Alþýðublaðið - 22.03.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 22.03.1964, Blaðsíða 14
Ja, - hér áður þótti and- staða oft vænleg til fram- dráttar umdeildum málum. Það sýna enn Gjafahluta- bréfin og félagsstofnun sjón varpsáhugamanna. Betanía. í dag kl. 5 verður kristileg samkoma í Betaníu, Laufásv. 13. AUir velkomnir. Marj' Nesbitt og : Nona Johannesen tala. ; Sunnudagaskóli. Sunnudagaskóla hefur Fíladelf- : fu söfnuðurinn á hverjum sunnu- degi á þessum stöðum: Hátúni2, ’ Hverfisgötu 44, Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði, allstaðar á sama tíma kl. 10.30 f. h.. Almenn samkoma hvern sunnudag að kvöldinu kl. 8.30. Bræðrafélag Fríkirkjunnar. Framhaldsaðalfundur í Bræðra- félagi Frikirkjunnar verður hald- inn mánudaginn 23. marz 1964 kl. 8,30 e. h. í kirkjunni. Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Fjöl- mennið. — Stjómin. IJAGSTUND Olður lesendui sina að senda smeUnar og skemmti tegar klansur, sem þeir kynnu at rekast á f blöðum og tímaritun tU blrtingar undlr hausnun KUppk LÆKNAR Kvöld- og næturvörður Lækna félags R-víkur í marz 1964. Kvöld- vakt: Einar Helgason. Næturvakt: Haukur Árnason. ,Á mánudag: Kvöldvakt: Ólafur Ólafsson. Næturvakt: Bjöm L. Jónsson. Lyfjabúðir Nætur og helgidagavarzla 1964. 21. marz — 28. marz Ingólfs Ap- ótek. Sunnudagur 22. marz 17.30 (Pálmasunnudagur) 18.20 18.30 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag 19.00 blaðanna. 20.00 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morguntónleikar: 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. Organleikari Dr. Páll ísólfs 20.15 son). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Hverasvæði og eldfjöll; XI. erindi: Borgar- fjarðarsvæðið (Jón Jónsson jarðfræðingur). 14.00 Miðdegistónleikar: 20.40 15.30 Kaffitíminn. 16.20 Endurtekið- efni: a) Fyrsti þáttur framhalds leikritsins „Ólivers Twist“ eftir Charles 21.00 Dickens og Giles Cooper (Áður útv. s.l. þriðjudagskvöld). Þýðandi: Áslaug Árnadótt 22.00 ir. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 22.10 b) Áslaug Anna Ragnarsdóttir og Sinfóníu- hljómsveit íslands leika tilbrigði fyrir píanó 22.30 og hljómsveit eftir Chopin, við stef eftir Mozart (Áður útv. á sunnudaginn var). 23.30 Barnatími (Anna Snorradóttir) Veðurfregnir. „Heyrðu yfir höfin gjalla": Gömlu lögin sungin og leikin. Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. „Meyjarskemman", óperettulög eftir Franz Schubert. Herta Talmar, Karl Terkal o. fl. syngja með hljómsveit Vínarútvarpsins; Max Schönherr stj. Þegar eg var 17 ára: Þa áttum við unað og trega. — Bjöm Th. Bjömsson listfræðingur flytur frásögu Hjartar Hjálmarssonar kenn- ara á Flateyri, er hlaut fyrstu verðlaun í rit gerðasamkeppni útvarpsins. „Rómeó og Júlia“, fantasíuforleikur eftir Tjaikovsky. Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur; Carlo Maria Giuini stj. „Hver talar?“, þáttur í umsjá Sveins Ásgeirs sonar hagfræðings. Fréttir og veðurfregnir. Syngjum og dönsum: íTgili Bjarnason rifjar upp íslenzk dægurlög og önnur vinsæl lög. Danslög (valin af Heiðari Ástvaldssyni dans- kennara). Dagskrárlok. Meðan enginn minntist á íslenzkt sjónvarp var allt með kyrrð og spekt- Þá voru ekki í landinu vitringar neinir að vekja á sár eftirtekt. Við horfðum á kvöldin á hermannasjónvarp, heldur en ekki neitt. — Gegn sjónvarpi stendur nu sextugfjöld vizkan. Svona er nú ástandið breytt! Kankvís. Árelíus Níelsson. Messa kl. 2, sr Sigurður Haukur Guðjónsson. Messa kl. 5. (Hjónávígsla), sr. Ár- elíus Níelsson. Kirkja Óháða Safnaðarins. Messa kl. 2, e. h.. Aðalsafnaðar- fundur verður haldin að lokinni messu, sr. Emil Björnsson. Háteig'sprcstakall. Messa í Sjómannaskólanum kl,- 2, sr. Erlendur Sigmundsson mess- ar. Hefur honum verið falið að gegna prestsþjónustu fyrir sr. Am grím Jónsson til næstu fardaga. Barnasamkoma kl. 10.30, sr. Jón Þorvarðarson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2, og prédikar prófess or Jóhann Hannesson. Sr. Garðar Þorsteinsson. Laugameskirkja. Messa kl. 2, e. h. (dagur aldraða fólksins í sókninni, kristniboðsins minnst. — Barnaguðsþjónusta kl. /10.. f. h„ sr. Garðar Svavarsson. Ásprestakall. Bamamessa í Laugarásbíói, Pálmasunnudag kl. 11.00 f. h.. Messa í Laugameskirkju kl. 5, e. h„ sr. Grímur Grímsson. Grensásprestakaíl. Breiðagerðisskóli. Sunnudaga skóli kl. 10.30. Kristinboðsguðs- þjónusta kl. 2, sr. Felix Olafsson. Kópavogskirkja. Messa kl. 2 í dag. Sr. Gunnar Ámason. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjónusta í dag kl. 10.00 f. h.. Messa kl. 11.00, sr. Sig- urjón Þ. Árnason. Messa kl. 2, e. h„ sr. Jakob Jónsson. Nespres‘akall. Mýrarhúsaskóli: Barnasamkoma kl. 10.00 f. h. Neskrrkja, messa kl. 2 e. h„ sr. Frank M. Halldórs- son. Fundur. Náttúrulækningafélag Reykja- víkur heldur fund mánudaginn 23. marz kl. 8.30 s. d. í Ingólfsstræti 22, Guðspekifélagshúsinu. Bjöm L. Jónsson, læknir talar um áróð- urinn gegn reykingum. Jón H. Jónsson, kennari sýnir kvikmynd um skaðsemi reykinga. Skúli Hall dórsson tónskáld leikur á píanó. Veittur verður ávaxtadrykkur með kökum úr nýmöluðu hveitikorni. Utanfélagsfólk velkomið. Veðurhorfur: Hægviðri, léttskýjað, hiti 4—7 stig. í gær var norðaustan kaldi og slydduél á Austurlandi, en hægrviðri í öllum öðrum landslilut um. í Reykjavík var logn, skýjað og 4 atifra hiti. MESSUR ] Dagbók 1. Fríkirkjan. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björns son. Langholtsprestakall. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 sr. Kallinn var fullur í gær. Hann sagði, að kellingin væri orðin svo feit, að hún næði ekki af sér hringnmn. Þess vegna gætu þau ekki skilið. . . . 14 22. marz 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.