Alþýðublaðið - 14.02.1964, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.02.1964, Blaðsíða 4
XMWWWWWWMWWWWW Eiti hið fyrsta, sem er- lendir ferðamenn veita eft- irtekt hár á landi er, hversu íslenzkt kvenfólk er vel og snyrtilega klætt. Myndina hér að ofan iók Ijósmyndari Alþýðublaðsins í gær við Austurvöll af tveimur blóma rósum sem að sjálf sögðu eru kiæddar samkvæmt nýj- ustu tízku. Stígvélatízkan er nú í algleymingi eins og myndin ber meö sér. (Mynd: J.Y.). ttMVWWWWMWWMW%WWWM» Stjórn Heimdallar, félags ungra «jálfstæöismanna í Reykjavík, ftefur ákveðið að efna tii ritgerð- ersamkeppni um „John F. Kenn- •edy, líf lians og störf í hágu tieimstriðar.” Yerðlaun ■verða flugferð til tiandaríkjanna og heim aftur. — •'átttaka í ritgerðarsamkeppninni •er heimil ölium ungunt íslending- run á aldrinum 16 til 35 ára. Rit- rperðunt skal skila fyrir 12. marz 1964 í skrifstofu Heimdal’ar F “tj S, Yalhöll við Suðurgötu 39, «g skulu bær inerktar „Ritgerðar *,amkeppni”. Nöfn höfunda skulu tylgja með i lokuðum umslögum. Hómnefnd skipa: Matthías Jó- Vtannessen, ritstjóri Morgunblaðs- 4ns, Styrmir Gunnarsson, formað- MÚRINN Framh. af bls. 16. fró vestur-þýzku fulltrúunum. — Rfunu þessar tillögur m. a. hafa f jallað um endurbætta tilhögun á citgáfu vegabréfa þeirra, sem motuð eru við ferðalög þessi. — Austur-Þjóðverjar halda ltins veg- -ar fast við þá kröfu sina, að til- tiögun sú, er höfð var við jólin verði aftur nótuð nú. Tilliögun t>essi vakti mikla andúð þá í V- tíerlín. ur Heimdallar, og Gunnar Gunn- arsson stud. oecon. Lát Kennedys Bandaríkjafor- seta olii mikilli sorg um heim all- an. Kom skýrlega í ljós, að for- setinn hafði á stuttum tíma unn- ið hug og hjörtu fólks um víða veröld, ekki sizt unga fólkslns. Með þessari ritgerðarsamkeppni vill stjórn HeimdaUar veita ís- lenzkri æsku tækifæri til þess að tjá sig um líf og störf hins fallna forseta. (Frétt frá Heimdalli). WWMWWWWIMWWWWWWW Býsönsk Framh. af 16. síðu mikilla umbyltinga, og á list þróun álfunnar liafði hún varanleg áhrif. IJm skeið var í tízku að ielja býsanskri iist fremur fátt tU gildis, og hún sögð bæði lífvana og kreddubundin. Nú vita menn betur, og sýningin í Aþenu mun sanna, að um var að ræða lifandi list, sem var byggð a grísk-rómverskri tækniþekkingu og listvið- horfum, en þróaðist á sjálf- stæðan hátt og náði mikilli fuHkomnun. %MWWWMWMMW%MWMWWV Loftleiðir Framhald af bls. 1 Blaðið náði tali af Kristjáni Guðlaugssyni í kvöld. Hann sagði að Loftleiðir hefðu ekki tekið •neinar ákvarðanir í þessu máli, það yrði tekið til umræðu hjá stjórninni, þegar gert hefur ver- ið út um flugvélákaupin. Kjamkleyft Framhald af bls. 3 Bandaríkjamenn reiðubúnir að leggja fjóra þeirra niður. Hann sagði, að ef til framkvæmda kæmi á þessum tillögum myndi það kosta mjög ákveðið eftirlit, t. d. á vegum alþjóðakjarnorkumála- nefndarinnar. Tsarapkin, aðalfull trúi Rússa sagði, að V-Þýzkaland verði nú meira fé til hersins en það hefði gert á Hitlers-tímunum. Hefðj það aukið hernaðarútgjöld sín um þriðjung á síðustu tíu ár- um. Hann sagði einnig að for- dæmi Bandaríkjánna og Sovét- ríkjanna um minnkuð útgjöld til hernaðarþarfa, hefði takmarkáð gildi meðan önnur riki færu ekki að dæmi þeirra. Þróttur íþróttas i *'////■'<"' ////'/', \S*(kr. Einangrunargler Framleitt einungis úr firvai rleri, — 5 ira ábyriH Pantið tímanlega. Korkiðjan h.f. BlLALEIGA Beztu samningarni' Afgreiðsla: GÓNHÓLL hf — Ytri Njarðvík, síml 195» — FlugvöHur 6162 Eftir lokun 1284 FtUGVALLARlEIGAN V Reykjavík, 13. febr. — GG. Knattspyrnuféiaginu Þrótti hef- ( ur verið úthlutað íþróttasvæði við Elliðaárvog, nánar tiltekið við Njörvasund, svo til beint niður af Holtavegi, að því er formaður fé- lagsins, Jón Asgeirsson, tjáði biaðinu í gær. Skýrði Jón svo frá, að féiagsmenn væru þegar byrjaðir dálítið að undirbúa svæð- ið til notkunar og standa vonir til, að unnt verði að hefja æf- ingar úti þar í vor. Þróttur hefur í vetur haft tvo tíma í viku fyrir æfingar í saln- um undir stúkunni á Laugardals- vellinum og hafa drengir úr 4. og 5. flokki æft þar. Leggja Þrótt- arar mikla áherzlu á að byggja vel upp starfið í yngri flokkun- um. Þá má geta þess, að meist- araflokkur félagsins er fyrir all- löngu byrjaður æfingar og æfir nú þrisvar í viku undir stjórn þjálf- arans Gabor, tvisvar úti og einu stnni inni. Munu æfingar Þrótt- ara liafa hafizt fyrr en hjá öðr- um. Með tilliti til þess, að Þróttur var stofnaður í suð-vesturbænum, á Grímsstaðaholtssvæðinu, spurð- um við Jón, hvort hinn nýi staður væri ekki óhentugur fyrir félag- ið. Hann kvað það að vísu mundu kosta mikið átak að flytja starf- semina svona milli bæjarhluta, en hins vegar bæri að gæta þess, að þróunarmöguleikar væru miklu meiri þarna innfrá, mannmörg hverfi allt i kring, en ekkert í- þróttafélag starfandi á staðnum. Þessi ráðstöfun væri því báðum til góðs, Þrótti, sem fengi gott athafnasvæði, og unglingum í hverfunum í Kleppsholtinu, sem fengju aðstöðu til íþróttaiðkana nálægt heimilum sínum. Annars benti Jón á, að þótt upphaf Þrótt- ar hefði verið á Grímsstaðaholti, væru meðlimir nú alls staðar að úr borginni, svo að breytingin. kæmi kannski ekki svo mjög illa. í skipulagi liins nýja íbúða- hverfis, sem á að rísa þarna við Elliðaárvoginn, og íþróttasvæði l’róttar verður hluti af, er gert ráð íyrir félagsheimili og íþrótta- húsi. Kvað Jón félagið mundu að sjálf sögðu leggja í byggingu þessara húsa, þegar, er það hefði bolmagn til þess. Blóðugir Framli. af 3. síðu stoðarutanríkisráðherra Banda- ríkjanna. Ráðherrann var mjög alvarlegur og þungbúinu er hann gekk af fundi Makarioss og neit- aði að svara spurningum frétta- manna. Hann hafði lagt fyrir for- setann síðustu tillögur Breta og Bandarikjamanna um friðarsveit- ir á Kýpur. í þessum nýju tillög- um mun komið nokkuð til móts við óskir Makarioss forseta. Ekki eru brezkir embættismenn von- góðir um að fá annað hvort já- kvætt eða neikvætt svar við þess- um tillögum fljótlega. Reykjavik, 13. fehr. — EG. Framsóknarmenn hafa flútt á þingi tiliögu um að fellt verði úr lögum ákvæði sem banna verð- tryggingu kaups. Þórarinn Þórarinsson hafði fram sögu í málinu, og benti á nauðsyn þess að gera kaupsamninga til langs tíma og að launþegar geti notið kauptryggingar. Sagði hann, að bann á veröixyggingu kaups. héfði ekki haft þann árangur sem því var ætlað. Rakti hann nokkr- um orðum livernig þessum málum væri háttað í nágrannalöndunum okkar. Sigurvin Einarsson (F) fór hörð um orðum um v»ðreisnina, og lagði á það áherziu að það væri ekki kröfum láglaunafólks að kenna hvernig nú væri hér komið. Eðvarð Sigurðsson tók einnig til máls og sagði að atvinnurekend- um og launþegum væri að verða ljós nauðsyn nýrra úrræða. Hann benti á að skammt væri nú til nýrra samninga og að öllu ó- breyttu mundu þeir ekki reynast auðveldir. Frumvarp Framh. af 5. síðu reið einstakri hefur þó ekki mátt nema meiru en 40 þús. krónum. Frumvarpið gerir ráð fyrir að fella megi niður allt að 70 þúsund króna gjöld af 150 bifreiðum fyrir það fólk, sem hér er um að ræða. Fjármálaráðherra sagði, að þess ar tillögur um breytmgar væru ekkert lokamark í þessum málum, stefnt væri að enn frekari lækk- unum og beixi samræmingu. Þá *vék ráðherrann að lækkun eða eftirgjöf ,tolla af vélum- Sagði hann að því miður hefði ekki reynzt unnt að hafa ákvæði um það í þessum breytingartillögum, en unn,ð væri að þessu máli og væri það í rækilegri athugun. Kvaðst hann vonasi til að unnt yrði að leggja fram frumvarp um það á næsta þingi. Helgi Bergs (F) sagði að hér væri í flestum tilfellum um smá- vægilegar breytingar að ræða og væru þær góðar svo langt sem þær næðu. Kvað hann sér vonbrigði að hér skyldi ekki verða um verulegri umbætur og brey.tingar að ræða, og að aihugun á lækkunum véla- tolia skyldi ekki vera lengra kom- ið. Málinu var að umræðum lokn- um vísað til 2. umræðu og f járhags nefndar- Pússningarsandur tteimkeyrðui pússmngar- sandur og vikursandur. stgtað- ur eða ósigtaður, við húsdyrn- ar eða kominn upp á hvafla hæö sem er. eftir óslrum kaupenda. 8ANDSALAN vi« ElliSavog «J. Sími 41920 4 14. febr. 1364 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.