Alþýðublaðið - 22.03.1964, Blaðsíða 2
Ritstjórar: Gylfi Gröndai (áb. og Benedikt Gröndal — Fréttastjórl'.
Ámi Gunnarsson. — Ritstjórnarfulltrúi: Eiður Guðnason. — Símar:
14900-14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsiö við
Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjpld
kr. 80.00. — í lausasölu kr. 4.00 eintakið. — Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
r
Áætlunarhúskapur
EITT HÖFUÐATRIÐI í stefnu jafnaðarmanna
er áætlunarbúskapur. Byggist sú stefna á þeirri
hugsun, að þjóðin rverði sem ein heild að gera sér
grein fyrir, hvers konar efnahagslíf og framleiðslu
hún váll búa við, og stefna ivísvitandi að því talk-
rnarki. Ef al'It er llátið reka á reiðanum, verður
hver höndin upp- á móti annarri og 'hætt við, að
mikil iverðmæti fari fiorgörðum.
í áratugi var þessu stefnuatriði j'afnaðarmanna
illa tekíð hér á ilamdi. Hefur það verið talinn hálf-
gerður kommúnismi, sem mundi hefta þjóðina bak
og fyrir undir aknáttugu ríkisvaldi.
Nú hefur orðið mikil breytiiig á þessum efn-
um. Áætlunarbúskapur hefur hlotið viðurkenn-
ingu í hinum frjálsu löndum og nú er enginn sá
flokkur til, sem afneitar honum. Norðmenn voru
meðal fyrstu þjóða utan járntjalds, sem tóku upp
lýðræðislegan áætlunarbúskap, og síðar hafa
Frakkar, Bretar, ítalir og fleiri komið á eftir. Er
nú viðurkennt, að ríkisvaldið þarf ekki um of að
taka fram fyrir hendur einstaklinga eða félaga,
þótt framleiðslan sé byggð upp á skipulegan hátt.
Eru áætlanir gerðar með samstarfi ríkis, atvinnu
rekenda og verkalýðs og framkvæmd þeirra verð
ur að stefnu hins opinbera, peningastofnana, sam
vinnufélaga og einkafélaga. Hefur komið á daginn,
að fyrirtækjum er styrkur og öryggi af áætlunar
búskap, þar sem þau 'vita meira inn hráefni og
markað, og verkalýðurinn hlýtur meira atvinnu-
öryggi og tryggari tekjur.
Núverandi ríkisstjórn hefur gert fyrstu fram-
kvæmdaáætlun íslendinga og sett upp stofnun til
að vinna að áætlunargerð. Þetta eru aðeins fyrstu
skref Jn, og Iverður á næstu árum að læra jafnóðum
af fenginni reynslu og styrkja áætlunargerðina og
framkvæmd hennar. Sérstaklega er nauðsynlegt
hér á landi að styrkja framkvæmd áætlunarinnar,
þar sem peningastofnanir og sjálft ríkisvaWið
verða að starfa innan ramma hiennar.
Jafnaðarmenn fagna því, að nú virðast allir
flokkar vilja styðja skynsamlega áætlunargerð fyr
ir efnahagslíf okkar. Þessi breyting á eftir að reyn
ast þjóðinni farsæl um langa framtíð, ef haldið
verður áfram á þeirri braut, sem ríkisstjómin hef
ur markað.
Eftir fáar vikur mun ríkisstjórnin leggja fram
áætlun ársins 1964 í smáatriðum iínnan ramma
þeirrar lengri áætlunar, sem birt var fyrir ári.
Þar iverður mörkuð stefna í fraimkvæmdum þjóð
arinnar á þessu ári.
NÝTT FRÁ fwowpfliEMPE)
'65 MÓDELIÐ KOMIÐ
NORDMENDE sjónvarpstæki af árgerðinni
1965 eru kctmin til landsins og munu streyma
tí(l landsins næstu mánuði og gera enn flleiri ís
ilenzka sjónvarpsnotendur ánægða.
Þessar nýju gerðir eru með ýmsuim nýjungum
og ekki vafí að þaumunu fa-lla íslenzkum not-
endum í géð.
Úrlvallið verður mikið eða 28 gerðir til að velja
úr. Verðið frá 14.000,00 til 25.000,00 kr.
Dönsk ELTRA sjónvarpstæki í 5 gerðuni eru
komin, þau telja Danir í sérflokki vegna þess
að þau ern stereo, þeim er hægt að loka og eru
á ihjólum, einnig eru þau sum með FM bylgj-
unrti. Verð kr. 18.000,00 — 23150,00.
Fyrirburðirnir
Framh. af 1. síðn
ingu um fyrirbrigðið Polter-
geist, sem á íslenzku mætti ef
til vill kalla skarkanda eða
harkanda: „Poltergeists, andar
sem valda hávaða. Orðið er
notað til að lýsa torkennilegum
hljóðum, sem stundum heyrast
er húsgögn færast úr stað og
er leirtau brotnar af orsökum,
sem eru óskýranlegar íbúum
þess húss, þar sem fyrirburð-
irnir gerast. Sagnir um slík
fyrirbrigði hafa verið skráðar
um margra alda bil í öllum
heimshlutum, bæði meðal sið-
menntaðra þjóða og villimanna.
Harkandarnir eru furðulega
sjálfum sér samkvæmir, þrátt
fyrir að atburðirnir eiga sér
stað á ólikum stöðum í tíma og
rúmi. Næstum alltaf er hægt að
sýna fram á, að þessi fyrir-
brigði eiga sér ekki stað ncma
í návist einhvers ákveðins að-
ila, þótt svo annar aðili eða afl
kunni og að hafa áhrif til þess
ara hluta. Fyrirbrigðin liætta
ætíð, ef meginaflið eða aðal-
persónan er ekki lengur til
staðar. Sá aðili er venjulega
manneskja með einhverja sér-
staka andlega eða líkamlega
vankanta, oft stúlka innan við
tvítugt, sjaldnar piltur á sama
reki, og mjög sjaldan fullorðið
fólk.
í sumum tilfellum er um
augljósar blekkingar að ræða,
sem sæmilega glöggir athug-
endur geta skjótt séð í gegn
um, stundum eru þó blekking-
arnar svo kænlegar, að aðeins
þjálfaður athugandi getur séð
í gegn um þær. í nokkrum til
vikum virðast blekkingar ekki
geta verið skýring á því sem
átt hefur áður stað, hafi þá
rétt verið frá öllu skýrt. Stund
um kann að vera, að til slíkra
blekkinga sé stofnað í þeim til-
gangi að vekja á sér athygli.
Vandinn er því sá, hvort rétt-
lætanlegt sé vegna þeirra
blekkingatilfella, sem upp hafa
Ikomizt í fjölmörrgum tilfelk,
um, að kenna blekkingum um
þau tilvik sem ekki hefur tek-
izt að skýra. Þessari deilu hef-
ur lítt miðað áleiðis um ára-
bil, og er ekki sízt vegna þessa
hve fá tilfelli hafa verið rann-
sökuð nákvæmlega síðustu ár.
STEREO MONO
Klassisk tónlist
Feikna úrval af hljómplötum með þessar-
\ar aldar * frægustu söngvurtsm, hljóðfæra-
leikurum og hljómsveitastjórum.
Það sem ekki er fyrirliggjandi, útvegum
við með mjög stuttum fyrirvara.
Ný jazz- og dægurlög vikulega. Póstsendum.
Fálkinn, hljómplöfudeild
MONO STEREO
2 22: marz 1964 — ALÞÝBUBLA0IÐ