Alþýðublaðið - 03.03.1964, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 03.03.1964, Qupperneq 13
Og á aðelns I dag V erkfræðingastöður Verkfræðingastöður eru lausar til umsóknar á Vita- og hafnarmálaskrifstofunni. Laun samkvæmt kjarakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist mér sem gef nánari upplýsingar um stöðurnar, hið fyrsta. Vita- og hafnarmálastjórinn, Aðalsteinn Júlíusson. SÆMGUR REST BEZT-koddar Endumýjum gömiu sængumar eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúm sængur — og kodda af ýmsu® stærðum. Dún og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. Sími 1874*. Eignizt og lesið bækur, sem máli skipta. f jallar um dýpstu og imiilegustu samskipti karls og konu þ. á m. um ástina, kynlífið, frjóvgun, gétnaðarvamir, barnauppeldi, hjóna lífið og hamingjuna. Höfundar: Hannes Jónsson, félagsfræðingur; Pétur H. J. Jakobs- son, forstöðumaður fæðingardeildar Landspítalans; Sigurjón Björnsson, sálfræðingur; dr. Þórður Eyjólfsson, hæstaréttardóm- ari; dr. Þórir Kr. Þórðarson, prófessor. Höfundarnir tryggja gæðin, efnið ánægjuna. Þessi bók á erindi til allra kynþroska karla og kvenna. FORUSTUMENN FÉLAGA ATHUGIÐ! eftir Hannes Jónsson félagsfræðing. er úmals handbók fyrir alla þá, sem taka vilja ábyrgan þátt í félagsstarfi og ná árangri í fundarstörfum og mælsku. Bók þessi cr algjörlega hlutlaus og fjallar um fundarstjórn, fundarsköp, og allar tegimdir félags- og fundarstarfa. í henni er líka rökfræðiágrip, fróðlegur kafli um áróður og margar teikningar af' fyrikomulagi í fundarsal. Ætla má, að bók þessi geti orðið félagsstjóraum, fastanefndum og áhugasömum félags- mönnum aö miklu gagni. Ef keypt eru minnst 5 eintök gegn stað- greiðslu fá félög bókina með afslætti. Einstaklingar, sem eignast vilja þessa hagnýtu bók, geta pantaö hana beint frá útgefanda eða fengið hana hjá flestum bóksölum. Munið, að leikni í félagsstörfum og mælsku getur ráðið miklu um þjóðfélagslegan frama einstaklingsins og framvindu þjóð- íélagsmála. Félagsmálastofnunin Pósthólf 31 — Reykjavík — Sími 40624. PÖNTUNARSEÐILL (Póstsent um land allt). Sendi hér með kr.......til greiðslu eftirtalinni bókapötun, sem óskast póstlögð strax. (Merkið við það, sem við á). — Fjölskyldan og hjónabandið. Verð kr. 150,00. ■— Félagsstörf og mælska. Verð kr. 150,00. Nafn: ............................................... Heimili: Framh. af 5. síðu og aðallega ætluð sem söng- æfingasalur. Hún er jafnframt búin sém samkomusalur, með parket á gólfi, borðum og stól- um fyrir um 60—70 manns, skenki, fatahengi og salerni. Efri hæðin, sem er um 85 fer- metrar, er búin all tórri setu- stofu, eldhúsi, fatahengi og sal- erni. Hljóðfæri eru á báðum hæðum. Er félagsheimilið allt h,ð smekklegasta. Nær allri vinnu við það var stjórnað af fagmönnum innan kórsins og kórmenn sjálfir hafa lagt mikla vinnu í að full gera það. í stjórn Karlakórs Reykja- víkur eru: Ragnar IngólLson, formaður; Helgi Kristjánsson, varaformaður; Höskuldur Jóns son, gjaldkeri; Margeir Jó- hannsson, ritari og Andreas Bergmann, meðstjórnandi. NÝJAR !•' Framh. úr opnu þær sjö árum seinna meðal hinna innfæddu. Honum tókst að kom- ast yfir þær og hafði þær með sér til Parísar, þar sem hann dvaldist um skeið. Þegar hann eitt sinn komst í peningaþröng, reyndi hann að selja þær ásamt nokkrum öðrum myndum, sem hann átti í fórum sínum. Hann fór áraiígurslaust tii Bernheim og annarra listaverka- sala í París og til Dorens í Am- sterdam. Listasafnið í Prag vildi heldur ekki líta við þessum verk um Gauguins, þegar Stefanik snéri heim 1911. Fyrst eftir lát stjörnufræðingsins höfnuðu myndimar í listasafninu í Prag og frá !l951 voru þær varðveitt- ar í jsvartlistarsafninu þar. Eitt ber þó að hafa í huga. Tré skurðarmyndirnar sem Stefanik átti í fórum sínum voru í mjög slæmu ásigkomulagi og það varð að hreinsa þær mjög varfærnis lega og lagfæra þær ef unnt átti að verða að taka afþrykk af þeim. Þetta var ekki reynt fyrr en 1961. Tilraunin heppnaðist mjög vel, en þó er fullyrt að ekki sé hægt að taka afþrykk af mynd unum Öðru sinni. Nýlega er komin út í London á forlagi Paul Hamlyn bók, sem nefnist „Gauguins Woodcuts", Þar birtir tékkneski listfræðing- urinn dr. Libuse Sykorová, fyrsta sinni hinar nýfundnu tréskurð- armyndir. Hér er um að ræða þrjá tréstokka og þar af eru skor ið beggja megin á þrjá þeirra. Allar þessar myndir nema tvær hefur Gauguin gert í annarri Suðurhafseyjaför sinni. LÖGT AKSURSKURÐUR Samkvæmt kröfu bæjarritarans í Kópavogi vegna bæjar- sjóðs Kópavogs úrskurðast hér með lögtak fyrir ógreidd- um fasteignagjöldum ársins 1964 til bæjarsjóðs Kópavogs kaupstaðar, en gjöld .þessi féllu í gjalddaga 15. janúar 1964 samkvæmt 4. gr. laga nr. 69/1962. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, verði eigi gerð skil fyrir þann tímá. Bæjarfógetinn í Kópavogi 26. febrúar 1964. Sigurgeir Jónsson, (sign). ABalfundur Aðalfundur Tollvörugeymslunnar h.f. verður haldinn miðvikudaginn 15. apríl n.k. kl. 8,30 e. h. Tillögur, sem bera á upp á fundinum, þurfa að berast skrif- stofu vorri sem fyrst, til þess að hægt sé að geta þeirra í fundarboði. Stjórnin. BÓKARI - GJALDKERI Staða bókara, sem einnig annist gjaldkerastörf við sýslu- mannsembættið í Húnavatnssýslu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir sendist fyrir 1. apríl n.k. sýslumanni Húnavatns sýslu, sem einnig veitir nánari upplýsingar. Skrifstofu Húnavatnssýslu 29./2 1964. Jón ísbergr. Hjartkær móðir okkar og tengdamóðir Jónína Ingibjörg Jónsdóttir andaðist að heimili sínu, Hringbraut 39 aðfaranótt mánudagsins 2. þ. m. Fyrir hönd barna og tengdabarna Ögmundur Jónsson. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 3. marz 1964 |,3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.