Alþýðublaðið - 14.02.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 14.02.1964, Blaðsíða 16
HWmWWWWtMVtWWWWWWWMWWWWWWWWWWWWWWMWWWWM Býsönsk list sýnd Evrópuráðiö hefur nokkr- um sinnum beitt sér fyrir því, að efnt væri til stórra listsýninga, þar sem sýnd hafa verið verk frá ýmsum skeiðum í listsögu álfunnar. Hafa verkin verið fengin að láni víðs vegar að og sýn- ingar þessar gefið heildar- mynd, sem ella hefur verið erfi't að fá, að því, sem bezt var unnið í evrópskuiu list um á ýmsum ölduin. Hinn 1. apríl nk. verffur opnuð í Aþenu sýning á býs- auskri list. Er það 9. list- sýuing Evrópuráðsins, — og veróa þar um 600 verk, hvers konar helgimyndir, gull- og silfursiníði, skreytt hand- rit og aðrir listgripir. Býsönsk list var á miðöld- um, í meira en þúsmid ár, mikilvægur þáttur í menn- ingarlífi Evrópu. Hún spegl- ar hið truarlega og dulræna í sálarlífi miðaldamanna. Þeim sem hennar nutu reyndist hún uppspretta trú- arstyrks og fróunar á tímum Framh. á 4. síðu Myndin sýnir teikningu úr Nýja testamentis handriti frá 12. öld, sem sýnt verður í Aþenu, en er eign Bodlei? an saínsins í Oxford, tWMWMMWWWMWMMUWMM Isafirði, 13. febr. BS-HP. AFLABRÖGÐIN hér í f jórffung- rnmun voru með fádæmum léleg í Sanúar. Veldur rysjótt tíðarfar og etormar þar mestu um- Ilafís var uú komiun upp á rniðin run ára- nnótin, og urðu margir bá'ar fyrir tiííinnanlegu veiðarfæratjóni af lians völdum, 53 bátar stunduðu nú dagróðra með línu, 4 voru á útilegu með línu, og einn bátur var byrjaður með ne . Einnig voru 3 bátar frá Bolungavík á síldveið um við Suð Austurland, en aðrir Vestfjarðarhátar hættu síldveið- um um áramótin. tMMtWMWWWWWMWWWWM 1 Fulbright samningur endurnýjaður í DAG var undirritaður í Keykjavík samningur milli ríkis- etjórna íslands og Bandaríkjanna Btn greiðslu kostnaðar af ýinstun *en enningarskiptum. Samningurinn kemur í staðinn iij rir samning frá 23. febrúar 1957 «ra sama málefni. Samningur þessi sem í daglegu lali er nefndur Fulbright-samn- ingur, gerir ráð fyrir, að komið verði á fót stofnun, sem nefnist Menntastofríun Bandaríkjanna á I íslandi, Og starfi hún áfram á svipuðum grundvelli og samnefnd stofnun, samkvæmt gamla samn- ingnum frá 1937. Samningurinn var undirritaður fyrir hönd ríkisstjórnar íslands af Guðmundi í. Guðmundssyni, utanríkisráðherra, og fyrir hönd ríkisstjórnar Bandaríkja Ameríku af James K. Penfield, ambassa- dor. Samningurinn gekk í gildi við undirritun. r ■l ÞORRABLÓT A1 þýðuflokksfólaganna á Akranest verður. haldið í félagsheimili flokksins, annaö kvöld, laugardagskvöld t og hefst það kl. 7,30. Þátttaka tilkynnist til Guðmimdar Sveiu- þ.iörnssonar eða Guðjóns Finnbogasonar. 45. árg. — Föstudagur 14. febrúar 1964 — 37. tbl. Vistmenn á Kvía- bryggju eru nú 10 Borgarsjóður greiðir 20 miilj. í meðlög Afli Vestfjarðabáta 40% minni en í janúar 1963 Heildaraflinn í fjórðungnum varð nú aðeins 3.658 lestir, en var á sama tíma í fyrra 5.903 lestir- Er heildaraflinn því nálega 40% minni í ár. Aflahæsti báturinn í fjórðungn- um var Dofri frá Patreksfirði með 131.3 lestir í 16 róðrum. í fyrra var sami bátur einnig aflahæstur, þá með 248.8 lestir í 22 róðrum. Auk gæftaleysisins á hinn mikli aflamunur rót sína að rekja til þess, að ýsuna vantar nú gjörsam- lega í aflann, og hefir svo verið í allt haust- Á ísafirði var ýsuaflinn í- janúar í fyrra 395 lestir, en var núna 142 lestir eða 04% minni. í öðrum verstöðum mun munurinn vera ennþá meiri, allt upp í 80%. Þorskaflinn var 700 lestir í fyrra, en 567 lestir í ár eða 19% minni. Heildaraflinn í hverri verstöð í janúarmánuði siðastliðnum var sem hér segir (tölumar í janúar í svigum).: Patreksfjörður 583 lest- ir (788), Tálknafjörður 242 (305), Bíldudalur 72 (322), Þingeyri 279 (380), Flateyri 249 (399), Suður- eyri 427 (622), Bolungarvík 423 (644), Hnífsdalur 235 (461), isa- fjörður 887 (1.296), Súðavík 106 (200) Hólmavík 107 (329) Drans- nes 48 (157). Heildaraflinn var því eins og fyrr segir 3-658 lestir i jan«* úar 1964, en 5.903 í janúar 1963. ^Lundúnum 13. febr. NTB-RT- Brezka ríkisstjórnin tilkynnti i dag að hún liefði nú yndir liönd- um nægilegt magn kjarnkleyfra efna til þess að halda uppi eigin sjálfstæðum kjarnorkuher. Reykjavík, 13. febr. — KG. Á SÍDASTA ári greiddi Borgar sjóður Reykjavíkur um 20 milfjón ir króna í meðlög. Má búast við, að rúmur helmingur þessarar fjár hæðar komi aftur, en hi.t greiðir borgin. Sú stofnun, sem veitir mönnum aðhald í þessum efiuun er vistheimilið að Kvíahryggjú. Segja fróðir menn að innlieimta gijalda þessara yrði stóruin erfið- ari ef menn ættu ekki yfir höfði sér dvöl þar vestra- Er gangur mála þessara þannig, að tryggingarstofnunin greiðir fóstrum eða mæðrum meðlögin en bæjarfélögin endurgreiða svo tryggingarstofnuninni uppliæðina og sjá um innheimtu hjá viðkom- andi mönnum. Um þessar mundir eru vistmenn að Kvíabryggju 10 talsins, er> und anfarið ár hafa þeir venjulega ver ið 12-14. Eru þetta yfirleitt ung- ir menn og er dvalartími þeirra á hælinu frá 80 dögum upp í 16 mán uði. Það, sem er hælinu mest til baga nú, er skortur á verkefnum fyrir vistmenn og þá sérstaklega inni- vinnu yfir vetrarmánuðina. Nú er ekki um annað að ræða en bygging LAUN FORSETA Reykjavík, 13. febr. — EG. Bjarni Benediktsson, forsætis- ráðherra, mælti í dag fyrir, frum varpi til laga um laun Forseta ís- lands. Frumvarpið gerir ráð fyrir, að laun forseta verði 35 þúsund krón ur é mánuði. Forsætisráðherra sagði, að ef miðað væri við hækk un þá er opinberir starfsmenn hafa fengið, þá væru laun forsetans eft ir þessa hækkun ekki hagstæðari en áður var- arvinnu, en lnin er algjörlega liáð veðrinu og þegar það bregst er ekkert að hlaupa uppá. Orsökin til þessa mun vera sú, að fjárveiting til vistheimilisins ér af skornum skammti. Á síðasta ári var fjárveitingin 1,5 milljónir króna- Vegna þessara naumu fjár veitingar hefur ekki verið unnt að koma á fót neinni starfsemi fyrir vistmenn, en ef hún væri fyrir héndi er ekki ólíklegt, að heimil- ið' gæti að einhverju leyti staðið undir sér, én allir vistmenn á bezta aldrí. Þá væri á sama. tíma hægt að veita þeim vistmönnum, sem þess þarfnast aðstöðu til þess að læra nytsöm störf. Eitthvað munu mál þessi hafa verið í athugun undan farið, en sú atliugun hefur gengið seint. BERJAST TIL SÍÐASTA Mogadinshu og Addis Abeba, 13> febr. NTB-AFP. Bardagarnir á landamærum Eþ- íopíu og Sómalíu hafa nú aukist enn og er nú barist á 1100 km, langri línu á 1500 km. löngum landamærum þessara rikja. Eru báffir aðilar hinir rcifustu og segj ast ákvéðnir í að ganga af htnum dauðum. Utanríkisráðherra Eþíóp íu sagði t. d. i dag að Eþíópumenn mundu berjast til síffasta manns, Sómalía færi með Hitlers-s'rið á hcndur landi hans enda myndi ekki annað. bíða en sömu örlög. MMMMMMMWMWWWWMMWWWWMWMWWtMMMWWW SPILAKVÖLD í KVÖLD, 14. FEBRÚÁR verffur eitt af hinum vinsælu spilakvöldum Alþýðufiokksfélags Reykjavíkur í Iffnó. Hefst þaff kl. 8,30 e. h. 'að venju. Hér' er;úm, aff ræffa annaff kvöldiff í þriggja kvöldai spilakeppni ag éc keppt til ágætra heildarverðlaúna, auk þess sem í boffi eru pryðileg kvöldverff- laun. Félagsvist á föstúdagskv. stjórnar Gunnlaúgur Þórffar- son og hljómsveit Einársí Jónssonar léikur fyrir dansi til ld. 1. Fjölraennið á ódýrasta og skemmtilegásta spilakvöldiff og tðkiff vini ykkar og kunningja meff. — Nefndin. 4WWWMWWWWWWWMWWMWWMWWMWW%WMM%WWWWH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.