Alþýðublaðið - 14.02.1964, Side 14

Alþýðublaðið - 14.02.1964, Side 14
Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðs synj ungfrú Guðrún Jóhannsdótt- ir og Baldur Garðarsson prentari- Heimili þeirra er á Þinghólsbraut 6, Kópavogi. (Ljósm. Studio Gests Laufásvegi 18). Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af Ásmundi Eiríkssyni Ás- gerður Margrét Þorsteinsdóttir og Jóhannes Óskarsson rafvirkjanemj Heimili þeirra er á Brimhólabraut 21 í Vestmannaeyjum. (Ljósm. Studio Guðmundar Garðastræti). Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels syni ungfrú Kristín Kjartans og Aðalbjörn Kjartansson, iðnemi. Heimili þeirra er á Hvolsvegi 25. Hvolfsvelli- Minningarspjöld líknarsjóðs Ás- laugar K. P. Maack fást á eftirtöld um stöðum: Helgu Þorsteinsdóttur Kastalagerði 5, Kópavogi, Sigríði Gísladóttur Kópavogsbraut 23 Kópavogi, Sjúkra_amlagi Kópa- vogs, Kópavogsbraut 30, og Verzl- uninni Hlíð, Hlíðarvegi 19. Guðspekifélag íslands. Stúkan DÖGUN heldur fund í Guð spekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22, föstudagskvöldið 14. febrúar- Fundarefni: Upp.estur úr nýþýddri ferðabók frá Indlandi. Friðbjörn Jónsson syngur einsöng. Ja, það segi ég sa't, að stund um gæti maður óskað sér, að þrunatrygging bætti einnig tjón, sem orsakast af gömlum glóðum. SKIPAFRÉTTIR Skipaútgerð ríkisins- Hekla fer frá Reykjavík í morgun austur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið- Herj- ólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðu- breið fór frá Reykjavík í gær aust ur um land til Kópaskers. Jöklar h-f. Drangajökull fór frá Vestmanna- eyjum 8.2 áleiðis til Camden. Lang jökull fór í gærkveldi frá Lond- on áleiöis til Reykjavíkur. Vatna- jökull kom til Reykjavíkur 12.2 frá London. Pl.l ir.PFRÐIR Flugfélag íslands h.f- Skýfaxi fer til Bergen, Oslo og Kaupmannahafnar kl. 08.15 í dag. Véón er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 18.30 á morgun- Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.15 í fyrramál- ið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Vest mannaeyja, ísafjarðar, Fagurlióls mýrar, Hornafjarðar og Sauðár- króks. Á morgun til Akureyrar 2 ferðir, Húsavíkur, Vestmannaeyja ísafjarðar og Egilsstaða- Loftleiðir h.f. Þorfinnur Karlsefni er væntanleg ur frá New York kl. 05.30, fer lil Osló, Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 09.00- MESSUR Föstumessa í Elliheimilinu í dag kl. 6.30. Heimilispresturinn, Óháði söfnuðurinn- Þorrafagnaður í Slysavarnahúsinu við Grandagarð, Laugardaginn 22. febr. kl. 7. Glæsilegur veizlumat- ur og úrvals skemmtiatriði. Að- göngumiðar í verzlun Andrésar Andréssonar, Laugavegi 3, eftir helgina. Áður reyndu óþokkar innrætið að fela. En nú eru kiárustu kempurnar, sem kunp bezt að stela. Kankvís. m ¥3 Föstudagur 14. febrúar. 7.00 Morgunútvarp —. Veðurfregnir — Tónleikar — 7,30 — Morgunleikfimi — 8,00 Bæn — 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. — Veðurfregnir — Fréttir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 14.40 „Við, sem heima sitjum": Margrét Ólafsdóttir les söguna „Mamma sezt við stýrið" eftir Lise Nörgaard (2). 15.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Merkir erlendir samtíðarmenn: Séra Magnús Guðmundsson talar um Dwight Eisenhower. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingréttir. — Tónleikar. 18.50 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. 20.00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson). 20.30 „Kvöldklukkurnar": Balaljkahljómsveit leik ur smálög; Ika Walters stjórnar. 20.40 Erindi: Gróandi þjóðlíf (Grétar Fells rithöf- undur). 21.05 „Nú hefi ég séð Drottins smurða“, kantata nr. 82 eftir Bach (Gérard Souzay syngur með kór og hljómsveit, sem stjómað er af Geraint Jones). 21.30 Útvarpssagan: „Brekkukotsannáll“ eftir Hall dór Kiljan Laxness; XXX. lestur — sögulok (Höfundur les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lesið úr Passíusálmum (17). 22.20 Þýtt og endursagt: Fall Jerúsalemsborgar hinnar fomu (Sigurgeir Jónsson). 22.45 Næturhljómleikar. 23.25 Dagskrárlok. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Aðalheiður Maack og Óðinn Geirsson, Hverfisgötu 28. Ljósm. Studio Guðmundar Garðastræti)- Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Ólafi Skúlasyni ung- frú Kristín Birna Sigurbjörnsdótt- ir og Magnús Thejll Freyjugötu 6. (Ljósm. Studio Guðmundar Garða stræti). DAGSTUND blður lesendui sína að senda smellnar og skemmti legar klausur, sem þeir kynnu aí rekast á í blöðum og tímaritum til birtingar undir hausnun Kllppt. LÆKNAR Kvöld- og næturvörður LR í dag: Kvöldvakt kl. 18.00-00.30. Á kvöld vakt: Einar Helgason. Næturvakt: Haukur Árnason- VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN t DAG: Veðurhorfur: Suðaustan kaldi, þýðvíðri, hiti 5-7 stig. í gær var suðaustlæg átt uni land allt, rigning eða súld. Það eru meiri svaka lætin í þess ari Nikosíu. Það er víst ekki kósí að vera þar, mar.. 14 14. febr. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐI0

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.