Alþýðublaðið - 14.02.1964, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.02.1964, Blaðsíða 6
 tmM, — Ég heyrði að fyrrverandi ' vinnukonan okkar sé byrjuð í vist jj hjá þér, María? — Já, en hafðu engar áhyggj- jg Ur af því. Ég trúi ekki helmingn- g um af því sem hún slúðrar. — Þetta er í annað sinn í sömu Vikunni, sem þér akið bil yðar á mig. — Ó, fyrirgefið, ég þekkti yður ekki aftur- Stór og loðinn hundur kemur og urrar á móti Óla litia, sem er úti að ganga með pabba sínum og Óii fer að gráta af hræðslu. — Þú þarft ekki að vera hrædd ur við hundinn, sagði pabbi Óla. — Sérðu ekki að hann dinglar róf unni. — Jú, svaraði Óli, — en það er ekki sá endinn sem ég er hrædd- ur við. Johnson og Baker Forysta repúblikana í Banda- ríkjunum hefur nú tekið þá á- kvörðun, að nafn Johnsons forseta verði tengt hinni yfirstandtnði rannsókn á afglöpum undirritara í demókrataflokknum, Baker að nafni. Bepúblikaninn William Miller bar fram þá kröfu, að réttarrann- sókn færi fram í máli Bakers. En krafan er ekki um að rannsakað verði hvort Baker hafi notað upp- KOMIÐ er á fjórða áratug síð- an glæpahöfðinginn A1 Capone lagði niður völd og gekk í fang- elsi vegna skattsvika. Miðstöð ríkis hans var hverf ið Cicero í Chicago. íbúum borgarinnar fannst Cicero vera talsverður blettur og sú á- kvörðun var tekin, að nú skyldi rækilega hreinsað til í Cicero og hér eftir yrði hverfið fyrir- myndarstaður. En það er nú einu sinni svo, að góður ásetningur getur ekki yfirstigið alla erfiðleika. Andi A1 Capones svífur þar enn yfir vötnum. Nú er þar kominn nýr lögreglustjóri, sem hefur hafið mikla herferð með brauki og bramli, hann hefur svarið, að hann muni ekki hætta, þó svo að hann verði að láta menn sína vera þar í hverfinu út embætt- istíma sinn. Fyrir hinn nýja lögreglustjóra verður róður- inn enn þyngri en fyrirrennur- um hans, vegna þess, að nú hefur bætzt við nýtt vandamál, sem áður þekktist ekki, sem só kynþáttavandamálið. Að vissu leyti er það dapur- legt, að þessi litla 68 þúsund íbúa útborg skuli vera kölluð „Glæpaborgin, sem vill ekki deyja”. efni. Þau voru fjárhættuspil og önnur lítt nefnanleg eða prent- anleg dægradvöl. Samtökin földust jafnan að baki einhverra meinlausra fyrir tækja, svo sem lítilla blóma- verzlana. Það, sem meðal ann- ars veldur ástandinu í Cicero, er það hve vel það liggur við sjálfri borginni, þaðan er að- eins kortérs akstur tU miðborg- ar Chicago, „The Loop”. Chicago er borg mikilla ráð- stefna og funda og þar nær Ci- cero sér í viðskiptavini. Flestir Bandaríkjamenn eru þannig gerðir, að það er auðvelt að spana þá upp í alls kyns til- tæki. Og þegar þessum ráðstefnu- fulltrúum er sleppt lausum, og þeir hafa drukkið fáeina Mar- tini, finnst þeim blátt áfram ótækt að snúa aftur heim án þess að geta sagt sögur af heim sókn í Cicero. Lögreglustjórinn nýi, Ogil- vie að nafni, lætur lögreglu- menn sína ráðast með öxum á hinar sterku járndyr spilahol- amia og hann lætur ryðja hvert lastabælið eftir annað, hann kemur á raunverulegu umsát- ursástandi frá kl. 11 á morgn- ana til 3 á næturnar. Lið það, sem hann hefur á að skipa, er alveg aðskilið frá hinni föstu lögreglu staðarins, og því verð- ur ekki haldið fram með nein- um sanni, að hÚD geri sitt til að létta honum störfin. Lög- reglustjóri fastaliðsins í Cice- ro hefur tekið svo til orða: — Hvað er þessi Ogilvie að vilja? hann kemur bara slæmu orði á Cicero. Blakkt andlit og hvíU augliti til auglitis í Cicero, áður höfuff- stöffvum A1 Capones. — Þar er nú komið upp kynþáttavandamál til viðbótar viff glæpafaraldurinn. ANDI AL CAPONES Cicero hefur nefnilega að geyma margt fleira en fjár- hættuspil, nektarsýningar og enn ljósfælnari lesti. Hún er mikilvægt iðnaðarhverfi með tiltölulega litlu atvinnuleysi og svo vel iaunuðum verkamönn- um, að flestir þeirra hafa haft efni á að byggja yfir sig sjálfir. Ef maður tekur sér að degi tU gönguferð um íbúðarhverfið, með fallegum einbýlishúsum, fjölda bíla og trjágöngum, hvarfla manni ekki • glæpir f hug. En inni á milli friðsælla húsanna, bæði í iðnaðar- og í- búðarhverfunum þrífast enn þá hin gamla veröld A1 Capones. Á bannárunum var það á- fengisverzlunin, sem blómgað- ist í þessum rökkurhverfum, nú er sá draumur búinn, en skipu- lagið var áfram við lýði og því voru aðeins fundin ný verk- Og glæpalýðurinn er vita- skuld allur á hans bandi. Ci- cero er alls ekki verri en önnur hverfi „Chi”, segir hann. Og svo raula þeir gamla söng inn, sem svo oft hefur verið sunginn, þegar íbúunum hefur fundizt yfirvöldin ætla að gera bæ sinn daufan og leiðinlegan: Ding-dong-bell Reform can go to hell. (Til fjandans með allar um- bætur). NÝTT ÁHYGGJUEFNI En það athyglisverða er, að nú er svo komið að hin fallegu og þrifalegu íbúðarhverfi sjálf, eru orðin langhættulegustu stað irnir. íbúar þessara hverfa eru stoltir af hinum fallegu, vel með förnu og verðmætu húsum sínum. En þeim er annað ljóst jafnframt: Ef þeim tekst ekki halda hverfum þessum alger- lega „hvítum”, mun ekki líða á löngu þar til sóðaskapur mun breiðast út um þau og eignirn- ar falla geysilega í verði. Þess vegna standa íbúarnir sem einn maður að því, að ekki verði seldur lófastór blettur í hendur lituðum manni. Þetta var vitaskuld frá upp- hafi sem stríðsyfirlýsing á hendur bandariskum negrum og fvrsta sprengingin varð þeg- ar kynþáttabaráttan hófst með hin”m nýja hætti og foringjar negranna urðu miklu ákveðnari en þeir höfðu verið. F.vrsta málið kom fyrir 1951 þegar einhverjum hafði orðið það á að leigja villu sína negra- fjöiskyldu einni. Öllum brögð- um var beitt til þess að hindra flutning hennar þangað. Negr- arnir vissu einnig, hvað var í húfi og sóttu málið af ekki minna kappi, Málinu lauk með því, að rík- isstjórinn, sem þá var Adlai E. Stevenson, varð að kveðja til herlið og senda það inn í hverfið til þess að lögum og reglum yrði hlýtt. Nú, komið var í reg fyrir frekari slagsmál, en fjöl.skyldan fluttist ekki inn, svo eftir aUt saman var þetta hæplnn sigur réttvísinnar. Þetta er eítt erfiðasta við- fangsemi Ogilvies nú. negrarn- ir reyna stöðugt að komast yfir r.'ina lóð, til þess eins að ekki lengur sé um algilda reglu að ræða, og hinir hvitu gera allt, sem þeir geta til þess að hindra það, því að þeir vita hvað það gildir að halda hverfinu alger- lega óblönduðu. Og ennþá svífur andi A1 Ca- pones yfir vötnunum .... illlll!lllllilllllílll(l!tlllHltlliWiniimHIIHIilill!liiílfUttIii[IIlllllltPltillt!lllflliilliU!'i1l[í!lll!IIfl!IIIIIIIlIHHIlíílli!lillIl?ilII!llII!!JUIll. CinilIlIiÍtRÉIIIiIlIlliílISIlIinBIIIlflIIÍItiniIIIIIIIIlllíIllROIIIIÍIlllIllIlllllilíii;:. ÍJCmJiUIlIill'J'JliíilLtClililIlUliiniHíllllllllIlilliliillltllHnifLlHL'líiníll^iiilaiKitiiliUtiJ^HJIIffi'IHHIÍIIItliliHIIIINIIIliilllHimiUIllllltH lýsingar, sem hann fékk i gegn- um starfa sinn sér til framdrátt- ar, heldur vitnisburður frá trygg- ingamanni einum að nafni Don B. Reynolds, sem sór, að hann hefði eytt 1.200 dollurum í auglýsingar í sjónvarpi einu í Texas. Stöð þessi er eign forsetafrúarinnar. Tryggingamaðurinn heldur fram, að hann hafi gert samning um auglýsinguna á sama tíma og hann gerði líftryggingarsamning við fyrir mjög háa upnhæð við Lyn- don B. Johnson. Einn af trúnað- armönnum Johnsons hafi þá gert sér skiljanlegt, að greiðslan fyrir auglýsinguna væri nokkuð, sem ætlazt væri til af honum í sam- bandi við hitt. Ennfremur heldur trygginga- maðurinn fram, að hann hafi, eft- ir ráðum Bakers, keypt mjög dýr- mætt hljómplötutæki og gefið Johnson. . Þessu heíur Johnson margsinnis neitað og lýst því yf- ir, að hann hafi talið gjöfina komna frá Baker sjálfum. Baker umgekkst fjölskyldu Johnsons talsvert og þeir höfðu j áður skipzt á gjöfum. j En ekki er málið þar með úr ' sögunni. Öldungadeildarþingmað- . urinn Miller heldur fram, að svar i forsetans vekji fleiri spumingar en bað leysir úr. Aðrir segja, að þeir siái engan mun á þessu og hátterni embættismanns, sem tek- ur á móti kæliskáp eða frakka að gjöf. Þetta síðasta er ábending um rifara Eisenhowers, Sherman A- dams, sem varð að. láta af störfum vegna sambands síns við kaup- svslumanninn Goldfine, sem síðar hlant dóm fyrir fjársvik. Hið kunna vikurit Time hefur bent á mikilvægan mun á þessu tvennu: Þrátt fyrir, að það kunni að vera rétt, sem.Reynolds segir,. þá hefur hann ekki hagnazt um annað en líftrygginguna á þ.ví. —• Hafi Reynolds einnig notað sér Baker, hefur það verið til þess að komast í samband við mikil- væga tryggingartaka. -Demókratar liafa hafið harða gagnsókn gegn þessu álilaupi re- públikana. Þeir segja, að allt mál- ið bendi til-þess, að repúblikanar leiti fanga á þeim með þessum hætti vegna þess, að þeir liafi ekk- ert fram að færa á málefnagrund- veUi. ; „Meðan repúblikanar eru upp- teknir við þessa iðju, eru demó- kratar uppteknir við að byggja upp . Ameríku,” segir öldunga- deUdarþingmaðurinn Hubcrt Humprey. 6 14. febr. 1964 — ALÞÝÐUBLA0IÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.