þá verður felld- ur niður að öllu leyti tollur á or- gel sem notuð verða í kirkjum, en hann hefur til þessa verið 30%. Til þessa hefur verið heimild í lögum til a® lækka eða fella niður gjöld á allt að 50 bifreiðum fyrir fólk með ýmsa nánar tilgreinda sjúkdóma. Lækkun af hverri bif- Framh. á 1. síðu Bann v/ð dragnóta- ve/ð/ / Faxaflóa Reykjavík, 13. febr. — EG. Fyrsta umræða fór fram í dag um frumvarp til laga, er banna dragnóta- og botnvörpuveiðar í Faxaflóa. Framsögn hafði Jón Árnason (S), fyrsti flutningsmaður frumvarpsins. Benti hann á, að Faxaflói væri ein al ra þýðingarmesta uppeldis- stöð fyrir ungfi.k hér á landi, og þar hefðu mjög ítarlegar vísinda- rannsóknir verið gerðar. Sýnt hefði sig, að með friðuninni jókst mjög fiskimagn í flóanum og afla brögð hjá litlum línu- og hand- færa bátum hefðu stórbatnað. Þeg ar dragnótaveiðin hefði svo verið leyfð hefði aflí þcssara báta minnk að mjög og væri nú að kalla fiski laust í flóanum á flestum tímum árs. Jón Árnason fór nokkrum orð- um um hið gegndarlausa ungviðis- dráp er dragnóta- og botnvörpu- veiðum fylgir, og sagði að bægja yrði frá þeirri augljósu hættu sem hér væri á ferðum- Málinu var vísað til 2. umræðu og sjávarútvegsnefndar. □ Frumvarp til laga um breyt* ingu á lögum um vogrek. Fiutn- ingsmaður er Sigurvin Einarssot* <F). Breytingin er í því fólgin a9 hækka tilteknar f járupphæðir, sen* miðað er við í lögunum. □ Breytingartillaga við þingsá- lyktunartillögu um fullgildingu aJ» þjóða samningsins um takmarkaO bann gegn tilraunum með kjam- orkuvopn. Flutningsmenn: Einar Olgeirsson (K) og fleiri- □ Tillaga til þingsályktunar un> aðstoð frá Viðreitnarsjóði Evrópu- ráðsins. Flutningsmaður Þomaídl ur G. Kristjánsson (S). □ Þingsályktunariillaga un> tekjustofn handa þjóðkirkju ís- lands og aðstoð ríkisins við kirkju byggingar í landinu. Flutnings- menn: Ha’.ldór E. Sigurðsson o. fl. □ Þingsályktunartillaga um stór virkjunar- og stóriðjumál. Flutn- ingsmenn Eysteinn Jónsson o. il. Guðmuiidur I. Guðmunds son, utanríkisráðherra, og James K. Penfield, ambassa dor, undirrita samning milli rikisstijóra ístands og USA um greiðslu kos naðar af ýmsum menningarskiptum. Sjá frétt á baksíðu. f » t >. mmwTOWiMWBWHMMMWWMWMWMMMMl imwmWWWMWWWWWWWWWWWWWW14 WllMMiVWHWWWWWWMÍlWWWWWWVWMMM * IIVERNIG ER BARIZT? Tímaritið ,,Heima er bezt“ hefur frá upphafi borið sér- stakan, þjóðlegan blæ og þann- ig gegnt merkilegu lilutverki. Það hefur síðari ár verið gefið út á Akúreyri undir ritstjórn Steindórs Steindórssonar. í ný- útkomnu hefti er mcðal annars liugleiðing eftir ritstjórann, þar sem hann segir svo: „Það logar víðar í glæðum á voru landi en undir Surtsey. Uggvænlegt fyrirbæri í þjóð- lífi voru er hin pólitíska sundr- ung og barátta, og skefjalaus togstrcita um hagsmuni siétta og flokka. Sú barátta náði hámarki með vinnudéilum, og verkföllum í síðasta mánuði ársins, enda þótt sættir tækjust að kalla fyrir hátíðir- En sættin er þó einungis vopnahlé. Það er að vísu lögmál lífs- ins, að skoðanir séu skiptar og hagsmunir einstaklinga og stétta rekist á. En hitt má segja, að sé mælikvarði á þroska og ábyrgðartilfinningu þjóðfélagsins, hversu illvígar deiiurnar verða, og með hverj- um hug sé gengið að því að jafna þær. Félagsleg þróun hér á landi hefur orðið slík á síðustu ár- um, að vér gætum vænzt minni árekstra og nánari samstöðu allra s.étta og flokka en í flest- um löndum öðrum. Efnalegt misrétti er hér minna og al- menn velmegun meiri en víð- ast hvar í heimi. Og kalla má, að almennur sé orðinn skiln- ingur á því, að skipta beri arð- inum af rekstri þjóðfélagsins sem sanngjarnlegast- Viðhorf- in í þeim efnum hafa gjör- breytzt á síðustu 30 árum. Og öllum mætti ljóst verða, að svo breyttum þjóðarhag og þjóðar háttum hæfa aðrar baráttuað- ferðir en þá voru viðhafðar og óumflýjanlegar voru. Oss verður að skiljast, að vér getum ekki haldið áfram á sömu braut til lengdar. Efna hagsmál og hagkerfi þjóðar vorrar lúta a’.mennum lögmál- um hagvísindanna. Og vér hljótum að beiia þekkingu vorri á þeim fræðum til þess að gera áætlanir um hag vorn allan og um það, hversu vér skulum deila arðinum hverju sinni, þannig að engir njóti þar sérréttinda umfram aðra, en þó svo að gætt sé til hins ítrasta helldarhags þjóðfélags- ins. Vér megum hvorki miða við sérhagsmuni einstaklinga eða stétta innan lands, né það, hvað aðrar þjóðir, voldugri og auðugri, geta látið þegnum sín um í té. En til þess að vér get- uin tekið upp slíkar starfsað- ierðir, þurfum vér umfram allt að eyða tortryggni og úlfúð hver í annars garð- Vér verð- um að vera þess minnugir að þjóð vor cr fámenn, og fre’si hennar og hagsæld hvílir á því einu, að allir lcggist á eitt til átaka um það, sem landi og þjóð er fyrir beztu.“ ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 14. febr. 1964 5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.