Alþýðublaðið - 22.03.1964, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.03.1964, Blaðsíða 4
«iiiiiiii»iiiimiiiiiiiiiinnimiiiiiiuiiiiiiiiiiiiii«iiiiiiiimimi,iiniiniim,i,m,,mi,iimi,iiiiiiiiiiiiiii"n",iiiiiii,ii ÞEIR dagar koma, a3 manni verður spurn, livað sé orðið af sjálfsvirðingu, dómgreind og hehbrigðum þjóðarmetnaði ís- lendinga. Og ef einhver læt- ur uppi þá skoðun sína í fullri einlægni, að kannski væri nú ekkert á móú því, að þessi 190.000 manna þjóð athugaði vel sinn gang, áðuir en hún kast ar þessu öllu saman á glæ, rís upp her manna og andmælir þessum vesalingi í einum kór: Þú ættir að ganga á sauðskinns skóm og búa í torfkofa, þú ætt ir að byggja varnargarð um- hverfis ísland, svo að enginn kæmist yfir, nema fugiinn fljúg andi, þú æitiir -aldrei að fara að heiman, viltu ekki brenna allar bækur, sem til eru í land inu, brjóta útvarpið þitt rtieð sleggju og slíta símalínumar, — já, þú hefðir átt að riða til Reykjavíkur með bændum 1906. Eftir állt, sem á hefur geng ið í vetur, oru umræðurnar um sjónvarp á ís’andi að komast í algleyming. Þetta er að þakka 60 þjóðkunnum mönnum og konum, sem leyfðu sér þá fá- dæma frekju að óska eftir því við fulltrúa sína á Alþingi, að þeir hlutuðust til um, að sjón- 'i"iiiii"iiiiiiiiiniiiiiiiiiii""iiiiiiii"ii"ii"iiiiiiii">fiii"ii varp frá Keflavíkurflugvelii yrði nú þegar „takmarkað við herstöðina eina,“ eins og til var ætlazt í upphafi. í liópi þeirra, sem skrifuðu undir á- skorun um þetta efni, mátti finna fólk úr flestum stjórn- málaflokkum landsins, enda mun mörgum hafa brugðið, þegar þeir sáu listann og ljóst varð, að ekki mundi þægilegt að gera sjónvarpsmálið að flokksmáli þegar í stað. Ekki þurfti lengi að bíða mót mælanna frá sjónvarpsaðdáeind um, og verður gaman að sjá, hverju fram vindur næstu daga. Þeir bera fyrir sig marg^ vísleg rök. og skal það þegar játað, að á sjónvarpsmálinu eru svo margar hliðar, að þvþ verða ekki gerð glögg skil í stuttri blaðagrein, hvorki af þeim, sem sjónvarpinu eru liiynntir, né hinum. Þrennt virð ist þó mörgum hinna síðar- nefndu alveg ljóst: Það er ekk ert við það að a'huga að svipta íslendinga er’endu sjónvarpi með því að takmarka það v'ð Keflavíkurflugvöll. Það et1 ein- dregin krafa þeirra, að slíkt verði gert, ef íslenzk sjónvaros stöð tekur liér til starfa endá hafa .stjórnarvöldin lýst því yf- ir, að það mál þurfi skjótrar úrlausnar við einmitt vegna Kef avíkursjónvarpsins, og væru þau rök þá orðin haldlítil ef leyfa ætti hér rekstur er- lendrar sjónvarpsstöðvar efár að sú íslenzka væri komin á laggirnar. í þriðja lagi virð- ist þeim full ástæða til að flýta sér hægt við að stofna íslenzkt sjónvarp og þykir það ofi } apþ naum-^f einleikiið, sem lagt hefur-verið á það upp á síðkastið. Undirritaður er ' þeim alveg sammála, og'ég skal í meginatr iðum benda ó orsakir þess. Sjón varpið á Keflávíkurflugvelli hef ur frá upphafi verið sniðið fyr ir útlendinga, og af því leiðir, að þaðan er sjónvarpað á ensku. Nú mun það skoðunarat- riði fyrir okkur að fá hér ís- lenzkt sjónvarp stra, ef Keflav. sjónvarpið yrði bundið við völl inn einan. En það er fjarri mér að hatast við þá hugmynd. Deil- urnar um sjónvarpið snúast nú um það, hvort sjónvarpið á ís- landi eigi að vera íslenzkt eða ekki. Ég fylli flokk þéirra, sem telja allt annað óverjandi en það, að íslendingar reki sjá’fir sitt eigið sjóovarp og leyfi ekki, að útlepdingar sjónvarpi iiiiiiiimiii iii"ii"iiiiiiii""iiii"iii"iiiiii"iiiiiii hér erlendu efni, eins oð þeir væru heima hjá sér, hvorki áð- ur né eftir að komið hefur verið . upp íslenzkri sjónvarpsstöð. Fæ ég ekki séð, að þetta sjónarm,ð sé á nokkurn hátt hættuleg. né gangi á rétt annarra. Ef svo er, er ekki lengur hægt að hafa sjálfstæða skoðun á þeim mál- um, sem varða 'alla þjóðina né geri grein fyrir henni á opin berum vettvangi. Ég sagði það fjarri mér að hatasc við hug- myndina um íslenzk sjónvarp, og þess vegna get ég vel tekið undir með þeim mæta manni, sem nýlega sagði í blaðagrein: „íslenzkt sjónvarp viljum vér öll fá, og auðvitað viljum vér öll leyfa hermönnunum að horfa á sitt sjónvarp. En vér viljum sjá um að vér eignumst íslenzkt sjónvarp, þar sem ís- lendingar eru fræddir um það sem í heiminum ber við, á ís- lenzku, samið af íslenzkum mönnum handa íslendingum." Ég vil aðeins bæta þessu við: Ef íslenzka sjónvarþið getur ekki fullnægt kröfunni um að vera . fyrst og fremst íslenzk stofnun, höfum við ekki efni á að koma því upp. Þeir, sem ekki geta hugsað sér að missa Keflavíkursjón- varpið, gera nú mikið úr nyt- semi þess, uppeldis- og menn- ingargildi og fullyrða, að af því stafi engin hætta né vafa- söm áhrif o. s. frv., og sjón- varpsandstæðingar hafi ekkert fyrir sér, þegar þair láti liggja að því. En þá mætd spyrja á móti: Hvenær hefur það verið sannað, að það hafi eingöngu æskileg áhrif? Peir segja líka, að þá séu menn farnlr að berj- ast gegn sögulegri þróun, ef þeir vilji ekki fá sjónvarp með góðu eða illu; það hljóti að | koma, fyrr eða síðar. En geng- 1 ur þróunin ævinlega í rétta átt, I og er ekki sjaldgæft, að hver I eins.aklingur spyrni við henni | ef honum finnst hún ekki gera | það? Með tæknina í ’nuga ér | uppfinning sjónvarpsins fram | för, en ef þessi uppfinning er | notuð á rangan hátt, t. d. með | því að sjónvarpa dag eftir dag | nauðalélegu#efni. án þess að jj þar með sé beinlinis sagt, að 5 það þurfi að vera hædulegt, er | þá menningarleg framför að E þessu undri tækninnar? Sjón- = varpsmenn segja, að það sé | minnimáttarkennd smáþjóð- | arinnar, sem liggi að baki and- | úðinni á Kef'avíkursjónvarpmu = og kröfunni um, að rétt yfir- | völd fari hægt og varlega í að | undirbúa íslenzkt sjónvarp. En | kemur ekki minnimáttarkennd = smáþjóðáTinnar einnig fram í | því að gleypa allt hrótt og gagn | rýnislauct, sem útlendingar I rétta að henni, og apa eftir | þeim nýjungar af lítilli forsjá? | Það hefur he’dur aldrei ver = ið kannað með óyggjandi hætti I hver er vilji þjóðarinnar í sjón = varpsmálum, og kannski er það | einmitt til þess, að svo margir = láta sié málið skipta þéssa dag- ana. Nú er sem sagt kominn tími til að ræða bað fyrir frum kvæði þeirra 60, sem komið liafa óskum sínum á íramfæri við Alþingi. — Eitt er það atr iði í málflutningi sjónvarns- manna, sem mikla athyg’i hef- ur vakið. Þeir telja sig eiga rétt til einhvers konar skaða- bóta, ef Keflavíkursjónvarpið verður af þeim tek'ð. Ég verð að leyfa méir að efast um bað fyrirfram, að íslenzkur dóm- Framh. á 6. síðu BjörgunarstóH — ÞEGAR nálgast tók háflóð I | gekk sjóripn svo að segja látlaust i yfir skipverja þá, sem á hvalbakn | um.voru, og gerðust flestir þeirra I mjög þjakaðir og. máttfarnir. En . þegar sást til björgunarliðsins óx þeim þrek, svo að þeir fengu enn | staðizt ólögin. — Geta menn gert sér það í hugar lund, hver aflraun það hefur ver ið, að standa þarna og halda sér í 5—6 klukkustúndir í slíku veðri sem þá var, stormi frosti og blind hríðarbyl. — Fyrsti stýrimaður og háseti sá, er með honum var, stóðú á „salingunni” á aftursiglu og gekk brimlöðrið yfir fætur þeirra. — Þegar björgúnarliðið kom á strandstaðinn og hafði komið' björgunartækjunum fyrir, var skötið eldflugu með línu en fyrsta skotið misheppnaðíst. í næsta skoti lenti eldflugan á bómu um borð í skipinu og náðu þá skip- verjar, sem á hvalbaknum voru, í línuna og drógu tildráttartaug- ina ,til sín. — Það urðu þeir þó að gera með hvíldum, þar eð þeir urðu að halda sér meðan ólögin riðu yfir. Er þeir höfðu náð í „halblokkina“, var' hún fest í framsiglu, og gerði það Kristinn Stefánsson annar stýrimaður. Sömuleiðir festi hann líflínuna, þegar þún var dregin út. Eftir að samband var með þessum hætti fengið milli skips og lands, gekk björgunin bæði fljótt og vel og var öllum bjargað, sem lifandi voru, þegar björgunarsveitin kom á vettvang. -—- Fyrsti stýrimaður og háseti sá, er með honum var á aftursiglunni, urðu að bíða nokkru lengur en hinir, þar eð ófært var að komast fram á skip ið, fyrr en komið var fast að fjöru. — Urðu þeir að sæta lagi til að brjótast fram á hvalbakkinn. Tókst það að lokum, og komust þeir einnig lifandi í land. — Jafnóðúm og mönnunum var bjargað frá borði, var þeim fylgt heim að Móakoti og Stað í Grinda vík, þar sem þeir nutu, undir um sjón Sígvalda Kaldalóns, héraðs- læknis, hinnar beztu aðhlynning- ar, sem kostur var að veita. Hér héfur verið lýst einu af björgunarafrekum slysavarnadeild I arinnar í Grindavík, skráð eftir árbók Slysavarnafélags íslands. Slíkir atburðir ske næstum árlega hér við land, stundum oft á ári. J — Öll mál Slysavarnafélags ís- I lands eru góð mál og þau ber I að styrkja. Væri það ekki athug andi fyrir félagið, að það gæfi út nýtt hjálparmerki í stað þess, er uppselt er, að sjálfsögðu í sam vinnu við póstinn.----. 4 22. marz 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ TCf OD OD OD Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvala gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. Korkifðjan h.f. SMURT BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—23,30. Vesturtrötn 25. — Sími 24840. Brauðsfofan

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.